Fréttablaðið - 07.09.2018, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 1 1 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 7 . s e p t e M b e r 2 0 1 8
Stækkaðu heiminn og tryggðu þér besta verðið með áskriftarkorti
borgarleikhus.is
Hópur á vegum Netflix lauk tökum fyrir þættina Lost in Space við Skógafoss í gær. Svæði næst fossinum var lokað. „Ferðamenn hafa ekki verið óhressir heldur hafa allir fengið að taka mynd af foss-
inum. Ferðamennskan og kvikmyndagerðin hafa unnið vel saman,“ segir Einar Sveinn Þórðarson, markaðsstjóri Pegasusar. Í dag verður tekið upp í fjörunni við Dyrhólaey. Fréttablaðið/Sigtryggur ari
Fréttablaðið í dag
sKOðun Þórlindur Kjartansson
fjallar um sjálfhverfu kynslóðina
og óeigingjörnu kynslóðina. 11
spOrt Hörður Björgvin er bjart-
sýnn á að ná leiknum gegn Sviss. 12
Menning Andlitsmyndir úr ull
á sýningu í Safnahúsi Borgar-
fjarðar. 20
plús 2 sérblöð
l FólK l saMgöngur
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
saMgönguMál Uppsetning ILS-
blindflugsbúnaðar við Akureyrar-
flugvöll strandar í samgönguráðu-
neytinu og svo virðist sem þingmenn
séu ranglega upplýstir um framgang
mála. Isavia hefur enn ekki fengið
staðfestingu ráðuneytisins
á fjármögnun verksins.
Kostnaður við það nemur
180 til 200 milljónum
króna. Búnaðurinn
verður ekki kominn upp fyrir upp-
haf millilandaflugs í vetur.
„Mér var tjáð í sumar að það yrði
farið í framkvæmdina og hún fullfjár-
mögnuð. Fyrir tveimur vikum síðan
fékk ég svo að vita að bréf þess efnis
hefði farið frá ráðuneyt-
inu,“ segir Njáll Trausti
Friðbertsson, þingmaður
Sjálfstæðisflokksins.
„Svo virðist sem það
bréf hafi enn ekki borist
Isavia og ef svo er,
að bréfið hafi ekki
farið á milli aðila,
þá er verulega
slæmt og alvar-
legt að vera ranglega upplýstur í mál-
inu og eiginlega með ólíkindum.“
Uppsetning búnaðarins skiptir
sköpum fyrir erlend flugfélög sem
vilja fljúga norður að vetri til.
Guðjón Helgason, upplýsingafull-
trúi Isavia, staðfestir að félagið hafi
ekki enn fengið skjalfest að verkefnið
verði fjármagnað að fullu.
Sigurður Ingi Jóhannsson sam-
gönguráðherra segir það alveg ljóst
að framkvæmdin verði fjármögnuð.
Hins vegar hafi framkvæmdin verið
dýrari en fyrst var talið. „Ef menn segj-
ast hafa fengið rangar upplýsingar, þá
þarf að fara vandlega yfir það,“ segir
Sigurður Ingi. – sa / sjá síðu 6
Ranglega upplýstur um
stöðu lendingarbúnaðar
Isavia þarf staðfestingu stjórnvalda á að uppsetning ILS-búnaðar á Akureyri
verði fjármögnuð af ríkinu. Ráðherra segir framkvæmdina verða fullfjármagn-
aða en hefur ekki sagt Isavia það skriflega. Á meðan er framkvæmdin stopp.
Fleiri myndir frá tökum við Skógafoss er að finna
á Plússíðu Fréttablaðsins. Fréttablaðið +Plús er í
Fréttablaðs-appinu og PDF-útgáfu á Fréttablaðið.is.+PlúS
Sigurður ingi
Jóhannsson
og Njáll
trausti Frið-
bertsson
Julevenner snýr
aftur næstu jól
Menning Julevenner, jólasýning
rapparans Emmsjé Gauta sem sló
í gegn um síðustu jól,
verður aftur á dag-
skrá um næstu jól.
Sýningin verður allt
önnur í þetta sinn og
nýir gestir bætast
við. Miðasala
h e f st e f t i r
helgi. – sþh /
sjá síðu 30
ViðsKipti Hlutafjáraukning hjá
Advania leiddi til þess að fjárhags-
leg markmið náðust sem stefnt var
að með skráningu. Advania, sem
er með 1.300 starfsmenn, hyggur
á mikinn vöxt á næstu árum. 60
prósent tekna Advania koma frá
Svíþjóð og 30 prósent má rekja til
Íslands. – hvj / sjá síðu 8
Advania frestar
skráningu
b a n d a r Í K i n
F r é t t a b l a ð i ð
rýnir í mögu-
lega höfunda
nafnlauss bréfs
sem birtist í The
New York Times
á miðvikudaginn og vakti heims-
athygli. – þea / sjá síðu 6
Hver skrifaði
bréfið?
0
7
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:3
0
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
C
2
-4
E
2
0
2
0
C
2
-4
C
E
4
2
0
C
2
-4
B
A
8
2
0
C
2
-4
A
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
8
s
_
6
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K