Morgunblaðið - 03.04.2018, Page 34

Morgunblaðið - 03.04.2018, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 2007 neitaði Keith Richards, gítar- leikari Rolling Stones, að hafa tekið föður sinn í nefið. Skömmu áður birtist viðtal við hann í tónlistartímarit- inu NME þar sem hann ræddi við blaðamanninn Mark Beaumont. „Hann var brenndur og ég stóðst ekki mátið að blanda öskunni saman við kókaín,“ var haft eftir Richards. Umboðsmaður tónlistarmannsins sagði um- mælin hafa verið sögð í gríni og trúði ekki að þau hefðu verið tekin alvarlega. Beaumont sagði hins vegar að Richards hefði verið ansi trúverðugur í frásögninni. Keith Richards var ansi trúverðugur. Tók hann föður sinn í nefið? 20.00 Hringsjá Þáttur um starfsemi náms- endurhæf- ingarinnar Hrinsjár. 20.30 Lífið er lag Lífið er lag er þáttur um málefni fólks á besta aldri. 21.00 14 ár í Kína Saga Ólafs Ólafssonar kristni- boða. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.30 Dr. Phil 14.10 Heartbeat 14.55 9JKL 15.00 9JKL 15.20 Survivor 16.10 E. Loves Raymond 16.35 King of Queens 17.00 How I Met Y. Mot- her 17.25 Dr. Phil 18.10 The Tonight Show 18.55 The Late Late Show 19.35 Speechless 20.00 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby Skemmtileg þáttaröð frá BBC þar sem lúxushótel um víða veröld eru heim- sótt og fylgst með hvað eigendur og starfslið hót- elanna eru tilbúin til að leggja á sig til að gera dvölina á hótelinu ógleym- anlega. 21.00 This is Us Fersk og skemmtileg saga um fjöl- skyldu sem býr yfir ýms- um leyndarmálum. 21.50 The Assassination of Gianni Versace Þátta- röð um eitt umtalaðasta morðmál síðari ára. 22.35 Shots Fired Lög- reglumaður skýtur ungan, óvopnaðan mann til bana og í kjölfarið er allt á suðupunkti í bænum. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 CSI Miami 01.30 Law & Order True Crime: The Menendez Murders 02.15 Chicago Med 03.05 Bull 03.05 Bull Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.30 Cycling: Tour Of The Bas- que Country 13.30 Live: Cycling: Tour Of The Basque Country 15.30 Live: Curling: World Men’s Championship In Las Vegas, Usa 18.30 News: Eurosport 2 News 18.35 Equestrianism: Horse Ex- cellence 19.00 Cycling: Tour Of The Basque Country 20.30 Foot- ball: Fifa Football 21.00 Football: Major League Soccer 21.30 News: Eurosport 2 News 21.45 Snooker: China Open In Beijing, China 23.30 Cycling: Tour Of The Basque Country DR1 13.10 Mord med miss Fisher 15.00 Downton Abbey 15.50 TV AVISEN 16.00 Under Hammeren 16.30 TV AVISEN med Sporten 16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho- wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Hammerslag – På øhop i det Syd- fynske øhav 18.45 Løvens hule 19.30 TV AVISEN 19.55 Sund- hedsmagasinet: Forelskelse 20.20 Sporten 20.30 Beck: Ene- boeren 22.00 Taggart: Under overfladen 23.40 I farezonen DR2 12.20 En kongefamilie i krig 13.10 Irakkrigen 14.10 Det vilde Spanien – forår 15.00 DR2 Da- gen 16.30 Kærlighedens Labora- torium 17.00 Bretts utrolige hi- storie – et liv uden arme 18.00 Mordet på møntsamleren 18.45 Dokumania: Den fortabte kriger 20.10 Asylbørn – Farida 20.30 Deadline 21.00 Brexit betyder Brexit 21.55 Homeland 22.50 Caymanøerne – idyl og skattely 23.50 Deadline Nat NRK1 12.00 Det gode bondeliv 12.30 I jegerens gryte 13.20 Hva feiler det deg? 14.00 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 14.30 Kanada på tvers 15.00 NRK nyheter 15.15 Filmavisen 1957 15.30 Oddasat – nyheter på sam- isk 15.45 Tegnspråknytt 15.50 Ja, vi elsker hunder 16.35 Extra 16.50 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Hagen min 18.25 Norge nå 18.55 Distrikts- nyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Trygdekontoret: Tjukkas spessial 20.00 Bonusfamilien 20.45 Parterapi 20.55 Distrikts- nyheter 21.00 Kveldsnytt 21.15 Vita & Wanda: Divaene 21.35 Presten 22.05 Ku’damm 56 23.35 Edinburgh militær tattoo 2017 NRK2 14.15 Poirot: Mord etter alfabetet 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Min heim er eit slott 17.45 I am not your negro 19.17 Maren Lundby 19.20 Den vanskelige friheten 20.20 Urix 20.40 Terror på Drottninggatan 21.35 Solgt! 