Fréttablaðið - 22.09.2018, Síða 123

Fréttablaðið - 22.09.2018, Síða 123
Milljónakostnaðurinn sundurliðaður 36 milljónir fóru í múrvinnu. 5,2 milljónir fóru í eftirlit sér- fræðinga frá Arkibúllunni ehf. 15,8 milljónir fóru til Blikk- smiðsins hf. fyrir ein- angraða þaklúgu og loftræstingu. 26,9 milljónir fóru til Eflu í ástandsmat. 421 þúsund kostaði borðplata. 100 þúsund fékk Friðþór Eydal fyrir textasmíði. 21 milljón fór í lóðina. 16,8 milljónir fóru í pípulagnir. 8,5 milljónir fóru í málun. 2,6 milljónir fóru í barinn. 850 þúsund í bargrindina, 369 þúsund í vinnu og um milljón í uppsetningu. Glerskermur og upp- setning hans kostaði 245 þúsund. Sérsmíði ehf. sá um verkið. 105,5 milljónir fóru til Smiðsins þíns slf. fyrir vinnu. 12,9 milljónir til Þórs Gunnars sonar fyrir húsasmíði. 12,1 milljón fór í umsýslu- þóknun. HERRA- OG DÖMUFATNAÐUR JAKKAFÖT - HERRASKYRTUR - STAKIR JAKKAR- KJÓLAR MIKIÐ ÚRVAL GALLABUXUR - TOPPAR - ÚLPUR OG ULLARKÁPUR - FÍNNI BUXUR LAGERSALA ... í GLÆSIBÆ (áður Útilíf) 60-80% RISA LAGERSALA AFSLÁTTUR OPIÐ ALLA DAGA 12 - 18 G L Æ S I B Æ R YFIR 100 VINSÆL VÖRUMERKI TÖKUM UPP NÝJAR VÖRUR DAGLEGA! Breska blaðið The Sun þarf að borga Sir Elton John og eigin-manni hans, David Furnish, umtalsverðar skaðabætur í kjölfar lygafréttar um hund þeirra. Blaðið birti á forsíðu sinni að í febrúar 2016 hefði hundur Eltons og Davids bitið fimm ára stelpu. Sagði í fyrirsögninni að stúlkan væri einna líkust Freddy Krueger eftir slysið. Hjónakornin tóku þessu ekki þegjandi og hljóðalaust og stefndu blaðinu. Í gær kom svo dómur sem var þeim í hag. Mun blaðið borga skaðabætur og allan lögfræðikostn- að. Lögfræðingur blaðsins sagði að fréttin hefði skipt sköpum. Hundur fræga fólksins hefði bitið litla stúlku og þeir hefðu ekkert gert til að kom- ast að því hvernig hún hefði það. Sannleikurinn hafi hins vegar verið sá að meiðslin voru minniháttar og Elton og David höfðu báðir verið ítrekað í sambandi við fjölskyldu telpunnar. Þar hafi komið í ljós að henni varð ekki meint af hunds- bitinu. Hvorki Elton né David voru viðstaddir þegar dómurinn var kveðinn upp. – bb The Sun þarf að borga Elton John skaðabætur Elton John var ekki sáttur við forsíðu The Sun og stefndi blaðinu fyrir lygar. Hann vann málið í gær. Nordic­ PHoToS/GETTy „Og ekki var nú mikil fjölbreytnin í því sem hægt var að fá: Coca-cola og Póló að drekka, fyrir utan whiský, gin og eitthvað fleira af áfengi. En þegar líða tók á kvöldið, voru allir gosdrykkir búnir og ekkert að hafa nema óblandað áfengi. Sígarettur fengust ekki allt kvöldið, að Player’s undanskildum, engar eldspýtur og engir vindlar. Þannig er nú búskap- urinn á flugvallarhótelinu við höfuð- borg Íslands.“ Kristján Sigurðsson hótelstjóri sá ástæðu til að svara hinum nafn- lausa höfundi. Sagði hann meðal annars að á téðum dansleik teldi hann víst að hver og einn erlendur ferðamaður hefði sannfærzt um að hér byggju skrælingjar. „Dömurnar sátu einar víða við borð og pönt- uðu hjá þjónunum hálfar og heilar brennivínsflöskur, en báðu um að komið yrði með þær á bjórflöskum og getur hver maður gert sér ljósa ástæðuna fyrir því. Ekki leið á löngu áður en drykkjuskapurinn fór að ná hámarki sínu og á tólfta tímanum logaði í slagsmálum yfir allt. Útvarpstæki er stendur inni í saln- um og hátalarakerfi var slitið úr sam- bandi. Borðlampar eyðilagðir og auk þess einn þeirra numinn á brott. Glös brotin svo mörgum tugum skipti, rúður brotnar og veggir, sem hér eru úr texi, eyðilagðir á stóru svæði auk fleiri borðdúka,“ skrifaði hótelstjór- inn. benediktboas@frettabladid.is L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 67L A U G A R D A G U R 2 2 . s e p T e m B e R 2 0 1 8 2 2 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 3 F B 1 2 8 s _ P 1 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 E 4 -9 9 0 0 2 0 E 4 -9 7 C 4 2 0 E 4 -9 6 8 8 2 0 E 4 -9 5 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 8 s _ 2 1 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.