Morgunblaðið - 01.03.2018, Side 86
86 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. MARS 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Á níunda áratugnum stofnuðu vinkonurnar og heims-
frægu söngkonurnar Linda Ronstadt, Dolly Parton og
Emmylou Harris tríó. Þær gáfu út tvær plötur og kom
fyrri platan „TRIO“ út árið 1987. Hún seldist í yfir
tveimur milljónum eintaka og vann til fjölmargra verð-
launa, þar á meðal tvennra Grammy-verðlauna. Í tilefni
af því að 30 ár eru liðin frá því að platan kom út ætla
söngdívurnar Guðrún Gunnars, Margrét Eir og Regína
Ósk að blása í sönglúðra og efna til tónleika í Salnum
Kópavogi í kvöld á þessum fyrsta degi marsmánaðar.
Tríó í Salnum í kvöld
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum.
20.30 Mannamál Hér ræðir
Sigmundur Ernir Rún-
arsson við þjóðþekkta ein-
staklinga.
21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð-
málaumræða í umsjón
Lindu Blöndal.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
11.30 The Bachelor
13.00 Dr. Phil
13.40 9JKL
14.05 Coldplay: Ghost Stor-
ies
15.00 America’s Funniest
Home Videos
15.25 The Millers
15.50 Solsidan
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.25 Dr. Phil
18.10 The Tonight Show
18.55 The Late Late Show
19.35 The Mick
19.55 Man With a Plan
20.20 Trúnó Emilíana Torr-
ini, Ragnhildur Gísladóttir,
Sigríður Thorlacius og Lay
Low eiga það sameiginlegt
að hafa gengið í gegnum
erfiða lífsreynslu sem þær
deila með okkur og hvernig
það hefur mótað listsköpun
þeirra.
21.00 9-1-1 Dramatísk
þáttaröð um fólkið sem er
fyrst á vettvang eftir að
hringt er í neyðarlínuna.
21.50 Scandal Olivia Pope
og samstarfsmenn hennar
sérhæfa sig í að bjarga
þeim sem lenda í hneyksl-
ismálum í Washington.
22.35 Fargo
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 24
01.30 Taken
02.15 Law & Order: SVU
03.05 SEAL Team
03.50 Agents of
S.H.I.E.L.D.
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.45 Live: Snooker 17.00 Ski
Jumping 18.00 Biathlon 18.45
Live: Snooker 23.00 Track Cycling
DR1
12.55 Hun så et mord 14.25
Hercule Poirot 15.55 Jordemod-
eren 16.50 TV AVISEN 17.00
Antikduellen 17.30 TV AVISEN
med Sporten 17.55 Vores vejr
18.05 Aftenshowet 18.55 TV AV-
ISEN 19.00 Spis og spar 19.45
Danmarks bedste portrætmaler
20.30 TV AVISEN 20.55 Langt fra
Borgen 21.20 Sporten 21.35
Kriminalkommissær Barnaby
23.03 OBS 23.05 Taggart: Eng-
leøjne 23.55 I farezonen
DR2
12.45 Ekspedition tiger 14.25
Dokumania: BIG Time – historien
om Bjarke Ingels 16.00 DR2 Da-
gen 17.30 Henrik Nordbrandt –
indlagt på den lukkede 18.00
Kunsttyveri – en milliardforretning
19.00 Debatten 20.00 Detektor
20.30 Den mistænkte – dobbelt-
mordet der rystede England
21.30 Deadline 22.00 Al magt til
folket? 23.05 Debatten
NRK1
13.20 Landgang 14.20 Hva feiler
det deg? 15.00 Der ingen skulle
tru at nokon kunne bu 15.30
Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15
Filmavisen 1956 16.30 Oddasat
– nyheter på samisk 16.45
Tegnspråknytt 17.00 Nye triks
17.50 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 18.00 Dagsrevyen
18.45 Team Bachstad i østerled
19.25 Norge nå 19.55 Distrikts-
nyheter Østlandssendingen
20.00 Dagsrevyen 21 20.25 De-
batten 21.25 Martin og Mikkels-
en 21.45 Match 22.00 Distrikts-
nyheter Østlandssendingen
22.05 Kveldsnytt 22.20 Verdens
tøffeste togturer 23.05 Gjetar i
Jotunheimen 23.35 Fangar
NRK2
17.00 Dagsnytt atten 18.00
Stephan på gli 18.45 VM friidrett
innendørs 20.45 Rolling Stone
Magazine – 50 år på kanten
21.25 Urix 21.45 Historia om
Nokia 22.35 Putins hevn 23.30
Konvoi-tragedien PQ17
SVT1
12.30 Skavlan 13.30 Michael
Nyqvist ? ett porträtt 14.30 Del-
his vackraste händer 15.30 Dju-
ren och vi 16.00 Vem vet mest?
