Morgunblaðið - 08.03.2018, Qupperneq 86
86 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MARS 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Ed Sheeran gaf gítarinn sinn í söfnun fyrir hina 11 ára
gömlu Melody Driscoll, sem þjáist af Rett-heilkenni,
sem er afar sjaldgæfur ólæknandi taugasjúkdómur
sem hefur aðallega áhrif á stúlkur.
Fjölskylda stúlkunnar ætlar að bjóða gítarinn upp og
nota það fé sem hún fær fyrir gripinn til að borga
sjúkrakostnað Melody.
Ed hitti Melody þegar hann féllst á að hitta hana á
sjúkrahúsinu sem hún var á fyrir tveimur árum. Fjöl-
skyldan hefur átt í lagalegum vandræðum vegna lyfja
Melody sem hefur verið mikið álag á fjölskylduna.
Sheeran ákvað því að leggja fjölskyldunni lið með þess-
ari gjöf og það er vonandi að þau fái sem mest fyrir gít-
arinn hans.
Ed Sheeran gaf langveikri
stúlku gítarinn sinn
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum.
20.30 Mannamál Hér ræðir
Sigmundur Ernir við þjóð-
þekkta einstaklinga.
21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð-
málaumræða í umsjón
Lindu Blöndal.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
10.55 The Bachelor
12.25 Dr. Phil
13.05 9JKL
13.30 Survivor
14.15 Survivor
15.00 America’s Funniest
Home Videos
15.25 The Millers
15.50 Solsidan
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mot-
her
17.25 Dr. Phil
18.10 The Tonight Show
18.55 The Late Late Show
19.35 The Mick
19.55 Man With a Plan
20.20 Trúnó Emilíana
Torrini, Ragnhildur Gísla-
dóttir, Sigríður Thorlacius
og Lay Low eiga það sam-
eiginlegt að hafa gengið í
gegnum erfiða lífsreynslu
sem þær deila með okkur
og hvernig það hefur mót-
að listsköpun þeirra.
21.00 9-1-1 Dramatísk
þáttaröð um fólkið sem er
fyrst á vettvang eftir að
hringt er í neyðarlínuna.
21.50 Scandal Olivia Pope
og samstarfsmenn hennar
sérhæfa sig í að bjarga
þeim sem lenda í hneyksl-
ismálum í Washington.
22.35 Fargo
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 24
01.30 Taken
02.15 Law & Order: SVU
03.05 SEAL Team
03.50 Agents of
S.H.I.E.L.D.
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.30 Major League Soccer
13.00 Fifa Football 13.30 Cycling
15.00 Live: Cycling 16.30 Live:
Biathlon 18.15 Cycling 19.00
Cross-Country Skiing 20.00 Cycl-
ing 22.00 Biathlon 23.15 Fifa Fo-
otball 23.45 Cross-Country Skiing
DR1
15.55 Jordemoderen 16.50 TV
AVISEN 17.00 Antikduellen
17.30 TV AVISEN med Sporten
17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho-
wet 18.55 TV AVISEN 19.00 Spis
og spar 19.45 Danmarks bedste
portrætmaler 20.30 TV AVISEN
20.55 Langt fra Borgen 21.20
Sporten 21.30 Kriminalkomm-
issær Barnaby 22.58 OBS 23.00
Taggart: Bersærkergang
DR2
15.20 Appalachia – fattig men
stolt 16.00 DR2 Dagen 17.30
Eventyrlige jernbaner 18.15
Muslimer i USA 19.00 Debatten
20.00 Detektor 20.30 Quizzen
med Signe Molde 21.00 Tæt på
sandheden med Jonatan Spang
21.30 Deadline 22.00 Putins
mange ansigter 22.55 Debatten
23.55 Detektor
NRK1
15.00 Der ingen skulle tru at no-
kon kunne bu 15.30 Solgt!
