Fréttablaðið - 13.09.2018, Blaðsíða 53
TÓNLIST
HHHHH
Verk eftir Berlioz, Ravel og Bartók.
Sinfóníuhljómsveit Íslands lék.
Einleikari: Renaud Capuçon.
Stjórnandi: Yan Pascal Tortelier.
Eldborg í Hörpu
fimmtudaginn 6. september
Ég hef heyrt þá kenningu að
Bolero eftir Ravel, sem var á dag-
skrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands
á fimmtudagskvöldið, hafi mögu-
lega verið afleiðing heilabilunar.
Fyrir þá sem ekki vita gerist ekkert
í verkinu, nema að sama grípandi
laglínan er endurtekin aftur og
aftur. Hljóðfærasamsetningarnar
eru þó mismunandi og smám
saman vex tónlistin upp í magn-
aðan hápunkt. Ravel kláraði Bolero
árið 1928, en ári fyrr voru vinir
hans farnir að hafa áhyggjur af
honum. Hann var orðinn svo utan
við sig. Sjúkdómurinn versnaði
og nokkrum árum síðar var hann
alveg hættur að semja. Eitt af ein-
kennunum var vaxandi málstol,
sem stundum markast af sífelldum
endurtekningum.
Þetta eru auðvitað bara vanga-
veltur. Bolero er í öllu falli vinsæl
tónsmíð, því laglínan þar er svo
flott að hún er þess virði að endur-
taka. Yan Pascal Tortelier stjórnaði
hljómsveitinni og gerði það af rögg-
semi, þó að einstaka blásarar hafi
verið óhreinir. Steef van Ooster-
hout slagverksleikari var hins vegar
með allt á tæru, en tromman hans
var í burðarhlutverki frá byrjun. Í
það heila var flutningurinn glæsi-
legur og kallaði fram verðskulduð
fagnaðarlæti.
Annað verk eftir Ravel var leikið
á tónleikunum, tríó fyrir píanó,
fiðlu og selló í a-moll, hér í hljóm-
sveitarútsetningu eftir Tortelier
sjálfan. Í útsetningunni leikur
strengjasveitin fiðlu- og sellórödd
tríósins, en allar hinar hljóð-
færa grúppurnar deila píanóinu
á milli sín. Aðalrökin fyrir því
að umbreyta tríóinu á þennan
hátt eru þau, að sögn Torteliers,
að frönsk tónlist markast af blæ-
brigðum. Píanóið er hins vegar
vélrænt hljóðfæri (að hans mati),
sem býr langt í frá yfir sömu lita-
möguleikum og hljómsveitin. Um
þetta má deila. Píanóið býr jú yfir
takmörkunum, en fyrir vikið gefur
það í skyn frekar en að það troði
merkingunni ofan í hlustandann.
Stundum er það miklu sterkara.
Útsetning Torteliers var í sjálfu
sér haganlega gerð. Hún gekk bara
allt of langt. Sérkenni píanósins
eru hluti af sjarma upphaflegu
tónsmíðarinnar, en hér var rödd
þess ýkt og útbelgd. Það var gert
með hvellum málmblæstri, agress-
ífum trumbuslætti, þokukenndum
hörpuhljómum, glimmerkenndri
selestu, o.s.frv. Heildarútkoman var
smekklaus og rembingsleg; hún lét
ekki vel í eyrum.
Meira var varið í Ungverskan
mars eftir Berlioz, sem var glæsi-
lega leikinn þó lúðrablásturinn í
byrjun hafi verið óhreinn. Annar
fiðlukonsert Bartóks var líka frá-
bær, en þar var Renaud Capuçon
í einleikshlutverkinu. Konsertinn
er innhverfur og einkennist af ljóð-
rænu sem er þrungin tilfinningum.
Tónlistin er heillandi, ungversk
þjóðlagastemning er aldrei langt
undan, en framvindan er samt full
Var Bolero fyrsta einkenni
heilasjúkdóms?
„Í það heila var flutningurinn glæsilegur og kallaði fram verðskulduð fagnaðarlæti,“ segir í dómnum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
BOLERO ER Í ÖLLU FALLI
VINSÆL TÓNSMÍÐ, ÞVÍ
LAGLÍNAN ÞAR ER SVO FLOTT
AÐ HÚN ER ÞESS VIRÐI AÐ
ENDURTAKA.
af óvæntum uppákomum. Hljóm-
urinn í fiðlu Capuçons var safaríkur
og flottur. Hver einasta hending var
fagurlega mótuð, túlkunin gædd
innileika og sannfæringarkrafti.