16.30 Sverige idag 17.00 Rap-
port 17.13 Kulturnyheterna
17.25 Sportnytt 17.30 Lokala
nyheter 17.45 Go’kväll 18.30
Rapport 18.55 Lokala nyheter
19.00 Antikrundan 20.00
Domstolen 21.00 Opinion live
21.45 Rapport 21.50 Louis
Theroux: Sexhandeln i Texas
22.50 Hard sun
SVT2
13.00 Forum: Riksdagens fråge-
stund 14.15 Forum 15.00 Rap-
port 15.05 Forum 15.15 Kult-
urveckan 16.15 Nyheter på lätt
svenska 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Världens bästa veterinär
17.50 Djur i natur 18.00 Vem vet
mest? 18.30 Förväxlingen 19.00
Trafikljusen blir blå i morgon
20.00 Aktuellt 20.39 Kult-
urnyheterna 20.46 Lokala nyheter
20.55 Nyhetssammanfattning
21.00 Sportnytt 21.20 Halvsys-
tern 22.50 När livet vänder 23.20
Världens bästa veterinär
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
16.25 Lífið heldur áfram
(Mum) (e)
17.20 Andri á flandri í túr-
istalandi . (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar (þessi
með valslöngvunni og
Draugaveröldinni) (e)
18.25 Ég og fjölskyldan
mín – Pajo (Mig og min
familie)
18.39 Letibjörn og læm-
ingjarnir
18.47 Flink Í Flink sýna
flottir krakkar um allt
land hæfileika sína.
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Unga Ísland (1970-
1980) Heimildarþættir um
unglingamenningu á Ís-
landi í gegnum tíðina.
20.40 Hemsley-systur elda
hollt og gott Systurnar
Jasmine og Melissa töfra
fram holla og lystuga rétti.
21.10 Dánardómstjórinn
(The Coroner) Leikin
þáttaröð frá BBC um Jane
Kennedy, sem starfar sem
dánardómstjóri í sjáv-
arþorpi á Englandi. Bann-
að börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds XII) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem rýna í
persónuleika glæpamanna
í von um að fyrirbyggja að
þeir brjóti aftur af sér.
Stranglega b. börnum.
23.05 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire V) Bandarísk
þáttaröð um slökkviliðs-
menn og bráðaliða í Chi-
cago. (e) Bannað börnum.
23.50 Kastljós (e)
00.05 Menningin (e)
00.10 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Kalli kanína og fél.
07.45 Tommi og Jenni
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Hell’s Kitchen
11.00 Junk Food Kids:
Who’s to Blame
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Manglehorn
14.35 Carrie Pilby
16.10 Vinir
16.40 The Simpsons
17.00 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Mom
19.45 The Big Bang
Theory
20.10 The Good Doctor
Dramatískur þáttur um
ungan skurðlækni sem er
bæði einhverfur og með
Savant heilkenni sem er
ráðinn á barnadeild á mik-
ilsvirtu sjúkrahúsi.
20.55 Next of Kin Spenn-
andi bresk þáttaröð um
Monu Mirza sem er harmi
lostin þegar bróðir hennar
er myrtur við sjálf-
boðaliðastörf.
21.40 The X-Files Við tök-
um upp Þráðinn þar sem
frá var horfið í síðustu
þáttaröð þegar Miller son-
ur Mulders og Skully
hvarf af yfirborði jarðar á
dularfullan hátt.
22.25 Here and Now
23.20 Burðardýr
23.50 Steypustöðin
00.15 Homeland
01.00 Death Row Stories
01.45 Broadchurch
03.25 Manglehorn
05.00 Vinir
11.40/16.50 50 First Dates
13.20/18.30 Dare To Be
Wild
15.05/20.15 Hail, Caesar!
