Morgunblaðið - 08.03.2018, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 08.03.2018, Qupperneq 73
mýrar og móa að ógleymdri fjör- unni.“ Jónmundur stundaði almenn verkamannastörf á sumrin með námi. Hann var framkvæmdastjóri kvikmyndafyrirtækisins Veni-Vidi 1994-95, hóf störf við mennta- málaráðuneytið 1995, var þar deild- arstjóri frá 1996 og jafnframt verk- efnastjóri nýrrar aðalnámskrár grunn- og framhaldsskóla og nýrrar skólastefnu Björns Bjarnasonar, var aðstoðarmaður mennta- málaráðherra 1998-99, rekstr- arstjóri Virtual State Productions Ltd á Englandi 1999-2001, fjárfest- ingarstjóri hjá Íslenska hugbún- aðarsjóðnum 2001-2002, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi 2002-2009, fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins 2009-2014, framkvæmdastjóri Ber- inger Finance á Íslandi frá 2014- 2016 og er nú meðeigandi og fram- kvæmdastjóri hjá GAMMA Capital Management frá 2016. Jónmundur var kjörinn í bæj- arstjórn Seltjarnarness 1998, var formaður skólanefndar þar og for- seti bæjarstjórnar frá 2001-2002, sat í stjórn Strætó bs., í stjórn Sam- bands sveitarfélaganna á höf- uðborgarsvæðinu, í stjórn Slökkvi- liðs höfuðborgarsvæðisins og sat í ýmsum ráðum og nefndum á vegum Seltjarnarnesbæjar. Hann var fulltrúi Íslands í stýrinefnd Evr- ópuráðsins um fjölmiðla 1998-2000, í nefnd á vegum Norrænu ráðherra- nefndarinnar um stjórnmálarann- sóknir, í stjórn Fulbright-stofn- unarinnar á Íslandi 1999-2000, tengiliður menntamálaráðuneytis við einkavæðingarnefnd ríkisstjórn- arinnar 1999-2000 og hefur setið í fjölda opinberra nefnda sem og stjórnum fyrirtækja. Jónmundur hefur skrifað fjölda greina um hagmál og stjórnmál. Hann þýddi ritin Hugleiðingar um hagmál, eftir Ludwig von Mises, útg. af Stofnun Jóns Þorkálssonar 1991, og Maðurinn og ríkisvaldið, eftir Herbert Spencer. Jónmundur æfði ólympískar skylmingar um skeið og varð Ís- landsmeistari í þeirri grein, og æfði karate og fleiri íþróttir . Nú stundar hann helst veiði í frístundum: „Ég veiði töluvert á stöng en fer einnig í skotveiði, fer á gæsaveiðar, önd og rjúpu og hef farið allnokkrum sinn- um á hreindýraveiðar. Veiðin teng- ist svo hinu áhugamálinu – hunda- uppeldi og þjálfun veiðihunda, sem mikill tími fer í. Ég hef alltaf lesið töluvert, senni- lega um eina bók á viku, ekki síst um fjármálatengd efni þótt ég hafi mestan áhuga á sagnfræði, ævisög- um og stjórnmálaheimspeki.“ Fjölskylda Jónmundur kvæntist 22.8. 1992 Margréti Gísladóttur Blöndal, f. 19.4. 1968, leikskólastjóri. Þau skildu 2010. Börn Jónmundar og Margrétar eru Þórarinn, f. 7.7. 1990, hagfræð- ingur í MSc-námi við HÍ; Pálína Ingibjörg, f. 26.2. 1997; mennta- skólanemi; Ragnhildur, f. 28.9. 1998, menntaskólanemi, og Sveinn, f. 30.3. 2001, menntaskólanemi. Eiginkona Jónmundar er Sigríð- ur Ólafsson, f. 22.11. 1967, tækni- teiknari. Foreldrar hennar: Roy Ólafsson, f. 2.8. 1933, d. 12.10. 1997, skipstjóri í Garðabæ, og Sigríður Jóhannsdóttir, f. 5.8. 1937, hús- freyja í Garðabæ. Dætur Sigríðar frá fyrra hjóna- bandi eru Sara Alexandra, f. 31.5. 1988, háskólanemi; Dagbjört Rósa, f. 27.1. 1991, háskólanemi í Banda- ríkjunum, og Christina Maxine, f. 1.11. 1996, háskólanemi. Systkini Jónmundar eru Halldóra Guðmarsdóttir, f. 8.12. 