Fréttablaðið - 17.08.2018, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 17.08.2018, Blaðsíða 44
Aftur í vinnuna Nú eru flestir mætt- ir aftur til vinnu eftir sumarið, rútínan er tekin við og þá vill maður oft eitthvað nýtt í fataskápinn. En stundum vantar okkur bara hug- myndir að því hverju við getum klæðst í vinnuna, og hér er Glamour með svarið. Silkiblússa og gallabuxur eru alltaf flott saman, fyrir þá vinnustaði sem leyfa aðeins afslappaðri klæðnað. En fyrir haustið skaltu leita að gallabuxum sem eru víðari en venjulega og háar í mittið. Rykfrakkinn er ein klassísk­ asta flíkin í fataskápnum, en hann verður mjög áberandi í haust. Nú er tilvalið að nota hann, áður en kuldinn skellur á. Dragtarjakki í köflóttu mynstri eða í fallegum jarðarlit er flík sem þú munt ekki fá leiða á í vetur. Gengur upp við flest, en er flottur við gallabuxur. Það er gott að eiga eina dragt í fataskápnum fyrir veturinn. Finndu þinn uppá­ haldslit, því allt mun ganga í vetur. Hvítur stuttermabolur passar vel við. Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku. l Facebook l Instagram l Twitter Húrra Reykjavík Wood Wood 49.995 kr. Zara 4.595 kr. GK Reykjavík 2ND DAY 44.995 kr. Landsfundur Flokks fólksins Landsfundur Flokks fólksins verður haldinn helgina 8. – 9. sept nk. á Center Hotel Plaza Aðalstræti 4, 101 Reykjavík og hefst kl. 13.00. Einungis fullgildir félagsmenn Flokks fólksins eiga þáttökurétt. Skráningu vegna framboða til trúnaðarstarfa fyrir flokkinn, ásamt skráningu til þáttöku á fundinn lýkur kl. 13.00 þann 5. sept. Skráning fer fram með því að senda vefpóst á flokkurfolksins@flokkurfolksins.is eða með því að hringja í síma 831 6200 á almennum skrifstofutíma. Nánar auglýst síðar á heimasíðu flokksins. Stjórnin www.flokkurfolksins.is Sími: 831 6200 flokkurfolksins@flokkurfolksins.is 1 7 . á g ú s t 2 0 1 8 F Ö s t U D A g U R32 l í F i ð ∙ F R É t t A B l A ð i ð Lífið 1 7 -0 8 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 0 4 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 9 8 -C C A 0 2 0 9 8 -C B 6 4 2 0 9 8 -C A 2 8 2 0 9 8 -C 8 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 8 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.