Fréttablaðið - 26.09.2018, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 26.09.2018, Blaðsíða 32
Karl Breta­prins trúir því að bókhaldarar geti breytt heim­ inum. Hann segir að bókhald­ arar og aðrir sem starfa í fjármálalíf­ inu séu í einstakri aðstöðu til að hafa áhrif á viðskipta­ lífið og stýra því á sjálfbæra braut. Árið 2004 hóf hann verkefni sem kallast „Accounting for Sustainabil­ ity Project“, sem snýst um að fá leiðtoga í fjármálalífinu til að horfa ekki bara á fjárhagslegan gróða, heldur reikna líka með félagslegum áhrifum og umhverfisáhrifum fyrir­ tækja sinna og miða að sjálfbærni. Verkefnið hefur þrjú megin­ markmið sem eru undirstaða alls starfsins. Það fyrsta er að fá leiðtoga í fjármálalífinu til að tileinka sér ný viðskiptamódel sem geta enst og eru sjálfbær. Markmið númer tvö er að fá viðskiptalífið til að taka umhverfis­ og félagslega þætti með í reikninginn og þriðja markmiðið er að auka umfang verkefna og aðgerða sem styðja þetta starf til að ýta undir þessa þróun. Verkefnið var sett á laggirnar af því að fjármálakerfi nútímans einblína á fjárhagslegan gróða til skemmri tíma litið og endurspegla ekki hvernig þessi gróði er háður heilbrigðum og stöðugum sam­ félögum og náttúru. Verkefnið á að breyta þessu, með náinni samvinnu við fólk á ýmsum stigum og stöðum í fjármálalífinu. Vilja reikna með sjálfbærni Karl Bretaprins telur að bók- haldarar geti breytt heim- inum. NORDIC­ PHOTOS/GETTY l reikna með að hagnaður þýði alltaf flæði peninga. Það er freist­ andi að skrá samninga um verkefni inn sem gróða strax við undir­ ritun. Það er þó ekki skynsamlegt þar sem margt getur komið upp á meðan verkið er í vinnslu sem seinkar greiðslum. l taka endurskoðun ekki nógu alvarlega. Leiðin að farsælu bók­ haldi er að skrá allt samviskusam­ lega. Engar færslur er það litlar að það taki því ekki að skrá þær inn. l skilgreina ekki fastráðna starfs­ menn og verktaka. Það er stór munur á að vera með fast fólk á launaskrá og að ráða inn verktaka í stöku verkefni. l græja allt bókhald innan­ húss. Það er freistandi að sjá um reikningshaldið sjálf, sérstaklega ef fyrirtækið er lítið. Það getur þó margborgað sig að fá utanaðkom­ andi fagaðila til verksins, glöggt er gestsaugað! l stemma ekki bókhaldið við bankareikningana. Þetta er nauð­ synlegt að gera reglulega svo strax verði vart við einhverjar misfellur. Til dæmis ef gleymst hefur að færa inn smáar færslur. l gleyma að færa inn smáar færslur. Fylgist vel með minnstu færslum, þær vinda hratt upp á sig ef engin er yfirsýnin. l hafa of lítil samskipti við bókar­ ann. Endurskoðandinn þarf að vera inni í öllum þínum rekstrar­ málum. Ekki gleyma að upplýsa hann um smávægileg viðskipti, kaup og sölu, það gæti dregið dilk á eftir sér síðar. Helstu bókhaldsmistökin eru yfirleitt að: Ekki missa af neinu, fylgdu Fréttablaðinu á Facebook HVAÐ ER AÐ FRÉTTA? Frettabladid.is færir þér nýjustu fréttir dagsins og ítarlega umöllun um málefni líðandi stundar. Fylgstu með á frettabladid.is 8 KYNNINGARBLAÐ 2 6 . S E P T E m B E R 2 0 1 8 M I ÐV I KU DAG U RENDuRSKOÐuN OG BóKHALD Danir hafa áhyggjur af því að ungt fólk kunni ekki að spara peninga og þurfi að læra meira um bókhald og hvernig hag­ kerfi virka. Kaffihúsaheimsóknir, tískuföt og ferðalög eru ofarlega á lista unga fólksins og það neitar sér ekki um neitt. Ungt fólk á aldrinum 18­30 ára þarf þess vegna í auknum mæli að leita til fjölskyldu sinnar til að fá hjálp vegna peningavanda­ mála, að því er segir á vefsíðu Jyl­ lands­Posten. Um ellefu prósent 600 ungmenna sem spurð voru í könnun viðurkenndu að hafa enga stjórn á fjármálum sínum. Það er skelfi­ legt þar sem fjármálavandræði geta skapað mikla streitu og svefnleysi. Danir hafa ákveðið að fara í ein­ hvers konar herferð til að kenna ungu fólki um bankamál, bókhald og fjármál. Ef tekin eru lán með háum vöxtum getur ungt fólk fljótlega komið sér í mikil fjár­ hagsvandræði sem það ræður ekki við. Það þorir ekki að ræða við aðra um vandræði sín vegna þess að því finnst þetta vandræðaleg staða. Fyrirtækið TrygFonden og Neytendaráðið Tænk býður þess vegna ungu fólki upp á námskeið í reikningshaldi sem nefnist, „Tölum um fjármálin áður en það verður of seint“, til að forðast fjárhagsvanda­ mál. Læra um fjármál og bókhald ungt fólk í Danmörku er ekki nægi- lega meðvitað um fjármál sín. 2 6 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 5 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 E A -4 C 0 8 2 0 E A -4 A C C 2 0 E A -4 9 9 0 2 0 E A -4 8 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 5 6 s _ 2 5 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.