Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.04.2018, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.04.2018, Page 26
Ú r su m ar lín u Fe nd i 2 01 8. Blómleg sumartíska Blómamunstur klikkar ekki á sumrin enda er það alltaf stór partur af sumartískunni. Sumarið í ár er engin undantekning þegar kemur að blómlegri tísku. Nú eru það sett sem eru afar vinsæl ásamt auðvitað hinum klassíska blómakjól. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Geysir 26.800 kr. Sumarlegur kjóll frá danska tískuhúsinu Ganni. Akkúrat 22.500 kr. Síður kjóll frá Storm & Marie. M ar ni fy ri r su m ar ið 2 01 8. M ic ha el K or s fy ri r su m ar ið 2 01 8. Geysir 32.800 kr. Bláar blómabuxur frá Ganni. Baum und Pferdgarten 26.900 kr. Léttur bomber- jakki í fallegum litum. Vero Moda 5.990 kr. Fagurgrænn kjóll í þægi- legu sniði. Vila 8.590 kr. Léttur kimono. Vila 9.990 kr. Blómakjóll með háum kraga sem tekinn er saman í mittið. MAIA 22.990 kr. Þægilegt og flott sett sem hentar vel bæði saman og sitt í hvoru lagi. Lindex 4.699 kr. Léttur bomber- jakki fyrir sumarið. Kultur 37.995 kr. Svalur kimono. Selected 9.990 kr. Hnésíður kjóll í sniði sem hentar flestum. Kultur 45.995 kr. Dökkblár blómakjóll í æðislegu sniði. 66°Norður Væntanlegt Smart og sumarlegt hlaupasett úr sam- starfi danska hönn- unarhússins Soulland og 66°Norður. Farmers & Friends 32.900 kr. Skyrta úr silki og hör frá Forte Forte. Vero Moda 690 kr. Töff gylltir eyrnalokkar. TÍSKA 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.4. 2018 Bandaríski fatahönnuðurinn Virgil Abloh hefur verið ráðinn listrænn stjórnandi herralínu franska tískuhússins Louis Vuitton. Hann tekur við stöðunni af Kim Jones en áður starfaði Abloh hjá eigin tískuhúsi, Off-White. Fyrsta lína hönn- uðarins fyrir Louis Vuitton verður kynnt í júní. Virgil Abloh til Louis Vuitton

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.