Fréttablaðið - 31.08.2018, Qupperneq 30
Bókasafn Kópavogs verður með fróðlega og fjölbreytta dagskrá í vetur. Við verðum
með fasta liði, ýmist vikulega eða
einu sinni eða tvisvar í mánuði,
auk þess að brydda upp á spenn
andi nýjungum. Okkar mottó er að
bókasafnið sé heimili að heiman
fyrir bæjarbúa, það sé félagsmið
stöð þar sem fólk getur hist og átt
góða stund með fjölskyldu eða
vinum eða einfald lega komið og
notið þess að vera hér í rólegheit
um, gluggað í bækur eða hlustað
á áhugaverð erindi,“ segir Lísa Z.
Valdimarsdóttir, forstöðumaður
Bókasafnsins.
„Meðal fastra liða á bókasafninu
eru Hannyrðaklúbburinn Kaðlín
sem kemur saman alla miðviku
daga og bókaklúbburinn Hana nú
þar sem bækur eru ræddar í þaula.
Foreldramorgnarnir verða á sínum
stað og aðra hverja viku fáum við
fyrirlesara til að fjalla um málefni
sem tengjast börnum,“ upplýsir
Lísa.
„Einu sinni í viku er svo sögu
stund fyrir litlu krakkana og einn
laugardag í mánuði lesa börnin
fyrir sérþjálfaða hunda, sem er
ótrúlega skemmtilegt verkefni,“
bætir Lísa við.
Fjölskyldustundir og menn-
ing fyrir alla
Dagskráin er ekki aðeins fjölbreytt
á Bókasafni Kópavogs heldur
einnig í Gerðarsafni, Náttúru
fræðistofu Kópavogs og Salnum.
Saman mynda húsin eina heild og
bjóða á hverjum laugardegi upp
á Fjölskyldustundir og á hverjum
miðvikudegi upp á dagskrá með
heitinu Menning á miðvikudögum.
„Þegar svona margir viðburðir
eru á dagskrá er erfitt að draga
einhverja nokkra út en við bjóðum
samtals upp á 800 viðburði á ári.
Ætli maður sé ekki heiðarlegastur
ef maður segir frá uppáhaldinu
sínu en ég er mjög spennt fyrir
söngstofu með tónskáldinu Helga
Rafni sem haldin verður í október
í Salnum og er ætluð krökkum
sem eru 10 ára og eldri. Við köllum
söngstofuna Ættjarðarbræðing
en Helgi Rafn ætlar að fá krakk
ana í spuna sem mun mynda nýtt
kórverk sem byggir á nokkrum
ættjarðarlögum,“ segir Lísa.
„Annað sem ég er sérstaklega
Lifandi menning og mannlíf
Menningarhúsin í Kópavogi hafa aldrei boðið upp á jafnfjölbreytta og spennandi dagskrá og nú
í haust. Iðandi mannlíf, lifandi menning og notalegar fjölskyldustundir verða í aðalhlutverki.
Hrafnhildur Gissurardóttir verkefnastjóri, Kristín Dagmar Jóhannesdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns, Ólöf Breiðfjörð verkefnastjóri, Hrafn Sveinbjarnarson héraðsskjalavörður, Soffía Karlsdóttir, for-
stöðum. menningarmála, Finnur Ingimarsson, forstöðum. Náttúrufræðistofu, Lísa Z. Valdimarsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Kópavogs, og Aino Freyja Järvela, forstöðumaður Salarins. MYND/EYÞÓR
Dagskrá vetrar-
ins hefur aldrei
verið jafnfjöl-
breytt og í ár.
Fjöruferð með Náttúrufræðistofu.
Listasmiðja í Gerðarsafni.
spennt fyrir er viðburður á Nátt
úrufræðistofu sem við köllum
Kötlugosið 1918. Við fáum til liðs
við okkur snjalltækjasnilling sem
ætlar að skoða gosið út frá ýmsum
sjónarhornum með allri fjölskyld
unni en þessi smiðja sem og söng
stofan hans Helga Rafns eru liður í
fullveldisafmælisdagskránni.
Í fyrravetur hófum við svo átak
í þá átt að fá nýja Íslendinga, fólk
sem er aðflutt, t.d. flóttafólk, til að
taka þátt í starfinu okkar. Þetta
starf heldur áfram með smiðjum
sem við köllum listsmiðjur óháð
tungumáli og fara fram í Gerðar
safni en við höfum haft með okkur
konu frá Marokkó sem er vel tengd
arabískumælandi fjölskyldum
sem og fjölskyldum frá Sýrlandi.
Þetta hefur verið mjög gefandi og
við munum halda áfram á þessari
braut en nú hefur Kópavogur gert
samning um innleiðingu Barna
sáttmála Sameinuðu þjóðanna og
verður spennandi að vinna það
verkefni með hinum forstöðu
mönnum húsanna,“ segir Lísa sem
er augljóslega spennt fyrir dagskrá
haustsins.
Málefni líðandi stundar í
brennidepli
Menningarhúsin í Kópavogi leggja
sig fram við að tengjast málefnum
líðandi stundar og mynda samstarf
við mismunandi hreyfingar og
hátíðir. Í tengslum við kvikmynda
hátíðina RIFF verður vídeóklippi
smiðja og fjórar stuttmyndir
sýndar frá Eystrasaltslöndunum.
Í viðburðaröðinni Menning á
miðvikudögum kennir ýmissa
grasa en meðal þess sem boðið
verður upp á þar er erindi forn
leifafræðingsins Steinunnar
Kristjánsdóttur um klausturrann
sóknina sína, erindi Bryndísar
Björgvinsdóttur þjóðfræðings um
draugasögur og Sindri Freysson,
handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör,
heldur erindi á degi íslenskrar
tungu en þessi viðburðir fara allir
fram á bókasafninu.
„Þá verður gaman að fara á
tónleika í Salnum í vetur en bæði
tónleikaröðin Tíbrá og Af fingrum
fram bjóða fjölbreytta dagskrá
og nú bætist við Jazz í Salnum. Í
Gerðarsafni er alþjóðlega lista
hátíðin Cycle svo haldin í fjórða
sinn í október og þá verður ýmis
legt spennandi um að vera,“ segir
Lísa að lokum.
Nánari upplýsingar má fá á heima-
síðunni menningarhusin.kopa-
vogur.is.
8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 3 1 . áG ú S t 2 0 1 8 F Ö S T U DAG U R
3
1
-0
8
-2
0
1
8
0
4
:1
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
B
5
-D
E
A
C
2
0
B
5
-D
D
7
0
2
0
B
5
-D
C
3
4
2
0
B
5
-D
A
F
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
4
8
s
_
3
0
_
8
_
2
0
1
8
C
M
Y
K