Fréttablaðið - 13.09.2018, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 1 5 . T Ö L U B L A Ð 1 8 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 1 3 . S E P T E M B E R 2 0 1 8
12 MANNA
ÁSAMT FYLGIHLUTUM
MIKIÐ ÚRVAL
VERÐ FRÁ KR. 24.990
HNÍFAPARATÖSKUR
LAUGAVEGI 178 – SÍMI 568 9955
SYKURLAUS
Loksins
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
A
ct
av
is
7
1
1
0
3
0
Betolvex
B-12
Fæst án
lyfseðils
Verjendur segja
ekki nóg að
sýkna dóm-
felldu heldur
þurfi að lýsa
þau saklaus í
nýjum dómi
Hæstaréttar.
VIÐSKIPTI Afar ólíklegt er talið að
stóru bankarnir þrír muni koma að
fjármögnun WOW air, samkvæmt
heimildum Fréttablaðsins, en for-
svarsmenn flugfélagsins hafa meðal
annars leitað liðsinnis bankanna til
þess að tryggja að lágmarksstærð
yfirstandandi skuldabréfaútboðs
félagsins, jafnvirði um 5,5 milljarða
króna, verði náð.
Afar ólíklegt að
bankarnir hafi
aðkomu
Stjórnendur og ráðgjafar WOW
air vinna nú þess í stað hörðum
höndum að því að fá erlenda fjár-
festa til þess að taka þátt í útboði
flugfélagsins. Á síðustu dögum hafa
Fossar markaðir, sem hafa undan-
farin ár verið leiðandi í að hafa
milligöngu um kaup erlendra sjóða
í skráðum hlutabréfum og skulda-
bréfum á Íslandi, komið í auknum
mæli að þeirri vinnu, samkvæmt
heimildum Fréttablaðsins.
Vonir WOW air standa til að
skuldabréfaútboðið klárist á morg-
un, föstudag, og að félaginu takist
þá að sækja sér nýtt fjármagn, sem
verði jafnvel meira en sem nemur
5,5 milljörðum, til að treysta starf-
semi sína.
Úrvalsvísitala Kauphallarinnar
hækkaði um 1,3 prósent í viðskipt-
um gærdagsins en viðmælendur
Fréttablaðsins segja að hækkunina
megi að hluta rekja til væntinga fjár-
festa um að WOW air takist að ljúka
útboðinu.
Flugfélagið skilaði inn árs-
reikningi vegna síðasta árs til
fyrirtækjaskrár ríkisskattstjóra í
fyrradag en þess hafði verið beðið
með þó nokkurri eftirvæntingu.
– hae, kij
Skúli Mogensen,
forstjóri og
eigandi WOW.
Sævar Ciesielski barðist fyrir endurupptöku
Guðmundar- og Geirfinnsmála áratugum saman.
Munnlegur málflutningur verður í máli hans og
annarra dómfelldu í Hæstarétti í dag. Málið hefur
lifað með þjóðinni frá því að mennirnir hurfu
fyrir bráðum hálfri öld. Fréttablaðið rifjar upp
stærsta sakamál Íslandssögunnar. ➛ 6, 12 og 14
Ólafur Jóhannesson, fv.
dómsmálaráðherra.
Karl Schütz með Leirfinni.
Þór Vilhjálmsson, fv. forseti Hæstaréttar.
Örn Höskuldsson, fv. full-
trúi sakadómara.
Kristján Pétursson, fv.
deildarstjóri hjá tollstjóra.
Haukur Guðmundsson, fv.
rannsóknarlögreglumaður.
FRÉTTABLAÐIÐ Í dag er kynntur nýr
blaðhluti sem ber heitið Tilveran,
o g f j a l l a r
um allt milli
h i m i n s o g
jarðar. Í Til-
verunni í dag
er stungið
upp á afþrey-
ingu fyrir
fjölskylduna
á h a u s t -
dögum og
hvernig gera
megi heim-
ilið fallegt
í leiðinni.
Við veljum fasteign vikunnar úr
fasteignablaði blaðsins og tökum
fólk af götunni tali. Tilveran verður
framvegis á fimmtudögum í Frétta-
blaðinu. – ósk / sjá síður 16, 17 og 18
Tilveran kynnt
til leiks í dag
Glæsilegt hús að Barðaströnd 10 á góðum stað á Seltjarnarnesi er fasteign vikunnar. Falleg, björt og mikið endurnýjuð fjölskylduvæn eign á einni hæð. Flatarmál eignarinnar er 226,3 fm en húsið sjálft
er 199,6 fm ásamt 26,7 fm bílskúr. Allar innréttingar í húsinu eru nýjar auk þess sem gólfefni hafa verið endurnýjuð. Stutt í leikskóla, skóla og tómstundir. myndir/lAndmArk FASteiGnASAlA
4 Plastið er síðan klippt til og fært inn í ramma. Einnig er hægt að setja það í glerramma, þar sem bakhliðin er einnig gler. Kemur ef til vill
betur út.
gunnthorunn@frettabladid.is
Fasteign vikunnar
úr fasteignablaði Fréttablaðsins
Tilveran
Bættu blómum
á heimilið
2 Látið liggja í nokkrar klukkustundir eða yfir nótt. Um að gera að leyfa þeim yngri að fylgjast með þurrkunarferlinu.
1 Best er að þurrka blómin og laufblöð-in um leið og heim er komið. Leggið þau á smjörpappír og svo annan yfir. Bækur heimilisins eða eitthvað annað þungt er lagt ofan á smjörpappírinn til að þrýsta blöðunum niður.
3Bókaplast með lími fæst í flestum bókabúðum og til-valið að nota það til að raða laufblöðunum og blóm-unum sem mynda listaverk hvers og eins. Annað bóka-plast fer síðan yfir og þarf að gera það mjög varlega, svo ekki komi loft. Þrýstið niður þannig að bóka-plastið límist saman.
Það má finna örlítið haust í lofti og nú styttist óðum í að laufblöð-in breyti um lit. Það er fátt fallegra en litir haustsins og skemmtileg afþreying fyrir fjölskylduna að tína saman fallegu haustlaufin og blóm í bland til að þurrka. Þurrkuð blóm og laufblöð í ramma lífga upp á hvaða rými sem er og sóma sér vel á veggnum inni í stofu, í svefnherberginu eða á öðrum stöðum á heimilinu.
nordicphotoS/Getty
1 3 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 F I m m t U D A G U r
16
F r é t t I r ∙ F r é t t A b L A ð I ð
KVIKMYNDIR „Átakanleg sagan af
falli Magneu er saga einnar persónu
en um leið saga ótal ungmenna um
allan heim sem hafa mátt þola sömu
örlög,“ segir í dómi Þórarins Þórar-
inssonar um kvikmyndina Lof mér
að falla í blaðinu í dag.
„Lof mér að falla hefur verið
áberandi í umræðunni síðustu vikur
enda þykir hún vera einhvers konar
opinberun. „Venjulegt“ fólk er sagt
miður sín og í mauki eftir
að hafa horft á myndina
og allt í einu eru allir
orðnir mjög meðvit-
aðir um hversu við-
bjóðslegur veruleiki
ungra fíkla er í raun og
veru.“ – sjá síðu 34
Fantavel leikin
en er of löng
Baldvin Z,
leikstjóri
1
3
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:4
9
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
C
E
-2
B
E
C
2
0
C
E
-2
A
B
0
2
0
C
E
-2
9
7
4
2
0
C
E
-2
8
3
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
6
4
s
_
1
2
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K