Fréttablaðið - 13.09.2018, Side 56
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Fimmtudagur
hvar@frettabladid.is
13. SEPTEMBER 2018
Tónlist
Hvað? Ís í brauðformi
Hvenær? 21.00
Hvar? Prikið, Bankastræti
Ís í brauðformi snýr aftur í höfuð-
stöðvarnar í kvöld. Kynnir og
hágæðastjórn er eins og áður í
höndum hins eina sanna 7Berg.
Rækilega áskilið að mæta snemma,
við sjáumst og hér sé sveifla.
Hvað? III – aYia : Live at Iðnó – III
Hvenær? 21.00
Hvar? Iðnó
aYiar spila í Iðnó. Madonna +
Child hitar upp. 2.000 krónur inn.
Hvað? Mr. Silla + sillus LIVE
Hvenær? 21.00
Hvar? Bryggjan Brugghús, Granda-
garði
Sigurlaug Gísladóttir eða Mr. Silla
er í miklu uppáhaldi á Bryggjunni
og því verður hún að sjálfsögðu
með blússandi tónleika í kvöld.
Nafna hennar, Sigurlaug Thor-
arensen, sem kemur fram undir
nafninu sillus, mun hita upp.
Hvað? Af fingrum fram með Jóni
Ólafs – Laddi
Hvenær? 20.30
Hvar? Salurinn, Kópavogi
Nú göngum við inn í 10. árið! Tón-
leikaröðin Af fingrum fram með
Jóni Ólafs og gestum í Salnum.
Fyrsti gestur Jóns í ár en enginn
annar en Laddi! Laddi er fyndinn
og skemmtilegur. Það er vitað. En
hæfileikar hans á sviði laga- og
textasmíða hafa kannski verið
Mr. Silla tekur lagið á Bryggjunni Brugghúsi í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
minna í umræðunni í gegnum tíð-
ina og verður nú bætt úr því þegar
ljúflingurinn lauflétti skautar
í gegnum lög eins og Búkollu,
Austurstræti og Ég pant spila á
gítar auk fleiri smella sem þjóðin
heldur svo mikið upp á. En óttist
eigi: Grínið verður á sínum stað!
Hvað? Milkhouse & Gróa á Húrra
Hvenær? 20.00
Hvar? Húrra, Tryggvagötu
Frítt inn.
Hvað? Gunned Down Horses / DALÍ
/ VAR
Hvenær? 21.00
Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu
Gunned Down Horses, DALÍ og
VAR sameina krafta sína í kvöld á
Gauknum. 1.500 krónur inn.
Hvað? Útgáfutónleikar Kjass
Hvenær? 20.00
Hvar? Fríkirkjan í Reykjavík
Rætur er fyrsta hljómplata Kjass
þar sem lágstemmdir djasshljómar
og áhrif frá íslenskri þjóðlaga-
tónlist skapa eina heild. Tónlistin
fellur afar vel að fyrsta kaffibolla
á sunnudagsmorgni eða til að ylja
sér við á dimmu vetrarkvöldi.
Miðaverð 2.500 krónur.
Hvað? Myndbandsútgáfupartí og
tónleikar
Hvenær? 20.30
Hvar? Kvartýra №49, Laugavegi
Í tilefni útgáfu á nýjum singúl og
nýju tónlistarmyndbandi verður
haldið útgáfuhóf. Gleðin mun fara
fram í Kvartýru á Laugavegi 49,
bakhúsi. Rósa Guðrún Sveinsdóttir
mun koma fram með hljómsveit á
stuttum tónleikum og svo verður
myndbandið frumsýnt. Lilja Björk
Runólfsdóttir//Ránd á heiður af
myndbandinu.
Viðburðir
Hvað? Fyrirlestraröð Konfúsíusar-
stofnunar og KÍM – Jarðfræði Kína
Hvenær? 17.30
Hvar? Veröld – hús Vigdísar
Konfúsíusarstofnunin Norður-
ljós og Kínversk-íslenska menn-
ingarfélagið (KÍM) munu standa
fyrir mánaðarlegum viðburðum
þar sem gestum er boðið að hitt-
ast, spjalla saman og hlusta á fjöl-
breytta fyrirlestra tengda Kína.
Viðburðirnir verða í kjallara Ver-
aldar – húss Vigdísar. Fyrsti fyrir-
lesturinn fer fram 13. september
kl. 17.30 í stofu VHV-007 og fjallar
um jarðfræði Kína. Brynhildur
Magnúsdóttir, jarðfræðingur
og jarðfræðikennari við Land-
búnaðarháskóla Íslands, mun
fræða gesti um náttúrufar og jarð-
fræði Kína, en þetta stóra land
býr yfir miklum jarðfræðilegum
fjölbreytileika og fegurð ásamt
gríðarlega langri jarðsögu.
Hvað? Rússneskir kvikmynda-
dagar
Hvenær? 18.30
Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu
Rússneska stórmyndin The
Spacewalker (ВРЕМЯ ПЕРВЫХ)
ásamt sovésku heimildamynd-
inni Síldveiði við Íslandsstrendur
(ЛОВ СЕЛЬДИ У БЕРЕГОВ
ИСЛАДИИ) munu opna Rúss-
neska kvikmyndadaga í Bíó Para-
dís sem haldnir verða í sjötta
sinn dagana 13.-16. september.
Dagskráin mun bjóða upp á það
besta úr rússneskri kvikmynda-
gerð, fjölbreyttar verðlauna-
myndir sem enginn ætti að láta
fram hjá sér fara. Myndirnar
verða sýndar á rússnesku með
enskum texta. Frítt inn og allir
velkomnir.
Söngur Kanemu (eng sub) ......... 18:00
Kona fer í stríð (eng sub) ............. 18:00
Rússneskir Kvikmyndadagar - Opnun
The Spacewalker (eng sub) ........... 18:30
Útey 22. júlí ............................................ 20:00
Útey 22. júlí ............................................ 22:00
Whitney .................................................... 22:00
Kvíðakast (Atak Paniki) ................... 22:00
HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS
1 3 . S E P T E M B E R 2 0 1 8 F I M M T U D A G U R36 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
1
3
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:4
9
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
C
E
-6
C
1
C
2
0
C
E
-6
A
E
0
2
0
C
E
-6
9
A
4
2
0
C
E
-6
8
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
0
6
4
s
_
1
2
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K