Verslunartíðindi - 01.09.1923, Qupperneq 27

Verslunartíðindi - 01.09.1923, Qupperneq 27
VERSLÍJNARTÍÐINDI 119 N KOHLER CHOCOLADE m E S HUNTLEY & PALMERS ^ kex og kökur £ CHIVERS H ® sultutau og niðursoðnu ávextir o Í O. Johnson & Kaaber. D EGALAPETERCHOCOLADE m A C H I N T O S H T O F F E E Verslunarfjelagið »Mjölnir«, hlutafjelag á Blönd uósi — innan Blöndu — er hlutafjelag, sem rekur verslun á Blönduósi, og er varnarþing þess þar. Lög fjelagsins frá 17. apríl þessa árs Stjórn fjelagsins skipa Þorsteinn Bjarnason Blöndu- ósi, formaður, og meðstjórnendur Friðfinnur J. Jónsson, Blönduó=i og Jönas Illugason, bóndi á Bröttuhlíð. Framkvæmdaistjóri fjelagsins er Þorsteinn Bjarnason Blönduósi. Innborgað hluta- fje er 2500 kr., en hlutafjeð má vera allt að 30.000 kr., þar af lofað fje 10.000 kr. Hluta- fjeð skiftist í hluti upp á 100, 200, 400 og 1000 kr. og hljóða hlutabrjefin á hluthafa. Fundar- boðun er skrifleg með uppfestri augl/siugu á Blönduósi og með 6 viktia fyrirvara. Úr stjórn Sambands ísl. Samvinnufjelaga he' ur gengið Sigurður Kristinsson katipfjelagsstjóri, Akureyri, en í stjórnina heftir verið kosið í hans stað Þorsteinn Jónsson, kaupfjelagsstjóri á Reyð- arfirði. Sigurður Kristinsson, Baldursgötu 11, Rvík, er forstjóri Sambandsins. Hefur hann prókúru- umboð. Hlutafjel. »Djúpbáturinn« hefir heimlli og varnarþing á ísafirði. Tilgangur fjelagsins er að halda uppi flutningum um ísafjarðarsýslu og víðar, eftir því sem henta þykir til eflingar sam- göngum syslunnar og ísafjarðar. Samþyktir fje- lagsins eru dagscttar 21. apríl 1917. Stofnendui ca. 330, þar í taldir allir hreppar Norður-ísa- fjarðarsýslu, Isafjarðarkaupstaður, Norður-ísafjarð- arsýsla. Stjórn og framkvæmdastjórn fjelagsins skipa: Krktjan Jónsson (frá Garðstöðum) erindreki á Isafirði, formaður, Sigurður Þórðarson kaupfje- lagsstjóri á Laugabóli, Kolbeinn Jakobsson, sýslu- nefndarmaður á Sandeyri (kosinn af hluthöfura), Grímur Jónsson hreppstjóri í Súðavfk (kosinn af sýslunefnd Norður-ísafjarðarsýslu), Jón H. Sig- mundsson trjesm. á ísafirði (kosinn af bæjarstjóru ísafjarðar). Framkvæmdarstjóri Ingólfur Arna- son kaupm. á ísafirði.

x

Verslunartíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.