Fréttablaðið - 11.09.2018, Blaðsíða 33
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
hvar@frettabladid.is
11. SEPTEMBER
Íþróttir
Hvað? Ísland - Belgía
Hvenær? 18.45
Hvar? Laugardalsvöllur
A-landslið karla mætir Belgíu í
fyrsta heimaleik liðsins í hinni nýju
Þjóðadeild UEFA. Á sama tíma er
þetta fyrsti heimaleikur nýs þjálfara
liðsins, Eriks Hamrén. Fyllum völl-
inn og bjóðum hann velkominn í
brúna með frábærum stuðningi.
Námskeið
Hvað? Húllafimi
Hvenær? 18.30
Hvar? Primal, Faxafeni 12
Húlladúllan kynnir með stolti
sex vikna húllanámskeið, kennt á
þriðjudagskvöldum 18.30–19:45.
Tímabilið yrði 11. september til
16. október. Verð 15.000 krónur.
Hver tími verður tileinkaður til-
tekinni tækni og við festum tækni
og trix í minni með því að læra litla
dansfléttu í hverri viku. Markmið
þessa námskeiðs er að þau sem eru
ný í húllinu öðlist yfirsýn yfir mis-
munandi aðferðir til þess að leika
með húllahring á ólíkum hlutum
líkamans og þau sem hafa reynslu
nái að dýpka skilning á tækni og
þjálfist í húllaflæði.
Hvað? Bollywood-námskeið
Hvenær? 19.00
Hvar? Kramhúsið
Hinn hressi og skemmtilegi dans
Bollywood er saminn fyrir kvik-
myndir. Litagleðin, stuðið og hopp-
ið og skoppið er alls ráðandi. Farið
verður í ýmsa tækni, handatákn,
munstur- og rýmisgreind og byggð
verður kóreógrafía í gegnum nám-
skeiðið. Námskeiðið hentar byrj-
endum jafnt sem lengra komnum.
Best er að vera í litríkum fötum og
berfætt. Kennt er einu sinni í viku, í
sex vikur, á þriðjudagskvöldum kl.
19.00. Námskeiðið kostar 15.800.
Hvað? Broadway-dansnámskeið
Hvenær? 20.00
Hvar? 20.00
Margrét Erla Maack leiðir stór-
skemmtilegt námskeið þar sem
Broadway-glamúrinn er alls ráðandi.
Tekinn verður fyrir einn stíll/söng-
leikur í hverjum tíma. Tímarnir mið-
ast við byrjendur, en lengra komnir
geta vel haft gaman af tímunum.
Nemendum er frjálst að klæða sig í
þemanu, svo lengi sem hægt er að
hreyfa sig. Útrás, gleði og tjald. Kennt
er einu sinni í viku, í sex vikur, á
þriðjudagskvöldum kl. 20.00–21.00.
Námskeiðið kostar 15.800.
Hvað? Opnir tímar í línudansi
Hvenær? 17.10
Hvar? Skútuvogur 13a
Línudansinn er kominn af stað
á ný. Opnir línudanstímar alla
þriðjudaga kl. 17.20–18.50.
Hver tími skiptist í þrennt.
kl. 17.10 – Fisléttir dansar
kl. 17.45 – Léttir dansar
kl. 18.20 – Erfiðir dansar
Byrjendur skrá sig á námskeið á
mánudagskvöldum kl. 20.15 sem
hefst 10. september.
Hvað? Tangó
Hvenær? 20–23
Hvar? Iðnó, Vonarstræti 3
Opinn kynningartími í argentínsk-
um tangó frá kl. 20–21. Umsjón
Svanhildur Óskars og Svanhildur
Vals. Í kjölfarið er hefðbundin
milonga. DJ er Lára. Opinn tími kr.
500. Milonga kr. 1.000. Frítt fyrir
30 ára og yngri
Tónlist
Hvað? Hlustunarpartí, Grúska
Babúska
Hvenær? 20.00
Hvar? Kaffibarinn
Whitney ..................................................... 17:45
Söngur Kanemu (eng sub) ......... 18:00
Nýjar hendur (eng sub) ................. 18:00
Útey 22. júlí ............................................ 20:00
The Last Reformation: Beginning ... 20:00
Whitney .................................................... 20:00
Útey 22. júlí ............................................ 22:00
Kvíðakast (Atak Paniki) ................... 22:00
Kona fer í stríð (eng sub) .............. 22:15
HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS
Don't enlarge the this template.
The size of this template can be reduced.
BL ehf
Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík
525 8000 / www.bl.is
GE bílar
Reykjanesbæ
www.gebilar.is
420 0400
Bílasalan Bílás
Akranesi
www.bilas.is
431 2622
Bílasala Akureyrar
Akureyri
www.bilak.is
461 2533
Bílaverkstæði Austurlands
Egilsstöðum
www.bva.is
470 5070
IB ehf.
Selfossi
www.ib.is
480 8080
BL söluumboð
Vestmannaeyjum
481 1313
862 2516
KOMDU OG
REYNSLUAKTU
NÝJUM NISSAN MICRA
NISSAN MICRA
VERÐ FRÁ: 2.250.000 KR.
NISSAN hlaut viðurkenningu bílasöluritsins AutoTrader sem BEST BÚNI BÍLLINN 2018.
Viðurkenningin er byggð á könnun meðal rúmlega 40 þúsund bíleigenda á því hvaða
framleiðandi uppfylli best þarfir um staðalbúnað í nýjum bifreiðum.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
8
9
7
6
4
N
is
s
a
n
M
ic
ra
5
x
2
0
a
lm
e
n
n
s
e
p
t
2
*M
ið
að
v
ið
u
pp
ge
fn
ar
tö
lu
r f
ra
m
le
ið
an
da
u
m
e
ld
sn
ey
tis
no
tk
un
í
bl
ön
du
ðu
m
a
ks
tr
i.
B
íll
á
m
yn
d
N
is
sa
n
M
ic
ra
T
ek
na
. V
er
ð
2
.7
9
0
.0
0
0
k
r.
Erik Hamrén mun leiða íslenska landsliðið út á völl gegn Belgum í Þjóðadeildinni í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/ÞÓRSTEINN
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 17Þ R I Ð J U D A G U R 1 1 . S E P T E M B E R 2 0 1 8
1
1
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:2
7
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
C
6
-F
5
4
C
2
0
C
6
-F
4
1
0
2
0
C
6
-F
2
D
4
2
0
C
6
-F
1
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
1
0
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K