22.15 Er eg sjuk? 23.00 NRK nyheter 23.03 Universets mysteri- um SVT1 12.50 Deadline 14.30 Skattjäg- arna 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Idag om ett år 19.00 Storuman forever 20.00 Miniatyrmakaren 20.55 Rapport 21.00 Dox: Spökstaden 22.30 Homeland SVT2 13.05 Sanningen om vikingarna 14.00 Rapport 14.05 Fågelskåd- are på Utsira 14.20 Påskkycklin- gens liv 15.10 Korta tv-historier 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Vem vet mest? 17.30 Förväxlingen 18.00 Korrespondenterna 18.30 Plus 19.00 Aktuellt 19.39 Kult- urnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Nyhetssammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Girls 20.40 Folktro 20.55 Rikard ? om Rikard Wolff 21.55 Babel 22.55 Syskon för evigt 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 15.05 Saga HM: Argentína 1978 (FIFA World Cup Official Film collection) Argentínumenn léku á heimavelli á heimsmeist- aramótinu 1978 og voru undir mikilli pressu að ná góðum árangri. (e) 16.35 Menningin – sam- antekt (e) 17.05 Íslendingar (Þorvald- ur Skúlason) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Mói 18.12 Vinab. Danna tígurs 18.24 Tré-Fú Tom 18.45 Græðum 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldr- inum 8-12 ára. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Pútín og mafían (Putin and the Mafia) Heimildarmynd sem rann- sakar möguleg tengsl Vla- dímírs Pútíns, forseta Rússlands, við mafíuna í landinu. (e) 21.10 Tímamótauppgötv- anir (Breakthrough) Heim- ildarmyndaflokkur sem fjallar um helstu framfarir og nýjungar í heimi vís- indanna og skoðar hvaða áhrif þær munu hafa á líf okkar allra. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Leikurinn (The Game) Spennuþáttaröð frá BBC um njósnara í kalda stríðinu. Breska leyniþjón- ustan MI5 hefur sett sam- an leynilegt teymi til að njósna um rússneska hernaðaráætlun gegn Bretlandi. Bannað börn- um. 23.15 Erfingjarnir (Arvin- gerne III) Þriðja þáttaröð- in um dönsku systkinin sem reka saman ættaróðal. Reksturinn reynist snúinn því systkinin eru ólík og hvert um sig eru með mörg járn í eldinum. (e) 00.15 Kastljós (e) 00.30 Menningin (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Teen Titans Go 07.45 The Middle 08.10 Mike & Molly 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Landnemarnir 10.50 Jamie’s 30 Minute Meals 11.15 Hið blómlega bú 11.50 Mr Selfridge 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol 16.10 Friends 16.30 The Simpsons 17.00 B. and the Beautiful 17.22 Nágrannar 17.47 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Last Week Tonight 19.55 Modern Family 20.20 Born Different 20.50 Gone 21.30 Unsolved: The Mur- ders of Tupac and the Notorious B.I.G. 22.15 Blindspot 23.00 Strike Back 23.45 Wrecked 00.05 Grey’s Anatomy 00.50 Mary Kills People 01.35 Nashville 02.15 Girlfriend Exp. 12.10/17.05 She’s Funny That Way 13.4718.40 The Immortal Life of Henrietta Lacks 15.15/20.10 Florence Fost- er Jenkins 22.05/03.40 The Martian 00.25 The Gift 02.10 Forget and Forgive 20.00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stund- ar norðan heiða. 20.30 Matur og menning (e) Létt matargerð ásamt umfjöllun um menningu. 21.00 Glettur að austan (e) Við rifjum upp gamla og góða þætti. 