Verslunartíðindi - 01.09.1923, Blaðsíða 18

Verslunartíðindi - 01.09.1923, Blaðsíða 18
VERSLUNARTÍÐINDI 110 H. f. Smjörlíkisgerðin Reykjavík er elsta stærsta og fullkomn- asta smjörlíkisgerð á landinu. Framleiðir; liið alkunna „Smára“ Smjöriíki :: jurtafeiti og bökunarfeiti :: Efiið íslenskan iðnað. Biðjið um „Smára“ smjörlíkið. sem flyst til Brasilíu frá Bretlandi, sje ís- lenskur fiskur, sem hafi fengið viðbótar- verkun á Bretlandi, og ættu Islendingar því að hafa sömu skilyrði fyrir fiskmarkað þar syðra og Bretar, ef sama verkunar- aðferðin væri höfð. Sykureyösla og sykurframleiðsla. Talið er að öll sykurframleiðslan árið 1922—23 hafi verið 18,2 milj. tonn, og er það meira en nokkru sinni hefur verið síðan stríðið hófst, en þó 4% minna en 1913—14. Eins og venjulega hefur verið, er hérumbil 3/4 af framleiðslunni reyrsyk- ur en rúml. x/4 rófusykur. Fyrir stríðið var framleiðsia þessara tveggja sykurteg- unda nokkuð lík, eins og sjá má af eftir* farandi yfiriiti: o o o o m -4-3 O o. ö o ö ö o o o o -4-» Í-H í—H r—1 i—i rH s o3 m -4-3 co t— r—i CO O (M lO <M —H o 05 co 05 (M o oo co t'- co t-H rH rH r-H rH ÍH H-3 05 00 00 P o Ö —H rH >> m P4 H-á lO t— t'- t- *H o O co 05 lO rO o <M 05 CO iO o O o CO 05 P3 o r-H (M rH <M t—H (M Sh -4-3 t—H (M (M 05 O M o Ph t^ co có CÓ (M (M <M m S3 «*—( -4-3 o co 05 (M H ‘O o o lO tO <o P3 o 05 t— O <M T—1 00 lO iO (M co T-H 1 (M 1 (M 1 (M 1 1 co 1 O 1 t-H (M i <M M <M 05 05 05 05 —H H r-H rH Rófu8ykurframleiðslan var minst 1919 — 20; var þá bjerumbil 3 milj. tonn, en hefur aukist siðan og er nú 60% af Þvl’> sem hún var fyrir striðið. Einkum hefur framleiðslan minkað í Rússlandi, þar sem hún er tæplega '/8 af því sem hún var áður þessi framleiðsla hefur einnig minkað í Þýskalandi og Frakklandi og yfirhofuð alstaðar í Evrópu nema í Belgíu og Hol- Jandi. Reyr8ykurframleiðslan var 1922—23 13 milj. tonn og hefur aukist um þriðjung síðan stríðið byrjaði í aðalframleiðslustöð- um, Ameríku og Asíu. Stærsta framleiðslu- landið er Kuba, hjerumbil 20% af allri heimsframleiðsluuni. Brasilia og Peru hafa einnig aukið framleiðsluna hjerumbil um helming. Bandaríkin standa aftur á móti í stað. í A8Íu er framleiðslan einna mest í Java, og hefur aukist þar um þriðjung síðan striðið byrjaði.

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.