Fréttablaðið - 26.09.2018, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 26.09.2018, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 2 7 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 2 6 . s e p t e M b e r 2 0 1 8 Allt sem er frábært „Ég get þó fullyrt eitt að ofarlega á listann mi nn yfir það sem g erir lífið þe ss að virði að lifa því er að h afa tekið þátt í sýningun ni „Allt sem e r frábært“ í Borgarlei khúsinu.“ MK. Víðsjáborgarleikhus.is „Það leikur enginn vafi á því að Valur Freyr vann hjörtu áhorfenda með smitandi leikgleði og orku, söng og dansi.“ Kastljós. HA Fréttablaðið Morgunblaðið sjáVarútVegur „Mér sýnist að verið sé að fara í leikfimiæfingar með það markmið að lækka gjöld á útgerð­ ina. Frumvarp sem auðveldar póli­ tíkinni að krukka í veiðigjöldin,“ segir Þorgerður Katrín Gunnars­ dóttir, formaður Viðreisnar, um nýtt veiðigjaldafrumvarp sem kynnt var í gær. Gjaldhlutfall veiði­ gjalds er óbreytt en viðmiðun álagningar færð nær í tíma með f r u m v a r p i n u . Afkoma fiskvinnslu verður undanskilin veiðigjöldum. – sa / sjá síðu 4 Tekist á um veiðigjöldin Donald Trump Bandaríkjaforseti beið rólegur eftir því að stíga í pontu á allsherjarþingi SÞ í gær. Hann var einn 35 leiðtoga sem tóku til máls. Ræddi um tolla, Norður-Kóreu, Íran og hnattvæðingu. Sjá síðu 8 Fleiri myndir er að finna á Plússíðu Frétta- blaðsins. Fréttablaðið +Plús er í Fréttablaðs- appinu og PDF-útgáfu á Fréttablaðið.is.+PlúS NorDicPhotoS/AFP ViðsKipti Meirihluti stjórnar Arion banka hafnaði tillögu fulltrúa Banka­ sýslu ríkisins um að sala bankans á hlut sínum í Bakkavör yrði rannsök­ uð. Tillaga þáverandi varaformanns stjórnar bankans svipaðs efnis var líka felld. Bankasýslan segir að við söluna hafi vaknað sömu spurningar og í Borg­ unarmálinu svonefnda. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í minnisblaði frá B a n k a s ý s l u n n i sem Markaður­ inn hefur undir höndum. – hae, kij / sjá Markaðinn Vildi rannsaka sölu í Bakkavör barnaVernd Mál hafnfirskra systra, sem komst í hámæli í vor vegna afskipta Braga Guðbrandssonar, fyrrverandi forstjóra Barnaverndar­ stofu, hafa að mati lögmanns þeirra enn ekki fengið eðlilega rann­ sókn hjá lögreglu. Hann hefur lagt fram kærur  fyrir hönd systranna og móður þeirra,  bæði til ríkis­ saksóknara og héraðssaksóknara, þar sem kærðir  eru ótilgreindir starfsmenn lögreglunnar á höfuð­ borgarsvæðinu,  vegna  þeirrar málsmeðferðar sem tilkynningar barnaverndarnefndar Hafnarfjarð­ ar um möguleg kynferðisbrot föður stúlknanna fengu hjá lögreglu.  „Ég tel að lögreglu hafi verið óheimilt að rannsaka ekki málin,“ segir Jóhann Baldursson, lögmaður mæðgnanna. Um er að ræða tvær kærur, aðra til héraðssaksóknara og hina til ríkissaksóknara. Kærurnar varða meðferð tveggja mála sem barna­ verndar nefnd Hafnarfjarðar til­ kynnti til lögreglu með tæplega tveggja ára millibili, annars vegar í lok árs 2014 og hins vegar í árslok 2016. Fyrri kæran var send ríkissak­ sóknara fyrir rúmum tveimur mánuðum og varðar tilkynningu barnaverndarnefndar Hafnarfjarð­ ar til lögreglu í desember 2016 um sterkar vísbendingar um brot gegn stúlkunum sem fram komu í með­ ferð og viðtölum hjá meðferðaraðila í Barnahúsi. Engin lögreglurann­ sókn mun hafa farið fram í kjölfar þeirrar tilkynningar. Síðari kæran var hins vegar send héraðssaksóknara fyrir rúmum tveimur vikum og varðar meinta óeðlilega meðferð rannsóknarlög­ reglu í kjölfar fyrri tilkynningar barnaverndarnefndar vegna gruns um brot föðurins í lok árs 2014. Lögmaður mæðgnanna segist geta fullyrt að möguleg refsiverð háttsemi sem lögregla hafði upplýs­ ingar um hafi ekki verið rannsökuð. Héraðssaksóknari rannsakar meint brot lögreglumanna í starfi og staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir að embættið hafi til meðferðar mál um hvort lögreglumenn hafi gerst sekir um refsivert athæfi við meðferð máls sem var lokið fyrir nokkru. – aá Kæra lögreglu vegna lélegrar rannsóknar Lögmaður tveggja stúlkna og móður þeirra hefur lagt fram kærur bæði til ríkis- og héraðssaksóknara vegna meðferðar lögreglu á rannsókn brota föðurins gegn stúlkunum. Málið komst í hámæli í vor vegna afskipta þáverandi forstjóra Barnaverndarstofu. Ég tel að lögreglu hafi verið óheimilt að rannsaka ekki málin. Jóhann Baldursson, lögmaður mæðgnana 2 6 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 E A -1 5 B 8 2 0 E A -1 4 7 C 2 0 E A -1 3 4 0 2 0 E A -1 2 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 2 5 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.