Fréttablaðið - 26.09.2018, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 26.09.2018, Blaðsíða 29
Rúmlega 6.000 fyrirtæki nýta sér viðskiptahugbúnað dk og þeim fjölgar um 500 á hverju ári. Dagbjartur Pálsson Spennandi afmælisútgáfa er væntanleg með nýju andliti og viðmóti á bókhaldshugbúnaði dk. MYNDIR/ANTON BRINK Fyrirtækið dk hugbúnaður er leiðandi á sviði viðskipta-hugbúnaðar hér á landi fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. Fyrirtækið verður 20 ára í nóvem- ber og starfsemin hefur farið ört vaxandi undanfarin ár. Í dag vinna 59 starfsmenn hjá fyrirtækinu. „Rúmlega 6.000 fyrirtæki nýta sér viðskiptahugbúnað dk og þeim fjölgar um 500 á hverju ári,“ segir Dagbjartur Pálsson, en hann er framkvæmdastjóri dk hugbúnaðar ásamt bróður sínum, Magnúsi Pálssyni. Margar sérlausnir „Kerfið okkar er mjög sveigjan- legt, en takmarkaðir notkunar- möguleikar eru veikleiki margra bókhaldskerfa á íslenska mark- aðnum og oft er ekki hægt að laga hugbúnaðinn að sérþörfum fyrirtækja,“ segir Dagbjartur. „Við höfum þróað fjölda sérlausna fyrir bæði íslenskan og erlendan markað. Við erum með framtals- kerfi fyrir aðila sem eru í fram- talsgerð, lausnir fyrir almenn þjónustufyrirtæki eins og bók- haldsstofur, endurskoðunarstofur, lögfræðistofur og verkfræðistofur. Lausnir fyrir verslanir og veitinga- hús, þar sem við bjóðum margar greiðslulausnir. Hótelbókunar- kerfi, veitingahúsakerfi og versl- unarkerfi fyrir hótel og gististaði. Við erum líka með töluvert mikið af sérlausnum fyrir stéttarfélög, en þau eru nánast öll með dk hug- búnað,“ útskýrir Dagbjartur. dk hugbúnaður býður einnig upp á sérlausnir fyrir bændur og alla aðila í búrekstri sem heitir dkBúbót. „Hún gerir bændum kleift að vera með margvíslegan rekstur, ferðaþjónustu og alls konar auka- búskap eins og sölu veiðileyfa, gröfurekstur, skólaakstur og leigu á vélum og tækjum, í viðbót við hefðbundinn búskap. Svo höfum við líka sérlausnir fyrir útgerðir varðandi aflauppgjör og sjó- mannalaun,“ segir Dagbjartur. Afmælisútgáfa væntanleg „Það er ýmislegt að breytast í bók- haldskerfinu,“ segir Dagbjartur. „Stefnan er að koma með veglega afmælisútgáfu seinnipartinn á árinu. Þá kynnum við betur þessar nýjungar í kringum snjalltækin og veflausnir. Það verður líka nýtt andlit á hugbúnaðinum. Viðmótið breytist örlítið og einhverjar vinnslur færast í nýrri búning, en margar vinnslur hafa verið að færast í nýrri búning hjá okkur nýlega og við ætlum að klára það endanlega í þessari afmælisút- gáfu.“ Nánari upplýsingar má finna á dk.is. Áreiðanlegur þjónustuaðili í 20 ár Bókhaldskerfið frá dk hugbúnaði er sveigjanlegt og býður upp á lausnir fyrir ótal gerðir reksturs. Kerfið er áreiðanlegt og fjölbreytt, þúsundir fyrirtækja nýta það og viðskiptavinum fjölgar hratt. dk hugbúnaður 20 ára | 1998-2018 KYNNINGARBLAÐ 5 M I ÐV I KU DAG U R 2 6 . s e p t e m B e r 2 0 1 8 eNDURSKOÐUN OG BóKhALD 2 6 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 E A -3 3 5 8 2 0 E A -3 2 1 C 2 0 E A -3 0 E 0 2 0 E A -2 F A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 2 5 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.