Fréttablaðið - 22.09.2018, Page 100

Fréttablaðið - 22.09.2018, Page 100
Ég fékk þá hugmynd einhvern tíma á síðasta ári að nýta flughafnir landsins, þessar stóru byggingar, sem menn-ingarhús. Henni var vel tekið af forsvarsmönnum Isavia, sem sér um rekstur húsanna,“ segir Þor- lákur Morthens, betur þekktur sem Tolli. Hann hefur nú gert þessa hugmynd að veruleika með því að opna myndlistar- sýningu í flugstöðinni á Egilsstöðum í gær. Þar setti hann upp tuttugu og þrjú olíumálverk sem öll eru ný af nálinni. Tolli heldur áfram að rökstyðja sína hugmynd og lýsa framtíðarskipulagi sýningarhaldsins sem Isavia muni sjá um. „Flugstöðvarnar eiga það allar sam- eiginlegt að í þeim er mikil birta og alls staðar eru stórir veggir. Rýmið er til stað- ar og fólkið er til staðar, oft er það fólk sem er að bíða og hefur því góðan tíma til að líta í kringum sig. Hugmyndin sem ég lagði af stað með er sú að ég mundi bara byrja, svona prufukeyra, og síðan yrði lögð áhersla á að ungt listafólk hefði þarna sýningaraðstöðu.“ Ertu þá að tala um ungt fólk í héraði eða bara á alþjóðavísu? „Það er menningarstefna sem fyrir- tækið setur. Ég sé fyrir mér að það mætti blanda því, það væri akkur að því fyrir landsbyggðina að fá fólk úr 101 með sína list á svæðið. Vel má vera að Isavia verði með einhvern ráðgjafa sem sér um samskiptin við grasrótina og skipu- leggur sýningarnar. Þessi rými má nýta undir tónlist, bókmenntir, listgjörninga af ýmsu tagi. Þannig er nýtingin dálítið samfélagslegt dæmi,“ segir Tolli og upp- lýsir að fjöltefli verði í flugstöðinni á Egilsstöðum í dag í boði Hjörvars Steins Grétarssonar skákmeistara. Taflmótið undirstriki þann fjölbreytileika sem þar rúmist. gun@frettabladid.is Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Guðmundur Baldvinsson, umsjón útfara Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Vesturhlíð 2, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Setur upp menningarhús á flugvöllum landsins Myndlistarmaðurinn Tolli sér veggi íslenskra flugstöðva sem ákjósanlega sýningarsali. Hann hefur hengt upp 23 ný olíumálverk á Egilsstaðaflugvelli með leyfi Isavia. Tolli ríður á vaðið en hugmyndin er að ungir listamenn fái svo tækifæri til að sýna á flugvöllunum. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Hannes Bjarni Kolbeins ökukennari, lést í Svíþjóð sunnudaginn 16. september. Útförin fer fram frá Bredåkra kyrka í Svíþjóð miðvikudaginn 3. október klukkan 13. Minningarathöfn á Íslandi verður auglýst síðar. Guðrún Hildur Kolbeins Atli Már Guðjónsson Jóhanna Rósa Kolbeins Kristine B. Kolbeins Arnhildur Ásdís Kolbeins Þórarinn K. Ólafsson Þorkell Kolbeins Eyrún Steindórsdóttir Kolbrún P. Hannesdóttir Eyjólfur Þór Jónsson Hera Guðrún Cosmano barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Bergþóra Ásgeirsdóttir Boðaþingi 5, Kópavogi, lést á Hrafnistu, Boðaþingi, 3. september. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Börn og fjölskyldur. Tolli á vinnustofu sinni rétt áður en hann fór í loftið og flaug til Egilsstaða. FréTTablaðið/Eyþór Tolli við hlið Jörundar Hilmars ragnarssonar, flugvallarstjóra á Egilsstöðum. Elskulegur bróðir okkar og frændi, Páll Auðar Þorláksson bóndi, Sandhól, Ölfusi, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 10. september. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Rósa Þorláksdóttir, Sveinn Þorláksson og frændsystkini. 2 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r44 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A ð i ð tímamót 2 2 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 3 F B 1 2 8 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 E 4 -8 F 2 0 2 0 E 4 -8 D E 4 2 0 E 4 -8 C A 8 2 0 E 4 -8 B 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 8 s _ 2 1 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.