Morgunblaðið - 01.03.2018, Page 75

Morgunblaðið - 01.03.2018, Page 75
MENNING 75 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MARS 2018 talsvert og gefið út, bæði kammer- tónlist – til að mynda með systur sinni, píanóleikaranum Lauma Skride – og sinfóníuhljómsveitum. Konsert Schumanns hljóðritaði hún með Sin- fóníuhljómsveit Danmerkur og segist alveg geta sagst hafa gert hann að sínum. „Ég hef nú leikið hann reglulega í ein sjö, átta ár og hef lengi haldið upp á hann. Þetta er erfiður konsert að flytja og ná tökum á, það verður að segjast eins og er,“ segir hún. „Konsertinn er óvenjulegur að mörgu leyti, sérkennileg tempó en tónlistin er mjög djúp og gullfalleg; þetta er heillandi tónsmíð. Og ég get fullyrt að það þarf bæði mikla orku og einlæga ást á verkinu til að geta flutt það vel.“ Skride bætir við að eitt af því sem geri konsertinn sérstakan sé að ein- leikarinn fær óvenjumikið frelsi til túlkunar. Mörg tónskáld gefi ítarleg fyrirmæli um slíkt en í þessum kons- ert fái bæði hljómsveitastjórinn og einleikarinn að ákveða margt varð- andi flutninginn og túlkun. „Fyrir vikið getur verkið hljómað með afar ólíkum hætti í meðförum hinna ýmsu flytjenda,“ segir hún. „Ég þekki nokkrar upptökur með öðrum fiðluleikurum en ég hef reynt að gera verkið að mínu. Auðvitað fer útkoman þó alltaf eftir samspilinu við stjórnanda og hljómsveit og ég hlakka mikið til tóneikanna.“ Þá harmar hún að verkið hafi verið frumflutt svo seint, 80 árum eftir að Schumann samdi það, „því þetta er dásamlegt og mikilvægt verk í fiðlu- bókmenntunum“. efi@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Einleikarinn „Ég hef reynt að gera verkið að mínu,“ segir Baiba Skride. Hún er hér á æfingu með hljómsveitinni. aðarhætti, hugsunarhátt og svo framvegis. Hvað er að vera venjuleg- ur? Getur einhver verið venjulegur? Er kannski hið óvenjulegasta fólk bara hið venjulegasta fólk í grunn- inn?“ segir Hera. –Nú stakk Kingsley upp á því að þú værir fengin í hlutverkið en þið kynntust við tökur á annarri kvik- mynd. Hvernig tilfinning var það að þessi margverðlaunaði, breski leik- ari og kvikmyndastjarna vildi fá þig í verkið? „Það kom mér ansi mikið á óvart þegar hann hafði samband við mig og spurði mig hvort það væri í lagi að hann sendi handrit til umboðsmanns míns. Auðvitað skemmtilega á óvart samt. Enda hafði samstarf okkar verið virkilega gott í The Ottoman Lieutenant þar sem við kynntumst. Það er mikill heiður að vinna með leikara af hans kalíberi og það að hann hafi beðið mig um að vinna með sér í jafn nánu samstarfi og vinnan var við An Ordinary Man var auðvit- að ennþá betra.“ Ræddu um alla heima og geima –Hvernig var ykkar samstarf, komuð þið með tillögur hvort fyrir annað til dæmis við tökur, var jafn- ræði með ykkur? „Já, algjört. Þetta var mikil sam- vinna. Við ræddum mikið saman fyr- ir tökur, bæði tvö og svo með Brad Silberling leikstjóra. Við bjuggum á sama hóteli og einangruðum okkur svolítið þar. Vorum ekki mikið að fara út og hitta fólk og svona. Mætt- um svo í tökur og fórum yfirleitt beint í senurnar eftir búningaskipti og förðun. Engar æfingar og aðeins nokkrar tökur. Fyrsta senan okkar í myndinni var til dæmis fyrsta senan okkar saman sem þessir tveir karakterar og við gátum unnið nær alla myndina þannig. En þess á milli, þegar myndavélin var ekki í gangi, biðum við saman á meðan senur voru undir- búnar og ræddum saman um alla heima og geima. Enduðum svo alltaf vikuna á góðri spjallstund yfir smá víndreitli,“ segir Hera. –Þessi leikstjóri, Silberling, er með langa ferilskrá og hefur leik- stýrt heilmörgum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum af ýmsu tagi. Hvernig er hann sem leikstjóri, leyfði hann ykkur að ráða miklu þeg- ar kom að persónusköpun og var ein- hver spuni í leiknum? „Hann er frábær leikstjóri og maður, virkilega hlýr og klár og gott að vinna með honum. Hann gaf okk- ur mikið frelsi, algjörlega, enda mik- ið traust á milli okkar allra. Við ræddum allt handritið og söguna vel í byrjun en svo þegar við vorum komin af stað gaf hann okkur mikið frelsi og sá til þess að við gætum mæst án nokkurra vandræða fyrir framan myndavélina. Enda var töku- liðið alltaf gjörsamlega tilbúið þegar þurfti og einbeitingin rosaleg. Þá sér maður líka áhrif virðingar allra fyrir verkinu og öllum leikmönnum þegar vinnan gengur smurt fyrir sig.“ –Hvernig var að leika í þessari mynd í samanburði við aðrar sem þú hefur leikið í? „Aðallega einkenndi nándin milli okkar Bens, bæði í samstarfi og í sögunni, þetta verkefni. Auk þess sem ég kynnti mér sögu Júgóslavíu mun betur en ég hafði nokkurn tíma gert áður og kynntist fólki þaðan og sögu þess sem var virkilega áhuga- vert og nauðsynlegt.