Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.05.2018, Page 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.05.2018, Page 20
Afar sætt náttborð og hentugt með mörgum skúffum. Eldhúsið hjá Hugrúnu og Loga er af- skaplega skemmtilegt og litirnir þar vinna saman. Hugrún er hrifin af plöntum og á margar sjálf, enda gefa þær rýmum líf. Eldhúsið er griðastaður fjöl- skyldunnar og skiptir máli að þar sé notalegt að vera. Hugrún sankar að sér fallegum munum og finnst gaman að blanda saman nýju og gömlu. Morgunblaðið/Eggert ’ Ég kaupi hluti fyrirheimilið hvar sem er,hönnuðurinn er ekki það semég eltist við. Ég hef vanalega séð fyrir mér hvað ég vil áður en ég finn það og leitin getur gengið misjafnlega hratt og vel fyrir sig. 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13.5. 2018 HÖNNUN 12 . og 13 maí eru síðustu dagar útskriftarsýningar BAnemenda í hönnun, arkitektúr og myndlist við ListaháskólaÍslands. Sýningin er opin báða dagana frá kl. 10 til 17 á Kjarvalsstöðum. Síðasta sýningarhelgi

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.