16.00 NRK nyheter 16.15 Fil-
mavisen 1956 16.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.45 V-cup
skiskyting: Sprint menn 17.55
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45
Team Bachstad i østerled 19.25
Norge nå 19.55 Distriktsnyheter
Østlandssendingen 20.00
Dagsrevyen 21 20.25 Debatten
21.25 Martin og Mikkelsen 21.45
Match 22.00 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 22.05 Kveldsnytt
22.20 Verdens tøffeste togturer
23.05 Gjetar i Jotunheimen
23.35 Lottomillionærane
NRK2
16.55 Tegnspråknytt 17.00 Dags-
nytt atten 18.00 Femmila i Val di
Fiemme 18.45 Altaj på 30 dager
19.25 I Tyrkia med Simon Reeve
20.25 Rolling Stone Magazine –
50 år på kanten 21.10 Hemme-
lige svenske rom 21.25 Urix
21.45 Sharia-dommar og fem-
inist 23.00 Putins hevn 23.55
Krigen som endret kvinnekampen
SVT1
15.30 Djuren och vi 16.00 Vem
vet mest? 16.30 Sverige idag
17.00 Rapport 17.13 Kult-
urnyheterna 17.25 Sportnytt
17.30 Lokala nyheter 17.45
Go’kväll 18.30 Rapport 18.55
Lokala nyheter 19.00 Antikrund-
an 20.00 Domstolen 21.00 Op-
inion live 21.45 Rapport 21.50
Louis Theroux: Morden i Milwau-
kee 22.50 #tystnadtagning – när
viskningarna blev till rop
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Forum
15.15 Kulturveckan 16.15 Nyhe-
ter på lätt svenska 16.20 Nyhet-
stecken 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Världens bästa ve-
terinär 17.45 Det kritiska ögat
18.00 Vem vet mest? 18.30 För-
växlingen 19.00 Livets pris – Sara
Lidmans afrikanska resa 20.00
Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna
20.46 Lokala nyheter 20.55 Ny-
hetssammanfattning 21.00
Sportnytt 21.20 The Girl king
23.05 Caj Bremer, fotograf 23.55
Världens bästa veterinär
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
13.40 Söngvakeppnin
2018 (Úrslit) (e)
15.55 Lífið heldur áfram
(Mum) Caty reynir að lifa
lífi sínu eftir fráfall eig-
inmannsins. (e)
16.50 Táknmálsfréttir
17.00 ÍBV – Fram (Bik-
arkeppni kvenna í hand-
bolta) Bein útsending frá
leik ÍBV og Fram í undan-
úrslitum bikarkeppni
kvenna í handbolta.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Unga Ísland (1960-
1970) Heimildarþættir um
unglingamenningu á Ís-
landi í gegnum tíðina.
20.40 Hemsley-systur elda
hollt og gott Systurnar
Jasmine og Melissa töfra
fram holla og lystuga rétti.
21.10 Dánardómstjórinn
(The Coroner) Leikin
þáttaröð frá BBC um Jane
Kennedy, sem starfar sem
dánardómstjóri í sjáv-
arþorpi á Englandi. Bann-
að börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds XII) þáttaröð
um sérsveit lögreglumanna
sem rýna í persónuleika
hættulegra glæpamanna.
Stranglega bannað börn-
um.
23.05 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire V) Þáttaröð um
slökkviliðsmenn og bráða-
liða í Chicago. (e) Bannað
börnum.
23.50 Kastljós (e)
00.05 Menningin (e)
00.10 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Kalli kanína og fél.
07.45 Tommi og Jenni
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Hell’s Kitchen
11.00 Hvar er best að búa?
11.45 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 A Late Quartet
14.40 60 Minutes
15.25 Along Came Polly
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Mom
19.45 The Big Bang Theory
20.10 The Good Doctor
Þáttur um skurðlækni sem
er bæði einhverfur og með
Savant heilkenni sem er
ráðinn á barnadeild.
20.55 Next of Kin
21.40 The X-Files
22.25 Here and Now
23.20 Real Time With Bill
Maher
00.15 Steypustöðin
00.40 Homeland
01.25 Extraction
02.55 Death Row Stories
03.40 Broadchurch
05.20 Losers
11.35/16.40 Trip to Italy
13.20/18.30 Fly Away Home
15.05/20.20 Step Brothers
22.00/03.00 The Good Lie
23.50 Money Monster
01.30 The Salvation
07.00 Barnaefni
17.24 Svampur Sveins
17.49 Rasmus Klumpur
17.54 Strumparnir
18.19 Lalli
18.25 Hvellur keppnisbíll
18.37 Gulla og grænjaxl.
18.48 Ævintýraferðin
19.00 Emil í Kattholti
07.40 Manchester City –
FC Basel
09.20 Tottenham – Juve
11.00 M.deildarmörkin
11.30 Messan
13.00 Crystal Palace –
Manchester United
14.40 Man. City – Basel
16.20 Tottenham – Juve
18.00 M.deildarmörkin
18.30 Pr. League World
19.00 Eftir að velja OB leik
21.15 MD í hestaíþróttum
22.00 AC Milan – Arsenal
23.40 Leipzig – Zenit
07.00 Valur – Keflavík
08.30 Stjarnan – Keflavík
10.10 Körfuboltakvöld
11.50 MD í hestaíþróttum –
Samantekt 2018
12.35 Barcelona – Atlético
Madrid
14.15 R. Madrid – Getafe
15.55 Spænsku mörkin
16.25 Valur – Keflavík
17.55 AC Milan – Arsenal
20.00 Marseille – Athletic
Bilbao
22.05 Atlético Madrid – L.
Moskva
23.45 Dominos deild karla
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Elínborg Gísladóttir flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. (e)
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Bein út-
sending á fimmtudögum með
skemmtilegum krökkum.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón-
leikasal. Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Eldborg-
arsal Hörpu. Á efnisskrá: Sinfónía
nr. 2 eftir Charles Gounod. Fiðlu-
konsert nr. 1 eftir Sergej Prokofjev.
