Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.03.2018, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.03.2018, Blaðsíða 26
Lindex 1.249 kr. Svöl sólgleraugu. Gucci fyrir sumarið 2018. Áttundi ára- tugurinn áber- andi í sumar Retró-tíska áttunda áratugarins er áberandi hluti af sumartískunni næsta sumar. Má þar nefna útvíðar buxur, rendur og retró-litapal- lettu. Gucci er eitt heitasta tískuhúsið um þessar mundir og minnir sumarlína tískuhússins óneitanlega mikið á áttunda áratuginn. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Geysir 59.800 kr. Kimono frá danska tískuhúsinu Stine Goya. Vero Moda 5.990 kr. Karrýgulur kjóll í skemmtilegu sniði. Next 2.790 kr. Karrígul rúllu- kragapeysa í retró-stíl. Vero Moda 3.990 kr. Röndóttur bómullarbolur. Mathilda 49.990 kr. Leðurtaska frá Polo Ralph Lauren. Next 4.290 kr. Röndótt og notaleg peysa úr Next. Burberry fyrir sumarið 2018. Vila 6.590 kr. Skemmtilegur blómakjóll. H&M 5.495 kr. Bolur úr Studio-línu H&M fyrir sumarið 2018. Geysir 18.900 kr. Gallapils frá Ganni. Lindex 5.999 kr. Útvíðar gallabuxur. Selected 14.990 kr. Víð og notaleg prjóna- peysa í fallegum lit. Kultur 19.995 kr. Flauelstaska í fallega grænum lit. TÍSKA 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4.3. 2018 Laugardaginn 3. mars verður fatamarkaður á Loft hosteli kl. 13-17. Til sölu verða merki á borð við Geysi, GANNI, APC Carven og Royal Republiq. Fatamarkaður á Loft hosteli

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.