Fréttablaðið - 13.09.2018, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 13.09.2018, Blaðsíða 56
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 13. SEPTEMBER 2018 Tónlist Hvað? Ís í brauðformi Hvenær? 21.00 Hvar? Prikið, Bankastræti Ís í brauðformi snýr aftur í höfuð- stöðvarnar í kvöld. Kynnir og hágæðastjórn er eins og áður í höndum hins eina sanna 7Berg. Rækilega áskilið að mæta snemma, við sjáumst og hér sé sveifla. Hvað? III – aYia : Live at Iðnó – III Hvenær? 21.00 Hvar? Iðnó aYiar spila í Iðnó. Madonna + Child hitar upp. 2.000 krónur inn. Hvað? Mr. Silla + sillus LIVE Hvenær? 21.00 Hvar? Bryggjan Brugghús, Granda- garði Sigurlaug Gísladóttir eða Mr. Silla er í miklu uppáhaldi á Bryggjunni og því verður hún að sjálfsögðu með blússandi tónleika í kvöld. Nafna hennar, Sigurlaug Thor- arensen, sem kemur fram undir nafninu sillus, mun hita upp. Hvað? Af fingrum fram með Jóni Ólafs – Laddi Hvenær? 20.30 Hvar? Salurinn, Kópavogi Nú göngum við inn í 10. árið! Tón- leikaröðin Af fingrum fram með Jóni Ólafs og gestum í Salnum. Fyrsti gestur Jóns í ár en enginn annar en Laddi! Laddi er fyndinn og skemmtilegur. Það er vitað. En hæfileikar hans á sviði laga- og textasmíða hafa kannski verið Mr. Silla tekur lagið á Bryggjunni Brugghúsi í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM minna í umræðunni í gegnum tíð- ina og verður nú bætt úr því þegar ljúflingurinn lauflétti skautar í gegnum lög eins og Búkollu, Austurstræti og Ég pant spila á gítar auk fleiri smella sem þjóðin heldur svo mikið upp á. En óttist eigi: Grínið verður á sínum stað! Hvað? Milkhouse & Gróa á Húrra Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra, Tryggvagötu Frítt inn. Hvað? Gunned Down Horses / DALÍ / VAR Hvenær? 21.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu Gunned Down Horses, DALÍ og VAR sameina krafta sína í kvöld á Gauknum. 1.500 krónur inn. Hvað? Útgáfutónleikar Kjass Hvenær? 20.00 Hvar? Fríkirkjan í Reykjavík Rætur er fyrsta hljómplata Kjass þar sem lágstemmdir djasshljómar og áhrif frá íslenskri þjóðlaga- tónlist skapa eina heild. Tónlistin fellur afar vel að fyrsta kaffibolla á sunnudagsmorgni eða til að ylja sér við á dimmu vetrarkvöldi. Miðaverð 2.500 krónur. Hvað? Myndbandsútgáfupartí og tónleikar Hvenær? 20.30 Hvar? Kvartýra №49, Laugavegi Í tilefni útgáfu á nýjum singúl og nýju tónlistarmyndbandi verður haldið útgáfuhóf. Gleðin mun fara fram í Kvartýru á Laugavegi 49, bakhúsi. Rósa Guðrún Sveinsdóttir mun koma fram með hljómsveit á stuttum tónleikum og svo verður myndbandið frumsýnt. Lilja Björk Runólfsdóttir//Ránd á heiður af myndbandinu. Viðburðir Hvað? Fyrirlestraröð Konfúsíusar- stofnunar og KÍM – Jarðfræði Kína Hvenær? 17.30 Hvar? Veröld – hús Vigdísar Konfúsíusarstofnunin Norður- ljós og Kínversk-íslenska menn- ingarfélagið (KÍM) munu standa fyrir mánaðarlegum viðburðum þar sem gestum er boðið að hitt- ast, spjalla saman og hlusta á fjöl- breytta fyrirlestra tengda Kína. Viðburðirnir verða í kjallara Ver- aldar – húss Vigdísar. Fyrsti fyrir- lesturinn fer fram 13. september kl. 17.30 í stofu VHV-007 og fjallar um jarðfræði Kína. Brynhildur Magnúsdóttir, jarðfræðingur og jarðfræðikennari við Land- búnaðarháskóla Íslands, mun fræða gesti um náttúrufar og jarð- fræði Kína, en þetta stóra land býr yfir miklum jarðfræðilegum fjölbreytileika og fegurð ásamt gríðarlega langri jarðsögu. Hvað? Rússneskir kvikmynda- dagar Hvenær? 18.30 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Rússneska stórmyndin The Spacewalker (ВРЕМЯ ПЕРВЫХ) ásamt sovésku heimildamynd- inni Síldveiði við Íslandsstrendur (ЛОВ СЕЛЬДИ У БЕРЕГОВ ИСЛАДИИ) munu opna Rúss- neska kvikmyndadaga í Bíó Para- dís sem haldnir verða í sjötta sinn dagana 13.-16. september. Dagskráin mun bjóða upp á það besta úr rússneskri kvikmynda- gerð, fjölbreyttar verðlauna- myndir sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Myndirnar verða sýndar á rússnesku með enskum texta. Frítt inn og allir velkomnir. Söngur Kanemu (eng sub) ......... 18:00 Kona fer í stríð (eng sub) ............. 18:00 Rússneskir Kvikmyndadagar - Opnun The Spacewalker (eng sub) ........... 18:30 Útey 22. júlí ............................................ 20:00 Útey 22. júlí ............................................ 22:00 Whitney .................................................... 22:00 Kvíðakast (Atak Paniki) ................... 22:00 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS 1 3 . S E P T E M B E R 2 0 1 8 F I M M T U D A G U R36 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 3 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 9 F B 0 6 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 C E -6 C 1 C 2 0 C E -6 A E 0 2 0 C E -6 9 A 4 2 0 C E -6 8 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 6 4 s _ 1 2 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.