22.00/03.40 Everest
24.00 The Informant
01.55 At Any Price
07.00 Barnaefni
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveins
17.49 Rasmus Klumpur
17.54 Lalli
18.00 Strumparnir
18.25 Hvellur keppnisbíll
18.37 Ævintýraferðin
18.49 Gulla og grænjaxl.
19.00 Lási löggubíll
07.35 FA Cup 2017/2018
09.15 ÍBV – Selfoss
10.45 Breiðablik – Valur
12.25 MD í hestaíþróttum
13.10 Spænsku mörkin
13.40 FA Cup 2017/2018
15.20 ÍBV – Selfoss
16.50 Breiðablik – Valur
18.30 Pr. League World
19.00 MD í hestaíþróttum
22.00 Búrið
23.05 Keflavík – Njarðvík
00.45 Las Palmas – Barce-
lona
07.25 Stjarnan – Haukar
08.55 Stjarnan – ÍR
10.25 Seinni bylgjan
12.00 Þýsku mörkin
12.30 Dortmund – Augsb.
14.10 Liverpool – W. Ham
15.50 Watford – Everton
17.30 Messan
19.30 Arsenal – Man. City
21.45 Pr. League World
22.15 Footb. League Show
22.45 ÍR – FH
00.25 Md. Evrópu – fréttir
00.50 Seinni bylgjan
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Elínborg Gísladóttir flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. (e)
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Bein út-
sending á fimmtudögum með
skemmtilegum krökkum.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón-
leikasal. Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Eldborg-
arsal Hörpu.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma. Halldór
Laxness les. Kristinn Hallsson
syngur fyrsta versið.
22.17 Samfélagið. (e)
23.12 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ég var í hópi jafnaldra
minna um daginn, hópi fer-
tugra stelpna, þar sem út-
varpshlustun kom til tals.
Umræðan hófst á því að
gagnrýna hvað vinsælu
poppútvarpsstöðvarnar
spiluðu einhliða tónlist. Þar
væru sömu lögin spiluð dag
eftir dag, klukkutíma eftir
klukkutíma. Eingöngu er
spilað það sem er vinsælt
hverju sinni og lítið litið til
þess sem á undan hefur
komið, eins og lög úreldist
ef þau eru eldri en vet-
urgömul. Við vorum sam-
mála um að þetta væri fer-
lega þreytandi, auk allra
auglýsinganna og „hressi-
leikans“ og slæma málfars-
ins sem ætlar marga lifandi
að drepa. Allt gott og bless-
að stundum en þreytandi til
lengdar.
Þá gall í einni okkar; „Ég
er nú loksins að ná mínum
andlega útvarpsaldri í árum,
hef hlustað mikið á Rás 1
frá tvítugu,“ sagði hún enda
fáir jafn-vel inni í málefnum
líðandi stundar, sagnfræði
og góðu málfari og þessi
góða stúlka. Kom þá í ljós að
við vorum allar farnar að
stilla miklu meira á Rás 1 en
var fyrir nokkrum árum því
þar eru svo margir „fróðleg-
ir, áhugaverðir og vel gerðir
þættir“. Nýorðnar fertugar
og andlegur útvarpsaldur
líklega nær sextugu.
Hver er þinn and-
legi útvarpsaldur?
Ljósvakinn
Ingveldur Geirsdóttir
Morgunblaðið/Ernir
Persónuleikapróf Á hvaða
útvarpsstöð stillir þú í bílnum?
Erlendar stöðvar
18.00 HM í frjálsum íþrótt-
um innanhúss Bein úsend-
ing frá Birmingham.
RÚV íþróttir
Omega
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á g. með Jesú
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince
17.55 Fresh Off The Boat
18.20 Pretty Little Liars
19.05 Entourage
19.35 Modern Family
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Supergirl
21.35 Arrow
22.20 The Wire
23.20 Dagvaktin
23.50 Bob’s Burgers
00.15 American Dad
00.40 Entourage
01.05 Modern Family
01.25 Seinfeld
01.50 Friends
Stöð 3
Annar gesturinn í „Eurovision Live Lounge K100“ var
hinn kröftugi Dagur Sigurðsson. Hann keppir í úrslitum
Söngvakeppninnar með lag Júlí Heiðars „Í stormi“ en í
raun má líkja kraftinum í rödd hans við storm. Dagur
vakti fyrst athygli þegar hann sigraði í Söngkeppni fram-
haldsskólanna árið 2011 og hefur síðan þá verið syngj-
andi á hinum ýmsu sviðum um allt land. Dagur mun
flytja lagið á íslensku á lokakvöldinu en sú ákvörðun var
tekin þrátt fyrir að lagið hafi upphaflega verið samið á
ensku. Hlustaðu á lagið í strípaðri útgáfu á k100.is og
þar má einnig nálgast viðtal við Dag og Júlí Heiðar.
Stormsveipurinn Dagur Sig.
K100
Guðrún, Margrét og
Regína skipa Tríó.