Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.05.2018, Síða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.05.2018, Síða 33
13.5. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 LÁRÉTT 1. Athugið af norðaustri fýsn kemur framtakssemi. (11) 6. Halla að vetri og upphaflega sé klemma og grip. (7) 9. Ósveigjanleg dragi að sér teppta. (9) 10. Mikill læði einhvern veginn efni til kólnunar. (10) 11. Smurning sem súludansmeyjar nota gerð úr fuglafitu? (9) 12. Lúlú hálfvegis lést í leik. (4) 13. Spor hamla háfættri. (7) 14. Safna í gauragangi. (4) 15. Fer kanell einhvern veginn í blóm. (7) 16. Ljúfmennska hjá Leppalúða. (4) 17. Heilagt ekki kallið málmsaltið. (10) 18. Ét ekkert án orku til að skapa við. (7) 20. Forusta snæðir á hægri hliðum. (12) 24. Bæta fisk með kónískum. (9) 25. Eftir síðasta fund fær brand frá þeirri sem hefur það gott. (10) 26. Fyrir jól bókstaf litar fyrir lillabláar. (10) 29. Svaraðar umkringja Amsterdam enda hliðstæðar. (11) 30. Svan ginnum í dældina. (8) 31. Frostskemmd og lauslát kona kveikja aftur á. (8) 34. Undir jarðlögum finnast ennþá þeir sem halda í vað. (13) 35. Fleiri með tremma lenda einhvern veginn í sterku. (8) 36. Rottan lendir ranglega í lækni einum sem er herra. (9) LÓÐRÉTT 1. Helvítis skynsemisgönur. (6) 2. Lakkrís hlaði einhvern veginn í dæld í bratta. (12) 3. Kindurnar sem eru ekki forystusauðir fá meðgjöf. (8) 4. Okkar tímabil. (3) 5. Tæki færir íslenska fóðrun sem glaðning. (13) 6. Set einn heilagan í hringinn þrátt fyrir skjálftann. (11) 7. Sé Hörð með sífulla skapa það sem verndar hnakka. (11) 8. Eldsneyti og annað eldneyti landsnámkonu endar hjá brúnni. (11) 11. Peningur fyrir sálu bæti þann sem skilur þig fullkomlega. (10) 14. Flý í asa við að afboða. (6) 18. Tófuskrattar missa ró til háttbundins. (10) 19. Fataheiglar fela frumu í taugavef. (9) 21. Prestumdæmi kennd við hús kalla á kannanir. (10) 22. Vendist orf einhvern veginn og er hlíft of mikið. (10) 23. Jarðlaus er líka án ábata. (7) 25. Með ofboðslega lítinn hluta mjög stutta leið. (8) 27. Aldamót og aldir hjá þeim sem er sleppt úr talningu. (7) 28. Í hæðnistón Stefán talar um laglínu. (7) 32. Rangæskar fengu barnsár. (4) 33. Barn lykti. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgun- blaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 13. maí rennur út á hádegi föstudag- inn 18. maí. Vinningshafi krossgátunnar 6. maí er Ragnhildur Haraldsdóttir, Vesturbergi 78, 111 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Englar Hammúrabís eftir Max Seeck. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku ÁTIÐ ROTA META FALA R A A A Ð G Ó R R U A Ð A L S K Ó L I Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin VÆNTU ÍSNUM BANNA FJÓNS Stafakassinn AKA GOÐ ATA AGA KOT AÐA Fimmkrossinn RENNA FINNA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Rekís 4) Gálan 6) Arinn Lóðrétt: 1) Regla 2) Kelli 3) SininNr: 70 Lárétt: 1) Rekís 4) Tíðni 6) Nafni Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Sítar 2) Roðin 3) Kynni L

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.