Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.04.2018, Qupperneq 21
1.4. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21
Hönnun
úr ýmsum áttum
Hér gefur að líta fjölbreytta nýja hönnun úr ýmsum áttum sem hefur
vakið athygli í mánuðinum. Bæði fáguð hönnun á heimilið og
hönnun sem hefur áhrif á umhverfið og framtíðina.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Fyrirtæki eru sífellt að verða með-
vitaðri um plastnotkun sína í
vörum og umbúðum og áhrif
þessa þáttar á umhverfið og fram-
tíðina.
Danska fyrirtækið Legó hefur
nýverið hafið framleiðslu á sjálf-
bærum kubbum úr sykurreyr til
þess að minnka plastframleiðslu
fyrirtækisins.
Kubbarnir sem um ræðir eru
safn af plöntukubbum og því frek-
ar táknræn byrjun og eru vörurn-
ar eru væntanlegar í verslanir
seinna á árinu. Þrátt fyrir að
plöntukubbarnir séu eingöngu
smávægilegt brot af öllum Legó-
kubbum sem framleiddir eru seg-
ist Legó ætla að skipta út öllum
plastkubbum fyrir sjálfbæra kubba
fyrir árið 2030.
Sjálfbæru kubbarnir eru fram-
leiddir á svipaðan hátt og plast-
kubbarnir og Legó leggur jafn-
framt uppúr því að munurinn sé
ekki sýnilegur.
Legó ætlar að hefja framleiðslu á sjálfbærum plastkubbum úr sykurreyr.
Sjálfbærir Legó-kubbar
Legó stefnir á að vera hætt að fram-
leiða kubba úr plasti árið 2030.
Hönnunarhúsið Foster + Partners
hefur hannað stól sem gefur fólki
næði í háværum rýmum.
Stólinn er með háu baki sem
dregur svolítið úr hljóðmengun,
formið er bogadregið sem er til
mikilla þæginda.
Á stólnum er síðan hægindastóll
og armur ásamt litlu borði með
usb-tengi svo nýta megi stólinn sem
eins konar skrifstofurými.
Stóllinn, sem ber heitið the Cove,
var fyrst kynntur í síðustu viku á
flugvallaráðstefnunni Passenger
Terminal Expo í Stokkhólmi.
Foster + Partners kynntu stólinn
the Cove á flugvallaráðstefnu í
Stokkhólmi í síðustu viku.
Stóll sem veitir næði í
háværum rýmum
Stólinn er hægt að nýta sem eins
konar skrifstofu þar sem þar er bæði
lítið borð og usb-tengi.
ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS
VEISTU UM GÓÐAN
RAFVIRKJA?
eldu á milli fimm girnilegra tegunda
f Snack Pot frá Knorr. Réttirnir eru
ægilegir, ljúffengir og fljótlegir.
ynntu þér úrvaIið á KNORR.IS
V
a
þ
Styrkur til
tónlistarnáms
MINNINGAR
SJÓÐUR
JPJ
Ím
y
n
d
u
n
a
ra
fl
/
M
-J
PJ
www.minningarsjodur-jpj.is
2017 Sölvi Kolbeinsson -saxófón
2016 Baldvin Oddson-trompet
2015 Rannveig Marta Sarc-fiðla
2014 Sólveig Thoroddsen-harpa
2013 Hulda Jónsdóttir-fiðla
2012 Benedikt Kristjánsson-söngur
2011 Matthías I. Sigurðsson-klarinett
2010 Gunnhildur Daðadóttir-fiðla
2009 Helga Þóra Björgvinsdóttir-fiðla
2008 Jóhann Nardeau-trompet
2007 Melkorka Ólafsdóttir-flauta
2006 Elfa Rún Kristinsdóttir-fiðla
2005 Ögmundur Þór Jóhannesson-gítar
2004 Víkingur Heiðar Ólafsson-píanó
2003 Birna Helgadóttir-píanó
2002 Lára Bryndís Eggertsdóttir-orgel
2001 Pálína Árnadóttir-fiðla
2000 Hrafnkell Orri Egilsson-selló
1999 Una Sveinbjarnardóttir-fiðla
1998 Árni Heimir Ingólfsson-píanó/tónv.
1997 Þórður Magnússon-tónsmíðar
1996 Ingibjörg Guðjónsdóttir-söngur
1995 Sigurbjörn Bernharðsson-fiðla
1994 Guðni A. Emilsson-hljómsveitarstj.
1993 Tómas Tómasson-söngur
1992 Þóra Einarsdóttir-söng
f y r r u m s t y r k þ e g a r
Minningarsjóður um Jean-Pierre Jacquillat, fyrrum
aðal stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands, mun
á þessu ári veita efnilegum tónlistarmanni styrk til
framhaldsnáms erlendis á skólaárinu 2018-2019.
Veittur er einn styrkur að upphæð 1.500.000 kr.
Umsóknir, með upplýsingum um námsferil
og framtíðaráform, sendist fyrir 1. maí nk.
til formanns sjóðsins:
Minningarsjóður um Jean-Pierre Jacquillat
Pósthólf 35, 121 Reykjavík
Umsóknum fylgi hljóðritanir, raddskrár frumsaminna
verka eða önnur gögn sem sýna hæfni umsækjenda.