Morgunblaðið - 01.03.2018, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MARS 2018
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Ísfélags Þorlákshafnar ehf.
kt. 430285-0179, Hafnarskeiði 12, 815 Þorlákshöfn, verður
haldinn föstudaginn 16. mars 2018 kl. 11,00 á kaffistofu
félagsins.
Dagskrá
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag félagsins og rekstri þess
á liðnu starfsári.
2. Staðfesting ársreiknings fyrir síðastliðið rekstrarár.
3. Kosning stjórnar félagsins.
4. Kosning endurskoðanda félagsins.
5. Ákvörðun um hvernig fara skal með hagnað eða tap
og um arð og framlög í varasjóð.
6. Ákvörðun um greiðslur til stjórnarmanna og endurskoðenda
fyrir störf þeirra á starfsárinu.
7. Heimild til stjórnar um kaup á eigin hlutum.
8. Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur málefni sem
löglega eru upp borin.
Dagskrá, endanlegar tillögur, ársreikningur, skýrsla stjórnar
og skýrsla endurskoðanda verða hluthöfum til sýnis í síðasta
lagi sjö dögum fyrir aðalfund á skrifstofu félagsins. Afhending
fundargagna fer fram að ósk skráðra hluthafa. Vilji hluthafi
koma dagskrárefni til umfjöllunar á aðalfundi skal tilkynna
stjórn félagsins skriflega um tillöguna eigi síðar en sjö dögum
fyrir aðalfund. Framboð til stjórnar skal tilkynna skriflega eigi
síðar en fimm dögum fyrir dagsetningu aðalfundar. Upplýs-
ingar um frambjóðendur verða aðgengilegar til skoðunar á
skrifstofu félagsins tveimur dögum fyrir aðalfund.
Þorlákshöfn, 1. mars 2018
Stjórn Ísfélags Þorlákshafnar hf.
Aðalfundur
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Sigtún 4, Mýrdalshreppur, fnr. 218-8730, þingl. eig. Guðmundur
Kristján Ragnarsson og Solveig Sigríður Gunnarsdóttir, gerðar-
beiðendur Valitor hf. og Landsbankinn hf., þriðjudaginn 6. mars nk.
kl. 12:00.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi
28. febrúar 2018
Tilkynningar
Borgarbyggð
Skipulagsauglýsing
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 166. fundi
sínum þann 8. febrúar 2018, samþykkt að
auglýsa eftirfarandi skipulagslýsingu:
Bjargsland II í Borgarnesi
– Lýsing á breytingu á Aðalskipulagi
Borgarbyggðar 2010 – 2022.
Gera þarf breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar
2010-2022 vegna fyrirhugaðrar breytingar á
deiliskipulagi fyrir Bjargsland II, í Borgarnesi, sem
samþykkt var í sveitarstjórn Borgarbyggðar 30.
nóvember 2006 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda
(nr. 1166/2006) , 19. desember 2006.
Skipulagssvæðið er um 7 ha að stærð. Það
afmarkast að vestan verðu af götunum Hrafnakletti
og Egilsholti, og lóðunum Egilsholti 1 og 2. Að
norðan verðu afmarkast skipulagssvæðið af
verslun og þjónustusvæði S2. Að austan verðu
afmarkast svæðið af íbúðarsvæði Í11, óbyggðu
svæði og austurmörkum lóða við Fjóluklett 16, 18,
20 og 22. Að sunnan verðu afmarkast svæðið af
suðurmörkum lóða við Fjóluklett 6, 8, 10, 12 og 14
og norðurmörkum þjónustulóðar Þ4 við Ugluklett.
Skipulagslýsing felst í því að breyta landnotkun og
gatnakerfi í Bjargslandi II, í Borgarnesi. Tillagan er
sett fram í greinagerð dags. 08.02.2018 og tekur til
breytinga á afmörkun íbúðarsvæðis Í10 og Í11, og
verslunar- og þjónustusvæðis S2. Íbúðarsvæði Í10
minnkar og verður einungis vestan Hrafnakletts,
þ.e. göturnar Kvíaholt, Stekkjarholt og Stöðulsholt.
Íbúðarsvæði Í11 stækkar til vesturs og svæði fyrir
verslun og þjónustu S2 stækkar til suðvesturs, en
minnkar jafn mikið á móti austri. Nýtt íbúðarsvæði
Í12 verður til, þ.e. Fjóluklettur og svæðið norðan
hans verður skilgreint sem annað íbúðarsvæði.
Opið svæði til sérstakra nota O15, þ.e. leiksvæði,
er fellt út og óbyggt svæði minnkað. Málsmeðferð
verði í samræmi við 36. grein Skipulagslaga nr.
123/2010.
Ábendingar vegna lýsingar skulu vera skriflegar
og berast í síðasta lagi föstudaginn 09. mars
2018 í Ráðhús Borgarbyggðar, Borgarbraut 14,
310 Borgarnesi eða á netfangið borgarbyggd@
borgarbyggd.is
Miðvikudaginn 07. mars 2018 milli kl 17:00
og 18:00 verða starfsmenn umhverfis- og
skipulagssviðs Borgarbyggðar með opið hús
í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14 í
Borgarnesi þar sem skipulagslýsing verður kynnt
sérstaklega þeim sem þess óska.
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna
með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Bíómyndin Chaplin kl. 13.30. Myndlist
með Elsu kl. 13-17. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45.
Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. S. 535-2700.
Boðinn Botsía kl. 10.30. Brids og kanasta kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10-
10.30. Vítamín í Valsheimilinu kl. 9.30-11.30. Bókband kl. 13-16. Bóka-
bíllinn kemur kl. 14.30. Bingó, 250 krónur spjaldið, glæsilegir vinn-
ingar, allir hjartanlega velkomnir. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15.
Dalbraut 18-20 Söngstund með Sigrúnu Erlu kl. 14.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Opin handavinna frá kl. 9-12, bókband
kl. 9-13, Vítamín í Valsheimili kl. 10-11.15, fjölbreytt og skemmtileg
hreyfing fyrir alla. Rúta til og frá Valsheimili fer frá Vitatorgi kl. 9.45.
Ókeypis og öllum opið. Boðið upp á kaffi í lokin. Frjáls spilamennska
kl. 13-16.30, Helgistund í sal með presti kl. 14, handavinnuhópur kl.
13.30-16. kaffiveitingar 14.30-15.30. Verið velkomin á Vitatorg, síminn
er 411-9450.
Garðabær Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl.
9.30-16. Hægt er að panta hádegismat með dags fyrirvara í síma 617-
1503. Frí er í vatnsleikfimi og leikfimi. Qi gong Sjálandi kl. 9. Göngu-
hópur frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Botsía í Sjálandi
kl. 12.10. Handvinnuhorn í Jónshúsi kl. 13. Málun í Kirkjuhvoli kl. 13.
Saumanámskeið í Jónshúsi kl. 13.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Leikfimi Maríu kl. 10-
10.45. Perlusaumur kl. 13-16. Bútasaumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13 bók-
band, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 14 Gjábakkagleðin, sam-
söngur við undirspil, kl. 14 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 16.10
myndlist.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9–14. Jóga kl. 10.10-11.10. Hádegismatur kl. 11.30.
Ættir og örnefni kl. 13, spjallhópur sem ræðir ættir og æskuslóðir, allir
velkomnir að vera með.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, opin vinnustofa frá kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45,
botsía kl. 10, hádegismatur kl. 11.30. Spiluð félagsvist kl. 13.15, kaffi-
sala í hléi. Fótaaðgerðir 588-2320, hársnyrting 517-3005.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnuð kl. 8.50, við hringborðið kl.
8.50, steinamálun með Júllu kl. 9, leikfimin með Guðnýju kl. 10, lista-
smiðjan er opin fyrir alla frá kl. 11-16, Selmuhópur, sönghópur Hæðar-
garðs með Sigrúnu kl. 13.30, síðdegiskaffi kl. 14.30, línudans með
Ingu kl. 15, Alzheimerkaffi kl. 17. Nánari upplýsingar í Hæðargarði eða
í síma 411-2790.
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 7.30 í Grafarvogssundlaug. Tölvuráðgjöf kl.
10 í Borgum. Pútt kl. 10 á Korpúlfsstöðum, Sverriskaffi á eftir. Leikfimi
kl. 11 í Egilshöll. Skákhópur Korpúlfa kl. 12.30. Tréútskurður á Korp-
úlfsstöðum kl. 13 og námskeið hjá Jónasi Þór um Vesturfarana kl. 13.
í Borgum. Botsía í Borgum kl. 16.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15. Bókband Skólabraut kl. 9, billjard
Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl.10.30. Jóga Skólabraut kl. 11.
Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 12. FÉLAGSVIST í salnum á Skólabraut
kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Ath. í dag kl.
17.30 ætlar hljómsveitin Sóló að troða upp í bókasafni Seltjarnarness
og taka lög eftir Bítlana, Hollies o.fl. Allir velkomnir.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Zumba kl. 10.30, leiðbeinandi
Tanya. Söngfélag FEB kóræfing kl. 16.30, stjórnandi Gylfi Gunnars-
son.
AÐALFUNDUR
Hollvinasamtaka Reykjalundar verður
haldinn í hátíðarsal Reykjalundar
laugardaginn 3. mars n.k. kl. 14:00.
DAGSKRÁ
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Erindi: Lungnaendurhæfing
Magdalena Ásgeirsdóttir, yfirlæknir.
Hollvinir hvattir til að mæta
og nýjir félagar velkomnir.
Stjórnin
Smáauglýsingar
Til sölu
HITAVEITU-
SKELJAR
HEITIRPOTTAR.IS
HÖFÐABAKKA 1
SÍMI 777 2000
KRISTALS LJÓSAKRÓNUR
Útsala er að byrja
Glæsilegar kristalsljósakrónur fyrir
falleg heimili. Handskornar kristals-
ljósakrónur, veggljós, matarstell,
kristalsglös til sölu.
BOHEMIA KRISTALL
Grensásvegi 8
Sími 7730273
Þjónusta
Faglærðir málarar
Tökum að okkur öll almenn
málningarstörf. Tilboð eða
tímavinna. Sími 696 2749 -
loggildurmalari@gmail.com
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Veiði
Grásleppuveiðimenn
Grásleppunet
Flot- og blýteinar
Felligarn
Reynsla - Þekking - Gæði
S. 892 8655 • heimavik.is
Bátar
Flatahrauni 25 - Hafnarfirði
Sími 564 0400
www.bilaraf.is
Mikið úrval í bæði
12V og 24V.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á