Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.06.2018, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 11.06.2018, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 3 6 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 1 1 . j ú n Í 2 0 1 8 Strandgult öflugur liðstyrkur Fréttablaðið í dag skoðun Guðmundur Stein- grímsson skrifar um HM-æði. 9 sport Fótboltastelp- urnar okkar eru vel gíraðar í leikinn gegn Slóveníu í kvöld. 14 tÍMaMót Flökku- konan Vigdís Ingvadóttir úr Mýrdal fær loks legstein rúmum sextíu árum eftir andlátið. 16 lÍfið Ásgeir Trausti ætlar að pakka kassagítarnum niður í tösku og ferðast innanlands í sumar. 22 plús 3 sérblöð l fólk l  fasteignir l bókhalds- rekstur og ráðgjöf *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015sv er ri r in g i i n g a so n 5 dagarí HM Safnaðu öllum leikmönnunum Okkar maður, Hannes Þór Halldórsson, var í þrumustuði á fyrstu æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rússlandi í gær þar sem HM í knattspyrnu fer fram og Íslendingar taka þátt í fyrsta sinn. Hannes þarf, eins og strákarnir allir, að vera í fantaformi í fyrsta leik liðsins, gegn Argentínu, en innan þeirra raða er einn besti framherji heims, Lionel Messi. Fréttablaðið/Eyþór heilbrigðisMál Rammasamningur ríkisins við sérfræðilækna um veit- ingu heilbrigðisþjónustu utan opin- bera heilbrigðiskerfisins verður ekki endurnýjaður í óbreyttri mynd, sem opinn rammasamningur. „Sá samn- ingur yrði mun skýrari um hvað ríkið kaupir af sérfræðilæknum,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráð- herra. Rammasamningurinn felur í sér að ríkið niðurgreiðir og tekur þátt í kostnaði við þá heilbrigðisþjónustu sem veitt er utan opinbera heil - brigðis kerfisins að stórum hluta. Um áramót rennur út ramma- samningur hins opinbera við sér- fræðilækna og eru þrír leikir í stöðunni. Í fyrsta lagi að gera nýjan samning við sérfræðilækna, í annan stað að láta núgildandi samning renna út, og sá þriðji að framlengja hann á meðan unnið er að breyting- um á honum. Að mati heilbrigðisráð- herra er mikilvægt að samningnum sé breytt. Heilbrigðiskerfið sé brota- kennt og það þurfi að horfa heildstætt á vanda þess. Sérfræðilæknar hafa óskað upplýs- inga frá heilbrigðisráðherra um hvað hún hyggist gera í málefnum sérfræði- lækna. Einstaklingar sem fara í aðgerð í sumar gætu þurft á endurkomu að halda eftir áramót. Verði engir samn- ingar á borðinu þá gæti kostnaður sjúklinga hækkað gríðarlega. Forstjóri Sjúkratrygginga segir stofnunina hafi fengið fyrirmæli frá velferðarráðuneytinu um að nýjum læknum verði ekki hleypt inn á samninginn óháð mati á þörf fyrir læknana. Það eitt og sér feli í sér brot á núgildandi samningi. – sa / sjá síðu 4. Svandís vill breyta rammasamningnum Sérfræðilæknar krefja ríkið um svör. Framtíð sérfræðilækninga utan opinbera heilbrigðiskerfisins er óljós. Sjúklingar gætu þurft að greiða meira eftir áramót. Heilbrigðisráðherra vill að það sé mun skýrara en nú er, hvað það er sem ríkið kaupir af sérfræðilæknum. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráð- herra. 1 1 -0 6 -2 0 1 8 0 4 :2 1 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 1 8 -0 6 2 C 2 0 1 8 -0 4 F 0 2 0 1 8 -0 3 B 4 2 0 1 8 -0 2 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 1 0 _ 6 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.