Það gerist varla betra.
Jónas Sen
NIÐURSTAÐA: Smekklaus út-
setning á tríói eftir Ravel kom illa
út, en annar fiðlukonsertinn eftir
Bartók var magnaður.
BOSE QC35 II
Hágæða þráðlaus heyrnar-
tól með Acoustic Noise
Cancelling tækni sem
útilokar umhverfishljóð!
iPHONE X 64GB
Nýjasta útgáfa af hinum
ofurvinsæla iPhone með
betri skjá, meiri hraða
og flottari myndavél
80TF0032MX
IDEAPAD V110
Fislétt með öflugu AC þráðlausu neti
36.990
128GB
SSD
AFMÆLISTILBOÐ
VERÐ ÁÐUR39.990
PS4 PRO 1TB
64.990
PS4 FORTNITE
PS4 + FORTNITE
500GB Playstation 4 Slim með Fortnite
46.990
14.990NOKIA 1 SNJALLSÍMIMeð tvær HDR myndavélar á kynningartilboði í september
KYNNINGA
R
TILBOÐ
FULLT VE
RÐ
19.990
FYLGIR FRÁ NOVA*50GB - Snapp -Ótakmörkuð símtöl og SMS
ÖLLUMNOKIA
50GB gag
namagn.
Endalaust
Snapp á
Íslandi. Ót
akmörkuð
símtöl og
SMS á
Íslandi og
í
Evrópu.
NOVA
TRUST PAXO
Þráðlaus heyrnartól með
Active Noise Cancellation
AFMÆLIS
TILBOÐ
VERÐ ÁÐ
UR
14.990
9.990 2.990BROTHER MERKIVÉLMerkivélin sem allir voru að bíða eftir fæst í Tölvutek;)
AFMÆLISTILBOÐ
VERÐ ÁÐUR 3.990
AFMÆLISTILBOÐ
VERÐ ÁÐUR 59.990
49.990SWIFT 1 2017Örþunn og fislétt
fartölva með fingra-
faraskanna og
10 tíma rafhlöðu
Glæsileg og vönduð far-
tölva úr gegnheilu áli
13” HD LED
1366x768 ComfyView skjár
Intel N3350
2.4GHz Burst Dual Core örgjörvi
4GB minni
DDR3 1600 MHz
64GB SSD
eMMC diskur
AFMÆLIS
TILBOÐ
VERÐ ÁÐ
UR
29.990
19.990BENQ GW2480Glæsilegur skjár með örþunnan ramma og
enn betri myndgæði
með IPS tækni
Lúxus BenQ skjár með
Edge to Edge Slim Bezel
24” IPS FHD
Edge to Edge Slim Bezel
129.990NITRO 5Öflug Acer Nitro leikja-fartölva með RX 560X
leikjaskjákorti og bak-
lýstu leikjalyklaborði
Radeon RX 560X
4GB með 1024 Stream Cores
Ryzen5 2500U
3.6GHz Turbo Quad Core örgjörvi
8GB minni
DDR4 2666 MHz
256GB SSD
M.2 diskur
15” FHD IPS
NÝ
KYNSLÓÐ
2018 HAU
ST LÍNAN
FRÁ ACE
R
Glæsileg leikjafartölva
úr 2018 leikjalínu Acer
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
AFMÆLISVEISLA
FJÖRIÐ HELDUR ÁFRAM • ÓTRÚLEG AFMÆLISVEISLA
NÝR 4BLS
BÆKLING
UR
Veislan h
eldur áfr
am
með flott
um nýjum
tilboðum
TB3-710F-ZA0R
LENOVO TAB 3
Frábær 7” spjaldtölva frá Lenovo
11.990
AFMÆLIS
TILBOÐ
VERÐ ÁÐ
UR
14.990
1TB SG EXPAN
2TB ÚTGÁFA
10.990
4TB ÚTGÁFA
22.990
1TB FLAKKARI
2.5” Seagate Expansion flakkari
7.990
TS305
FJÖLNOTATÆKI
Canon PIXMA TS305 WiFi
5.990
AFMÆLISTILBOÐ
VERÐ ÁÐUR 7.990
13. septem
ber 2018 • B
irt m
eð fyrirvara um
breytingar, innsláttarvillur og m
yndabrengl
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 33F I M M T U D A G U R 1 3 . S E P T E M B E R 2 0 1 8
1
3
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:4
9
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
C
E
-5
3
6
C
2
0
C
E
-5
2
3
0
2
0
C
E
-5
0
F
4
2
0
C
E
-4
F
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
6
4
s
_
1
2
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K