Fréttablaðið - 22.09.2018, Qupperneq 123
Milljónakostnaðurinn
sundurliðaður
36
milljónir fóru í múrvinnu.
5,2
milljónir fóru í eftirlit sér-
fræðinga frá Arkibúllunni
ehf.
15,8
milljónir fóru til Blikk-
smiðsins hf. fyrir ein-
angraða þaklúgu og
loftræstingu.
26,9
milljónir fóru til Eflu í
ástandsmat.
421
þúsund kostaði borðplata.
100
þúsund fékk Friðþór Eydal
fyrir textasmíði.
21
milljón fór í lóðina.
16,8
milljónir fóru í pípulagnir.
8,5
milljónir fóru í málun.
2,6
milljónir fóru í barinn.
850 þúsund í bargrindina,
369 þúsund í vinnu og
um milljón í uppsetningu.
Glerskermur og upp-
setning hans kostaði 245
þúsund. Sérsmíði ehf. sá
um verkið.
105,5
milljónir fóru til Smiðsins
þíns slf. fyrir vinnu.
12,9
milljónir til Þórs Gunnars
sonar fyrir húsasmíði.
12,1
milljón fór í umsýslu-
þóknun.
HERRA- OG DÖMUFATNAÐUR
JAKKAFÖT - HERRASKYRTUR - STAKIR JAKKAR- KJÓLAR MIKIÐ ÚRVAL
GALLABUXUR - TOPPAR - ÚLPUR OG ULLARKÁPUR - FÍNNI BUXUR
LAGERSALA ... í GLÆSIBÆ (áður Útilíf)
60-80%
RISA
LAGERSALA
AFSLÁTTUR
OPIÐ ALLA DAGA 12 - 18
G L Æ S I B Æ R
YFIR 100 VINSÆL VÖRUMERKI
TÖKUM UPP NÝJAR VÖRUR DAGLEGA!
Breska blaðið The Sun þarf að borga Sir Elton John og eigin-manni hans, David Furnish,
umtalsverðar skaðabætur í kjölfar
lygafréttar um hund þeirra.
Blaðið birti á forsíðu sinni að í
febrúar 2016 hefði hundur Eltons
og Davids bitið fimm ára stelpu.
Sagði í fyrirsögninni að stúlkan
væri einna líkust Freddy Krueger
eftir slysið.
Hjónakornin tóku þessu ekki
þegjandi og hljóðalaust og stefndu
blaðinu. Í gær kom svo dómur sem
var þeim í hag. Mun blaðið borga
skaðabætur og allan lögfræðikostn-
að. Lögfræðingur blaðsins sagði að
fréttin hefði skipt sköpum. Hundur
fræga fólksins hefði bitið litla stúlku
og þeir hefðu ekkert gert til að kom-
ast að því hvernig hún hefði það.
Sannleikurinn hafi hins vegar verið
sá að meiðslin voru minniháttar og
Elton og David höfðu báðir verið
ítrekað í sambandi við fjölskyldu
telpunnar. Þar hafi komið í ljós að
henni varð ekki meint af hunds-
bitinu. Hvorki Elton né David voru
viðstaddir þegar dómurinn var
kveðinn upp. – bb
The Sun þarf að borga Elton John skaðabætur
Elton John
var ekki
sáttur við
forsíðu
The Sun
og stefndi
blaðinu fyrir
lygar. Hann
vann málið
í gær.
Nordic
PHoToS/GETTy
„Og ekki var nú mikil fjölbreytnin í
því sem hægt var að fá: Coca-cola og
Póló að drekka, fyrir utan whiský,
gin og eitthvað fleira af áfengi. En
þegar líða tók á kvöldið, voru allir
gosdrykkir búnir og ekkert að hafa
nema óblandað áfengi. Sígarettur
fengust ekki allt kvöldið, að Player’s
undanskildum, engar eldspýtur og
engir vindlar. Þannig er nú búskap-
urinn á flugvallarhótelinu við höfuð-
borg Íslands.“
Kristján Sigurðsson hótelstjóri
sá ástæðu til að svara hinum nafn-
lausa höfundi. Sagði hann meðal
annars að á téðum dansleik teldi
hann víst að hver og einn erlendur
ferðamaður hefði sannfærzt um að
hér byggju skrælingjar. „Dömurnar
sátu einar víða við borð og pönt-
uðu hjá þjónunum hálfar og heilar
brennivínsflöskur, en báðu um að
komið yrði með þær á bjórflöskum
og getur hver maður gert sér ljósa
ástæðuna fyrir því. Ekki leið á löngu
áður en drykkjuskapurinn fór að ná
hámarki sínu og á tólfta tímanum
logaði í slagsmálum yfir allt.
Útvarpstæki er stendur inni í saln-
um og hátalarakerfi var slitið úr sam-
bandi. Borðlampar eyðilagðir og auk
þess einn þeirra numinn á brott. Glös
brotin svo mörgum tugum skipti,
rúður brotnar og veggir, sem hér eru
úr texi, eyðilagðir á stóru svæði auk
fleiri borðdúka,“ skrifaði hótelstjór-
inn. benediktboas@frettabladid.is
L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 67L A U G A R D A G U R 2 2 . s e p T e m B e R 2 0 1 8
2
2
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:1
3
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
E
4
-9
9
0
0
2
0
E
4
-9
7
C
4
2
0
E
4
-9
6
8
8
2
0
E
4
-9
5
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
2
8
s
_
2
1
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K