La valse eftr Maurice Ravel. Ein-
leikari: Nicola Lolli. Stjórnandi: Yan
Pascal Tortelier.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma. Halldór
Laxness les. Kristinn Hallsson
syngur fyrsta versið.
22.18 Samfélagið. (e)
23.13 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Alveg er það merkilegt hvað
Norðmenn gera leiðinlegt
sjónvarp. Hverja þáttaröðina
á fætur annarri hefur maður
reynt að horfa á og einhvern
veginn tekst þeim, þrátt fyrir
að hvorki skorti fé né fína
leikara, að fá útkomu sem er
í besta falli hægt að flokka
undir lala afþreyingu. Oftast
er þetta tilþrifalítið, ósann-
færandi, stíft og of hægt. Og
það sem verst er; of leiðin-
legt.
En auðvitað er engin
kergja í manni, þetta eru nú
einu sinni forfeður okkar, í
það minnsta karlmannanna í
lífi manns, og því er nýrri
þáttaröð á RÚV, Sýknaður
eða Frikjent, veitt sann-
gjarnt tækifæri til að sýna
fram á að víst geti Norðmenn
sýnt á sér góðar hliðar á
skjánum.
Einhverjir höfðu horft á
þessa þætti á Netflix og látið
vel af þeim á Facebook svo
það ýtti líka undir sáttfýsina.
Það var svolítið erfitt að
ákveða sig eftir fyrsta þátt-
inn, hann var í meðallagi
góður og því var beðið eftir
þætti númer tvö til að taka
frekari ákvörðun. Hann fór
illa af stað en síðustu mín-
úturnar gerðu það að verk-
um að það skal líka horft á
þann þriðja. Enn gæti þessi
þáttaröð farið vel en hún
gæti líka orðið skelfing,
Norðmenn halda manni í
óvissu.
Verður þetta eins
og venjulega?
Ljósvakinn
Júlía Margrét Alexandersdóttir
Sýknaður Þættina er erfitt
að meta enn sem komið er.
Erlendar stöðvar
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar (e)
18.25 Ég og fjölskyldan mín
– Ronja .
18.39 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.46 Flink
18.50 Krakkafréttir
19.15 Haukar – KA/Þór
(Bikarkeppni kvenna í
handbolta) Bein útsending
RÚV íþróttir
Omega
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á g. með Jesú
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince
18.15 Fresh Off The Boat
18.40 Baby Daddy
19.05 Last Man Standing
19.30 Entourage
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Supergirl
21.35 Arrow
22.20 Gotham
23.05 Dagvaktin
23.35 Bob’s Burgers
24.00 American Dad
00.25 Entourage
00.55 Seinfeld
01.20 Friends
Stöð 3
Sam Smith segir draum
sinn hafa ræst þegar
hann hitti stórstjörnuna
Julie Andrews á við-
burðinum Raise Your
Voice Gala á dögunum.
Sam Smith, sem er
25 ára gamall, gaf sér
tíma til að koma fram á
þessum góðgerðar-
viðburði sem haldinn
var í Lincoln Center
Alice Tully Hall í New
York. Það var læknir
söngvarans, Steven
Zeitels, sem bað hann
að koma fram, sá hinn
sami og fjarlægði hnúða af raddböndum Sams og bjargaði
þar með söngferli hans.
Á meðal gesta var hin 82 ára gamla Julie Andrews en
Sam Smith segist dýrka hana og skrifaði á twittersíðu
sína:
„Orð geta ekki lýst gærkvöldinu. Þvílíkur heiður að fá að
syngja til styrktar The Voice Health Institute. Steven Zeit-
els og ótrúlega teymið hans björguðu röddinni minni. Æv-
inlega þakklátur og síðan mun ég aldrei gleyma kvöldinu
sem ég hitti dame Julie Andrews … þegar ég var þriggja
ára klæddi ég mig upp sem Mary Poppins og pabbi lét mig
fljúga um húsið okkar.“
Draumurinn rættist þegar
hann hitti Julie Andrews
K100
20.00 Að austan (e) Þáttur
um mannlíf, atvinnulíf,
menningu og daglegt líf.
20.30 Landsbyggðir Rætt
er um málefni sem tengjast
landsbyggðunum.
21.00 Baksviðs (e) Þáttur
um tónlist og tónlist-
armenn.
21.30 Að Norðan Farið yfir
helstu tíðindi líðandi stund-
ar norðan heiða.
Endurt. allan sólarhringinn.
N4