Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.2017, Qupperneq 58

Læknablaðið - 01.10.2017, Qupperneq 58
458 LÆKNAblaðið 2017/103 Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) auglýsir sérnámsstöðu í heimilislækningum lausa til umsóknar. Aðalstarfsstöð er á Egilsstöðum og yfirlæknir þar er næsti yfirmaður. HSA hefur langa reynslu af kennslu læknanema, kandídata og sérfræðinema í heimilis- lækningum. Námið verður byggt á marklýsingu fyrir sérnámslækna í heimilislækningum. Við útfærslu marklýsingarinnar verður lögð áhersla á þann fjölbreytileika sem héraðs- lækningar kalla eftir og samtímis að tryggja aðgengi nemans að skipulagðri hópkennslu / námi fyrir sérfræðinemana. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi. Staðan er auglýst til þriggja ára og á námstímanum er gert ráð fyrir námsdvöl á heilsugæslu í Skotlandi og Norður-Noregi, eina viku á hvorum stað. Kennslustjóri HSA aðstoðar nemann við skipulag sjúkrahúss- hluta námsins með áherslur héraðslækningar (Rural Medicine) í huga. Umsóknarfrestur er til 16.10. 2017 og staðan laus frá 01.01. 2018 eða eftir samkomu- lagi. Kjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands. Umsóknum skal skila á eyðublöðum sem fást á vef Embættis landlæknis; www.landlaeknir.is, til HSA, mannauðsstjóra, Lagarási 22, 700 Egilsstöðum. Umsókn fylgi staðfestar upp- lýsingar um menntun, fyrri störf og starfsleyfi og ef við á um rannsóknir og greinaskrif. Öllum umsóknum verður svarað. Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSA. Nánari upplýsingar veita: Hrönn Garðarsdóttir, heimilislæknir og kennslustjóri, s. 470-3000 og 865-4710, netf. hronn@hsa.is Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga, s. 470-3050 og 860-6830, netf. petur@hsa.is, Emil Sigurjónsson, mannauðsstjóri, s. 470-3050 og 895-2488, netf. emils@hsa.is. www.hsa.is Helstu verkefni og ábyrgð ● Almennar lækningar ● Heilsuvernd ● Vaktþjónusta ● Þátttaka í kennslu læknanema og kandídata. Hæfnikröfur ● Almennt lækningaleyfi er skilyrði ● Hæfni í mannlegum samskiptum, áreiðanleiki, jákvæðni og sveigjanleiki ● Vilji til þverfaglegrar samvinnu (teymisvinnu) ● Sjálfstæði í starfi, frumkvæði og faglegur metnaður ● Íslenskukunnátta áskilin. HSA starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Áhersla er lögð á samvinnu þvert á byggðarlög og stofnunin þjónar rúmlega 11.000 íbúum frá Djúpavogi til Bakkafjarðar, auk ferðamanna sem sækja Austurland heim. Heilsugæsla HSA hefur ellefu starfsstöðvar og Umdæmissjúkrahús Austurlands er í Neskaupstað. Ýmiss konar sérfræðileg læknisþjónusta er reglulega í boði í HSA og húðsjúkdómalæknir er þar í föstu starfi, á aðalkennslustöðinni Egilsstöðum HSA vill byggja þjónustu sína á mannvirðingu, þekkingu og þverfaglegri samvinnu. SÉRNÁMSSTAÐA Í HEIMILISLÆKNINGUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.