Fréttablaðið - 11.09.2018, Blaðsíða 24
Mörg stéttarfélög-
veita félagsmönnum
styrki til að sækja nám-
skeið eða endurmenntun.
Ljúfur þeytingur úr skyri og berjum
er tilvalinn orkugjafi á námskeiðum.
Á námskeiðum er nauðsynlegt að hafa meðferðis næringar-ríka hressingu sem hægt er
að grípa til þegar hlé gefst. Dæmi
um bragðgott, hollt og saðsamt
nesti sem bæði örvar hugsun og
úthald er heimagerður þeytingur
úr berjum, skyri og chia-fræjum.
Blandið saman vanilluskyri
eða bláberja- og jarðarberja-
skyri, ferskum bláberjum og
jarðarberjum, chia-fræjum, jafnvel
banana, og svo ísmolum í blandara
og þeytið þar til áferðin verður
mjúk og auðveld að sötra. Setjið þá
á flösku. Hægt er að útbúa slíkan
ljúfling kvöldið fyrir námskeið og
geyma í ísskáp.
Ljúfling á
námskeiðið
Margir láta sig dreyma um að
sækja námskeið í nýju tungumáli,
söng, bútasaumi, ræðumennsku
eða matreiðslu til að bæta við sig
þekkingu og eiga um leið ánægju-
legan tíma fyrir sjálfa sig. Kostnað-
ur við námskeið getur þó stöðvað
suma í að láta drauminn rætast.
Mörg stéttarfélög veita félags-
mönnum styrki til að sækja nám-
skeið eða endurmenntun og vert
er að kynna sér vel hvernig reglum
um úthlutun er háttað. Oftast þarf
að skila inn ýmiss konar gögnum
á borð við launaseðla og er gott
að huga að slíkum atriðum í tíma.
Þá veita mörg fyrirtæki starfsfólki
styrki til að stunda heilsurækt og
er um að gera að nýta sér þá.
Styrkir til náms
Marga dreymir um að læra nýtt tungumál eða fara á matreiðslunámskeið.
Í öllu námi er mikilvægt að temja sér gott skipulag og öguð vinnubrögð til að fá sem mest
út úr náminu. Margir skólar bjóða
upp á námskeið í námstækni þar
sem farið er yfir skipulagningu
námsins, hvernig bæta má minnið,
lestur og glósur, eða greina í
sundur aðalatriði og aukaatriði.
Einnig er farið yfir hvernig gott er
að undirbúa sig fyrir próf og hvern-
ig draga má úr prófstressi. Nám-
skeiðin hjálpa flestum við að finna
út hvernig námsmenn þeir eru og
hvernig þeir geta bætt sig til að
verða enn betri námsmenn. Því er
óhætt að mæla með að sækja nám-
skeið í námstækni strax í upphafi
náms til að létta sér þann tíma sem
fram undan er, sama hvort sest er á
framhaldsskólabekk, háskólabekk
eða farið í endurmenntun.
Góð námstækni
mikilvæg
Námskeið í námstækni koma sér
mjög vel strax í upphafi námsins.
Kramhúsið
ORKUSTÖÐ Í MIÐBÆNUM
SKRÁNING HAFIN
Á NÝ NÁMSKEIÐ
Sími 551 5103 · kramhusid.is
Gengið inn frá Bergstaðastæti –
Litríkt port við hliðina á Rauða Kross búðinni.
Tryg gðu þér pláss!
Sérsniðnir einkatímar í hópefli og dansstuði
fyrir vina- og vinnuhópa, steggi og gæsir
– og allt þar á milli.
ORKA
Y Pilates Y Yoga Y Herra Yoga Y Zumba
Y Danspartý Y Músikleikfimi
DANS
Y Afró Y Ballett Y Beyoncé Y Burlesque
Y Broadway Y Bollywood Y Balkan
Y Contemporary Y Flamenco Y Jazzballett
Y Magadans Y Tangó Y Hip Hop
BÖRN & UNGLINGAR
Y Break Y Skapandi dans Y Spuni, tónlist og
dans Y Leikur og skapandi hreyfing Y Afró
GLEÐI-GLEÐI-GLEÐI
8 KYNNINGARBLAÐ 1 1 . S E P T E M B E R 2 0 1 8 Þ R I ÐJ U DAG U RNÁMSKEIÐ
1
1
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:2
7
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
C
7
-0
4
1
C
2
0
C
7
-0
2
E
0
2
0
C
7
-0
1
A
4
2
0
C
7
-0
0
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
4
0
s
_
1
0
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K