Morgunblaðið - 23.03.2018, Page 37

Morgunblaðið - 23.03.2018, Page 37
Morgunblaðið/Ásdís Kústurinn Þessi stórbrotna skreyting er bæði sérstæð að lit og lögun. Hún er frá árinu 2002. Morgunblaðið/Ásdís Fiðraðir Þessir hressilegu og bráð- fiðruðu páskaungar eru heldur óhefð- bundnir að sjá en krúttlegir eru þeir sannarlega engu að síður. Morgunblaðið/Ásdís Sparilegt Það er eitthvað alveg sér- staklega fínlegt og fallegt við egg sem búið er að binda slaufu utan um. Tilbreyting Gamla góða páskaskreytingin með ný- klipptum trjágreinum fær hér frísklega græna útfærslu. Morgunblaðið/Ásdís Morgunblaðið/Ásdís Nútímalegur Þessi móderníski kertastjaki sómir sér fjarska vel með grænlitum kertum. Fjölskylda Þessar skemmtilegu strýtuhænur eru bráðskemmti- legar á að líta og ekki svo flóknar í heimaföndri. 24stundir/Árni Sæberg Ofan í Nýstárleg leið til að leggja á páskaveisluborðið en bleiki liturinn setur frísklegan svip á samsetninguna. Morgunblaðið/Styrmir Kári Mótþrói Stundum getur fólk ef til vill orðið dálítið þreytt á gula litnum fyrir páskana og þá má einbeita sér að límónugrænum í staðinn, og bleikum. FÖSTUDAGUR 23. MARS 2018 MORGUNBLAÐIÐ 37

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.