“ Ábyrgðin má ekki vera íþyngjandi –Nú ertu búin að ná lengra en nokkur íslenskur leikari hefur náð erlendis þegar kemur að kvikmynda- leik, enginn hefur landað aðal- hlutverki í kvikmynd á móti Ósk- arsverðlaunaleikstjóra, svo ég viti til. Hvaða áhrif hefur þetta á verk- efnaval hjá þér? „Það opnar aðallega mun fleiri dyr en áður sem gerir það að verkum að bæði bjóðast fleiri tækifæri en svo spilar það líka inn í að því meira sem maður gerir sem stór fjöldi fólks sér, því mikilvægara verður verkefna- valið og sú stefna sem maður tekur sér í þessum bransa. Ég er samt ung og þarf alls konar reynslu til að þroska mig sem listamann svo mað- ur má heldur ekki taka það of hátíð- lega eða horfa á verkefnin sem mað- ur gerir sem rétt eða röng, góð eða slæm. Markmið mitt er bara að halda áfram að velja það sem virðist rétt í augnablikinu hverju sinni, velja verkefni sem kveikja í mér og mig langar að gera af einhverjum ástæð- um, læra af reynslunni og njóta lífs- ins og tilverunnar.“ –Finnurðu til aukinnar ábyrgðar eftir því sem hlutverkin verða veiga- meiri og kvikmyndirnar dýrari í framleiðslu, samanber Mortal Eng- ines sem Peter Jackson framleiðir og þú ferð með aðalhlutverk í? „Það er náttúrlega ákveðin pressa að leiða mynd sem framleidd er fyrir um hundrað milljón dollara og fram- leidd af kempu eins og Peter Jack- son, þar sem tvö stúdíó standa á bak við myndina og ansi margt fólk, mjög áhrifamikið fólk, þarf að vera ánægt með vinnuna manns og sam- þykkja hana. En maður er líka ráð- inn þangað af einhverjum ástæðum og maður þarf að geta tekið þeirri ábyrgð án þess að láta hana stjórna sér eða íþyngja sér. Maður verður að geta tekið stjórnina sjálfur og unnið með fólkinu sem jafningi.“ Að klára nokkur „pick-ups“ –Hvað ertu að gera þessa dagana, í hverju ertu að leika? „Ég er að klára nokkur „pick- ups“, eins og maður segir á ensku, núna í Nýja-Sjálandi fyrir Mortal Engines, þar sem við höfum bætt smá við hér og þar eða lagað einhver skot og svona. Kem svo bara beint á frumsýningu á An Ordinary Man á fimmtudagskvöld [í kvöld]. Svo kem- ur bara í ljós hvert næsta verkefni er,“ segir Hera að lokum. Framtíðarhasar Hera í hinni ævintýralegu Mortal Engines sem leikstýrt er af Christian Rivers. Kvikmyndin verður frumsýnd í desember á þessu ári. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Fim 1/3 kl. 20:00 131. s Sun 4/3 kl. 20:00 134. s Sun 11/3 kl. 20:00 137. s Fös 2/3 kl. 20:00 132. s Fös 9/3 kl. 20:00 135. s Lau 17/3 kl. 20:00 138. s Lau 3/3 kl. 20:00 133. s Lau 10/3 kl. 20:00 136. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fös 2/3 kl. 20:00 56. s Fim 8/3 kl. 20:00 58. s Lau 10/3 kl. 20:00 60. s Lau 3/3 kl. 20:00 57. s Fös 9/3 kl. 20:00 59. s Sun 11/3 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu aukasýningar komnar í sölu. Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Fös 13/4 kl. 20:00 Frums. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Sun 29/4 kl. 20:00 10. s Lau 14/4 kl. 20:00 2. s Sun 22/4 kl. 20:00 6. s Mið 2/5 kl. 20:00 11. s Sun 15/4 kl. 20:00 3. s Mið 25/4 kl. 20:00 7. s Fim 3/5 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 8. s Fös 4/5 kl. 20:00 12. s Fim 19/4 kl. 20:00 4. s Fös 27/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 13. s Fös 20/4 kl. 20:00 5. s Lau 28/4 kl. 20:00 9. s Sun 6/5 kl. 20:00 14. s Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi? Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Lau 21/4 kl. 20:00 17. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Slá í gegn (Stóra sviðið) Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 Auka Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Lau 10/3 kl. 16:00 5.sýn Fös 6/4 kl. 19:30 Auka Fös 20/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 19.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fim 15/3 kl. 19:30 Auka Fös 16/3 kl. 19:30 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 4/3 kl. 16:00 Sun 11/3 kl. 13:00 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Faðirinn (Kassinn) Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 29.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 28.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Efi (Kassinn) Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 19.sýn Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 Auka Þri 6/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 18.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 4/3 kl. 13:00 13.sýn Sun 18/3 kl. 13:00 15.sýn Sun 11/3 kl. 13:00 14.sýn Sun 25/3 kl. 13:00 Síðasta Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 3/3 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 15:00 Brúðusýning Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 1/3 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 22:30 Fös 9/3 kl. 22:30 Fös 2/3 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 22:30 Fim 8/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 22:30 Lau 3/3 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 7/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Lifandi tónlist mbl.is/tonleikar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.