Fréttablaðið - 17.08.2018, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 17.08.2018, Blaðsíða 13
FJÖLSKYLDUTÓNLEIKAR BROT AF ÞVÍ BESTA 15:00 17:00 Á Menningarnótt í Reykjavík býður Sinfóníuhljómsveit Íslands á tvenna tónleika í Eldborg. Ókeypis er á tónleikana og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Hægt er að nálgast miða í miðasölu Hörpu frá kl. 11 á tónleikadegi. Ungir hlustendur á öllum aldri fá að kynnast stuttlega þeim fjölbreyttu og skemmtilegu verkum sem flutt verða á Litla tónsprotanum, áskriftarröð fjölskyldunnar, í vetur. Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona er kynnir og hljómsveitarstjóri er Bjarni Frímann Bjarnason. Hér hljóma kaflar úr nokkrum meistaraverkum sem flutt verða á tónleikum hljómsveitarinnar í vetur: Candide-forleikur Bernsteins, 3. þáttur Hetjuhljókviðu Beethovens og Bolero eftir Ravel. Þá leikur Sigrún Eðvaldsdóttir einleik í upphafsþætti hins stórkostlega fiðlukonserts eftir Tsjajkovskíj. Hljómsveitarstjóri er Klaus Mäkelä. Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó 1 7 -0 8 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 0 4 8 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 9 8 -A F 0 0 2 0 9 8 -A D C 4 2 0 9 8 -A C 8 8 2 0 9 8 -A B 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 4 8 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.