Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.05.2018, Síða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.05.2018, Síða 27
Greta Gerwig í svakaleg- um kjól frá tískuhúsinu The Row. Tískudrottningin Solange Know- les klæddist kjól frá hátískuhönn- uðinum Iris van Herpen. Zoe Kravitz var sérlega töff í kjól frá Saint- Laurent. Leikkonan Frances McDormand í túr- kisbláum kjól úr hátískulínu Valentinos. Hin árlega tískuveisla, MET Gala, var haldin há- tíðleg í vikunni. Um er að ræða góðgerðar- kvöld Vogue og Metropolitan Museum of Arts í New York þar sem á hverju ári er valið nýtt þema og stærstu stjörnurnar klæða sig upp eftir þemanu í glæsilegar múnder- ingar. Í ár var unnið með áhrif kaþólskrar trúar á tískuheiminn. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Jordan Roth mætti í eldrauðum síðum jakka með kögri úr há- tískulínu Givenchy. Kate Bosworth vakti gríðarlega athygli í kjól frá Oscar de la Renta. Ofurfyrirsætan Kate Moss klæddist litlum svörtum kjól frá Saint-Laurent. Amal Clooney klæddist kjól frá breska hönnuðinum Richard Quinn. Katy Perry í vængjuðum kjól frá Versace. Rihanna klæddist hátískukjól frá Maison Margiela eftir hönnuð- inn John Galliano. Glæsileiki á MET Gala AFP 13.5. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 Selected 14.990 kr. Geggjaður kjóll. Lindex 8.999 kr. Létt kápa fyrir sumarið sem passar við allt Zara 9.995 kr. Geggjuð dragt sem er falleg við til að mynda hvíta strigaskó í sumar. Zara 4.995 kr. Í þessari viku … Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is Ég ætla að fá mér fölbleika dragt fyrir sumarið en ljósir litir og pastel voru áberandi hluti af sumartískunni líkt og svo oft áður. Í vor hafa ljósar dragtir sem virðast jafnvel vera í yfir- stærð verið vinsælar og þær er upplagt að para við svala stigaskó til dæmis. Maria-Black.com 13.300 kr. Gullhúðaður hring- ur frá danska hönn- unarhúsinu Mariu Black. Geysir heima 10.400 kr. YES-plakat með gylltum hring. Stærð: 89,5x128 cm. Net-a-Porter.com 57.145 kr. Glæsilegir strigaskór frá Balenciaga.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.