1976, við- skiptafræðingur og ráðgjafi, búsett á Seltjarnarnesi, og Pétur Kristinn Guðmarsson, f. 25.12. 1978, við- skiptafræðingur og fjármálastjóri Dohop, búsettur í Mosfellsbæ. Foreldrar Jónmundar eru Guð- mar Marelsson, f. 30.5. 1945, fyrrv. sölustjóri við Heildverslun Daníels Ólafssonar, og k.h., Pálína Ingi- björg Jónmundsdóttir, f. 25.6. 1942, fyrrv. menntaskólakennari. Þau eru búsett á Seltjarnarnesi. Jónmundur Guðmarsson Pálína Ingibjörg Kristjánsdóttir húsfr. í Stykkishólmi Þorsteinn Gíslason sjóm. í Stykkishólmi Jónmundur Gíslason skipstj. í Rvík Jónmundur Gíslason skipstj. í Rvík Pálína Ingibjörg Jónmundsdóttir menntaskólakennari, á Seltjarnarnesi Ástrós Jónasdóttir húsfr. í Rvík, bróðurdóttir Þorvalds, föður Ágústs alþm., föður Guðna fyrrv. alþm. og ráðherra Gísli Guðmundsson trésmiður og form. í Rvík, bróðursonur Arnþrúðar, langalangömmu Kristins Björnssonar forstj. Skeljungs, af Kaldaðarnesætt Jóhanna Haralds- dóttir handavinnu- kennari í Rvík Vilborg Gísladóttir húsfr. í Rvík Halldór Páll Halldórsson skólameistari ML Pálína Gísladóttir húsfr. og kaupmaður í Grundarfirði Kjartan Eggertsson skólastj. Tónskóla Hörpunnar Gísli Karel Elísson b. á Grund og verkamaður í Grafarnesi Elís Gíslason b. í Vatna- búðum í Eyrarsveit Hólmfríður Gísladóttir fyrrv. form. Ættfræðifélagsins Ingibjörg Jónsdóttir ráðskona í Rvík Sigurður Pétursson sjóm. og útgerðarm. í Hrísakoti við Nesveg í Rvík Úr frændgarði Jónmundar Guðmarssonar Halldóra G. Sigurðardóttir húsfr. í Boston í Bandaríkjunum Guðmar Marelsson fyrrv. sölustj. hjá Heildverslun Daníels Ólafssonar, á Seltjarnarnesi ÍSLENDINGAR 73 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MARS 2018 Bragi Þorsteinsson fæddist íSauðlauksdal við Patreks-fjörð 8.3. 1923 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Þorsteinn Kristjánsson, sóknarprestur í Sauð- lauksdal, og k.h., Guðrún Petrea Jónsdóttir húsfreyja. Þorsteinn var sonur Kristjáns Jörundssonar, hreppstjóra á Þvcrá í Hnappadalssýslu, og Helgu Þorkels- dóttur, en Guðrún Petrea var dóttir Jóns Jónssonar, trésmiðs í Keflavík, og Þóru Eyjólfsdóttu húsfreyju. Eiginkona Braga var Fríða Sveinsdóttir húsfreyja sem lést árið 2015 en börn þeirra eru arkitekt- arnir Helga, Halldóra Kristín og Sveinn. Bragi lauk stúdentsprófi frá MA 1942, fyrrihlutaprófi í verkfræði frá HÍ 1945 og prófi í byggingarverk- fræði frá KTH í Stokkhólmi 1949. Bragi var verkfræðingur hjá Verkfræðistofu Sigurðar Thorodd- sen í Reykjavík 1949-57 en stofnaði þá, ásamt Eyvindi Valdimarssyni, eigin verkfræðistofu og starfaði við hana síðan. Verkfræðistofa þeirra hannaði burðarvirki fjölda bygginga af ýmsum gerðum á öllum þétt- býlisstöðum landsins. Af kunnum byggingum sem þeir félagar unnu að má nefna Laugardalshöllina, Þjóð- arbókhlöðuna, Háskólabíó og Kjar- valsstaði. Auk þess stundaði Bragi verkfræðistörf hjá Kooperative För- bundet í Stokkhólmi og prófessor Arne Johnson í Stokkhólmi 1958-59 og hjá Fræðsluskrifstofu Reykjavík- ur 1976-78. Bragi var meðdómandi við borg- ardómaraembættið í Reykjavík frá 1965 og við bæjarfógetaembættið í Hafnarfirði. Hann var dómkvaddur matsmaður í fjölmörgum mats- málum, vann í nefnd að gerð steypu- staðals IST 10, 1960-67, var í gjald- skrárnefnd Verkfræðingafélags Íslands, var formaður BVFÍ, sat í stjórn Verkfræðingafélags Íslands, í Kröflunefnd, var prófdómari við HÍ og sat í orðanefnd BVFÍ. Hann var sæmdur heiðurspeningi og gull- merki Verkfræðingafélagsins. Bragi lést 25.6. 