Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.04.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.04.2018, Blaðsíða 1
Náttúran sér um sína Vill hitta alla nem- endur sína Sabine og Dario Schwörer hafa búið 18 ár um borð í skútu, siglt um öll heimsins höf, hjólað þús- undir kílómetra, klifið hæstu tinda allra heimsálfa nema einnar – og eignast sex börn síðan ferða- lagið hófst! Skútan er heimilið og ekki ofmælt að segja að börnin hafi alist upp úti í náttúrunni. 12 1.APRÍL 2018 SUNNUDAGUR Í útrás með skeggvörur Herdís Egilsdóttir býður öllum sínum nemendum að hitta sig um næstu helgi. Þeir eru vel á annað þúsund eftir 45 ára kennslu 4 Hart var deilt um Dallas- þættina á sínum tíma. Þeir fagna nú fertugs- afmæli 36 Hjörtur Scheving rekur rakarastofur í Noregi og selur skeggvörur um allan heim 18 Dallas eða Snorri?

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.