Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.05.2018, Page 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.05.2018, Page 19
Sniglast út í umferðina Sniglarnir – Bifhjólasamtök lýðveldisins efndu til árlegrar hópkeyrslu 1. maí sl., líkt og þeir hafa gert í meira en 30 ár. Að sögn Njáls Gunnlaugssonar, formanns Sniglanna, er þetta gert til að minna vegfarendur á að hjólin eru komin aftur á göturnar eftir vetrarhlé. „Þetta er í raun forvarnarstarf af okkar hálfu,“ segir Njáll en ríflega 500 hjól voru með að þessu sinni þrátt fyrir kalsaveður. Dagskráin vex með hverju árinu og keyrslunni lýkur alltaf með veglegri fjölskylduhátíð. Ljósmyndir ÁRNI SÆBERG 13.5. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.