21.30 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.00 Strumparnir 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Stóri og Litli 18.13 Víkingurinn Viggó 18.27 Zigby 18.38 Mæja býfluga 18.50 Kormákur 19.00 Lína Langsokkur 07.25 Seinni bylgjan 08.25 Leverk. – Augsburg 10.05 Bayern Munchen – B. Dortmund 11.45 Crystal Palace – Liv- erpool 13.25 Man. U. – Swansea 15.05 Everton – Man. City 16.45 Messan 18.15 M.deildarupphitun 18.40 Sevilla – Bayern Munchen 20.45 M.deildarmörkin 21.15 Þýsku mörkin 21.45 Juve – Real Madrid 23.35 Pr. League Review 00.30 Fullham – Leeds 07.20 Messan 08.50 WBA – Burnley 10.30 West Ham – South- ampton 12.20 Las Palmas – Real Madrid 14.00 Sevilla – Barcelona 15.40 Körfuboltakvöld 16.40 MD í hestaíþróttum 18.40 Juve – Real Madrid 20.45 Sevilla – B. Munchen 22.35 Spænsku mörkin 23.05 Fram – ÍBV 00.35 Keflavík – Valur 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Bragi Skúlason flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoð- uð og skapandi miðlar settir undir smásjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Jordi Savall tríósins sem fram fóru í Oji salnum í Tókýó í september í fyrra. Á efnis- skrá er þjóðleg, keltnesk tónlist. 20.35 Mannlegi þátturinn. (E) 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn: Lestur hefst. eftir Þórberg Þórðarson. Þor- steinn Hannesson les. (Frá 1973) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Við að fletta milli norrænu sjónvarpsstöðvanna eftir kvöldmat á dögunum datt ég inn í sýningu á fyrsta þætti af- ar athyglisverðrar fjögurra þátta raðar sem sýnd var á besta tíma, Den fantastiske villaksen. Og ég bar mig eftir hinum þáttunum. Þar upp- lýsir viðkunnanlegur sjón- varpsmaður, Kenneth Bruvik, áhorfendur um hina ýmsu þætti eldis á laxi í netakvíum við strendur heimalandsins. Rætt er við fólk sem kemur að málum á ýmsan hátt; við eldismenn sem fiskifræðinga, dýralækna sem veiðimenn. Og myndin sem dregin er upp er ekki falleg. Vissulega eru sýndar myndir af fögru norsku landslagi, en kortin og tölulegu upplýsingarnar sem eru birt sýna kolsvarta mynd af veruleikanum. Af skefja- lausri erfðamengun villta lax- ins af völdum milljóna erfða- breyttra eldisfiska sem sleppa árlega, sjúkdóma og hræði- legra lúsasýkinga; myndirnar eru sláandi. Athygli vekur að þegar bent er á lausnir er landeldi á Íslandi skoðað – en þó ekki minnst á þá árás sem stendur yfir á íslenska náttúru með norskum laxi í lekum netpok- um hér við land. Lokaorð þáttanna voru sláandi: „Ef það á að bjarga villta laxinum þá verður að gera það NÚNA“. Þessa þætti verður að sýna á RÚV – málið kemur okkur heldur betur við. Laxeldishroðinn í Noregi og lausnir Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Ófögur mynd Bruvik skoðar laxeldið frá ýmsum hliðum. Erlendar stöðvar 19.05 The New Girl 19.30 Entourage 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Stelpurnar 21.15 iZombie 22.00 Supernatural 22.45 Krypton 00.10 Big Love 01.00 The New Girl 01.25 Entourage 01.55 Seinfeld Stöð 3 Breska söngkonan Adele sló met á þessum degi árið 2011. Önnur plata hennar „21“ hafði þá setið samfleytt í tíu vikur á toppi breska breiðskífulistans. Þar með sló hún met Madonnu yfir þær söngkonur sem setið höfðu lengst í toppsætinu. Madonna átti metið með fyrstu safnplötunni sinni „The Immaculate Collection“ frá árinu 1990. Vinsældir Adele voru gríðarlegar á þessum tíma en platan hennar „19“ sat í öðru sæti breiðskífu- listans. Sú plata var frumraun söngkonunnar og fór beinustu leið á toppinn í Bretlandi og Bandaríkjunum þegar hún kom út. Platan 21 féll vel í kramið. Adele sló met Madonnu K100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.