2016. Merkir Íslendingar Bragi Þorsteinsson 95 ára Sigríður Jóhannsdóttir Svana H. Björnsdóttir 85 ára Guðný Þorgeirsdóttir Guðrún I. Kristjánsdóttir Halldóra Guðmundsdóttir Kristján Jóhann Jónsson Soffía Jónsdóttir Örn Scheving 80 ára Ása Vilhjálmsdóttir Birna Þórunn Sveinsdóttir Gísli Magnússon Úlfhildur Jónasdóttir 75 ára Einar Janus Kristjánsson 70 ára Grímur Friðgeirsson Margrét Kristinsdóttir Ólafur Þorsteinsson Sigríður Guðrún Óladóttir Smári Thorarensen Sveinn Þorsteinsson 60 ára Ásgrímur G. Þorsteinsson Ásta Sólrún Leifsdóttir Halldór G. Halldórsson Jón Pálmi Pálmason Kristín B. Þorsteinsdóttir Sólveig D. Guðmundsdóttir Teresa Michnowicz 50 ára Andrea G. Guðnadóttir Anna María Helgadóttir Anný Ingimarsdóttir Beata Gnatowska Halldóra S. Gylfadóttir Íris Hrund Bjarnadóttir Íris Inga Sigurðardóttir Jónmundur Guðmarsson Kolbeinn Normann Kristbjörg S. Reynisdóttir Sigurður H. Hlöðversson Zigmas Petraitis 40 ára Adam Bartlomiej Sobocki Aðalsteinn Ingi Magnússon Beata Pajak Björg Jónsdóttir Daníel Daníelsson Eggert Bjarnason Elsa Dóra Halldórsdóttir Erla Þorsteinsdóttir Guðrún Gyða Franklín Halldóra Bragadóttir Halldóra G.. Sigtryggsdóttir Halldóra Guðrún Jónsdóttir Hildur Eva Sigurðardóttir Jakob Baltzersen Karl Gunnar Þormarsson Kristinn S. Pétursson 30 ára Arnþór Tryggvason Beata Rutkowska Birgir Freyr Sumarliðason Björk Óðinsdóttir Einar Bjartur Egilsson Elisabeth Knudsen Ellen Björg Jónsdóttir Gísli Rúnar Böðvarsson Heiðdís Ósk Leifsdóttir Inga M.G. Beck Jón Franklín Guðmundsson Karen Ósk Gylfadóttir Klemenz H. Kristjánsson Manuel Pirker Martyna Matusiak Ragnar Þ. Magnússon Roksana Juklewicz Sandra Vavrusova Sólveig B. Ingimarsdóttir Tiantian Zhang Tinna Sverrisdóttir Þórir Ingi Ólafsson Til hamingju með daginn 30 ára Sólveig ólst upp í Garðabæ, býr þar, lauk MSc-prófi í byggingaverk- fræði frá Glasgow Univer- siti og starfar hjá Munck. Maki: Erik Tryggvi Striz Bjarnason, f. 1987, verk- fræðingur. Sonur: drengur Eriksson, f. 2017. Foreldrar: Ella Kristín Karlsdóttir, f. 1952, fé- lagsráðgjafi, og Ingimar Örn Ingimarsson, f. 1950, verktaki. Sólveig Björk Ingimarsdóttir 30 ára Ragnar ólst upp í Grindavík, býr í Njarðvík, er fyrrv. Íslandsmeistari í rallíi og vinnur á gröfum og vinnuvélum. Systkini: Sigurður Egg- ertsson, f. 1994, og Pat- rekur Þorbjargarson, f. 1996. Foreldrar: Þorbjörg María Ragnarsdóttir, f. 1969, húsfreyja, og Magn- ús Guðmundsson, f. 1970, vörubílstjóri í Kópa- vogi. Ragnar Þ. Magnússon 30 ára Klemenz býr í Reykjavík, lauk MSc-prófi í verkfræði, BSc-prófi í tölvunarfræði og er hug- búnaðarsérfræðingur hjá Advania. Maki: Eva Hauksdóttir, f. 1989, líffræðingur og nemi í lífeindafræði við HÍ. Foreldrar: Kristján Svein- björnsson, f. 1958, rafvirki og svifflugm., og Kristín Sigrún Sigurleifsdóttir, f. 1958, grunnskólakennari og söngkona. Klemenz Hrafn Kristjánsson Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is Ekki bara jeppar 2013 - 2017 Kerruöxlar & íhlutir ALLT TIL KERRUSMÍÐA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.