Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.04.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.04.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.4. 2018 Kirkja þessi var reist seint á 17. öld og er meðal elstu húsa á Íslandi. Byggingarlagið þykir um margt sérstakt og þetta er eina kirkjan á landinu sem er í hringlaga garði. Kirkjan nýttist sem guðshús um aldir, var síðan lengi notuð sem skemma en friðuð 1939 og tekin til viðgerðar um 1950 og fékk þá fyrra hlutverk. Hvar er þessi kirkjustaður, þar sem sálmaskáldið sr. Hallgrímur Pétursson fæddist árið 1614? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er kirkjustaðurinn? Svar:Gröf á Höfðaströnd í Skagafirði. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.