Morgunblaðið - 02.06.2018, Side 43

Morgunblaðið - 02.06.2018, Side 43
stjóri kjúklingafyrirtækisins Móa, síðar Matfugls, 2000-2007, starfaði síðan hjá Matvælastofnun, fyrst sem sérgreinadýralæknir alifugla- sjúkdóma og síðar gæðastjóri og hefur verið yfirdýralæknir frá árinu 2013. Sigurborg æfði og keppti í hand- bolta í nær tvo áratugi frá 12 ára m.a. formaður Léttis á Akureyri, auk stjórnarsetu í Dýralæknafélagi Íslands. Ég hef alla tíð laðast að dýrum og hef haldið hesta, hunda og ketti í mörg ár. Góð umgengni við dýr er öllum holl og börnum mjög mikil- væg. Dýrin eru oft okkar traustustu vinir og væntumþykja þeirra er skil- yrðislaus.“ Fjölskylda Maki Sigurborgar er Hanna María Karlsdóttir, f. 19.11. 1948, leikkona. Foreldrar hennar voru hjónin Dagrún Friðfinnsdóttir, f. 21.3. 1912, d. 19.3. 1998, saumakona frá Kjaranstöðum í Dýrafirði, og Karl Guðjónsson, f. 14.10. 1895, d. 5.9. 1986, rafvirkjameistari frá Vog- um á Vatnsleysuströnd. Þau bjuggu í Keflavík. Fyrri maki Sigurborgar er Val- gerður Þorbjörg Elín Guðjónsdóttir, f. 18.4. 1958, framhaldsskólakennari. Systkini Sigurborgar eru Kristján Ingi Daðason, f. 6.11. 1945, málara- meistari í Noregi; Sturlaugur Gunn- ar Daðason, f. 10.11. 1946, efnaverk- fræðingur í Garðabæ; Arnar Daða- son, f. 7.2. 1948, húsasmíðameistari á Selfossi; Daðey Steinunn Daðadótt- ir, f. 3.7. 1950, húsfreyja í Reykjavík; Valgeir Daðason, f. 30.8. 1951, d. 28.2. 2012, bifvélavirki í Reykjavík; Rúnar Daðason, f. 7.11. 1953, húsa- smiður í Kópavogi; Guðlaug Daða- dóttir, f. 28.2. 1957, hótelrekstrar- stjóri í Mosfellsbæ, og Þórunn Daðadóttir, f. 6.9. 1959, verkstjóri í Reykjavík. Hálfbróðir Sigurborgar, samfeðra, er Sumarliði Einar Daða- son, f. 7.4. 1973, búsettur á Akureyri Foreldrar Sigurborgar voru Gerð- ur Sturlaugsdóttir, f. 13.1. 1928, d. 12.7. 2014, umboðsmaður Morgun- blaðsins í Kópavogi 1959-1974, síðar bílstjóri á Reykjalundi og í HÍ, og Daði Steinn Kristjánsson, f. 23.6. 1920, d. 25.1. 1982, lengst af stýri- maður hjá Hafskipum. Úr frændgarði Sigurborgar Daðadóttur Sigurborg Daðadóttir Ingibjörg Kristín Guðjónsdóttir húsfr. í Bolungarvík Daði Steinn Kristjánsson stýrim. á Ísafirði og í Garðabæ Guðjón Björnsson b. á Kirkjubóli í Önundarfirði Jónína Guðrún Pétursdóttir húsfr. á Kirkjubóli í Önundarfirði Kristján Sturlaugsson tryggingastærð­ fræðingur hjá Tryggingastofnun ríkisins Sigurborg Kristjánsdóttir stofnandi og skólastýra Húsmæðraskólans að Staðarfelli Sigurlína Kristjánsdóttir ljósm. í Bolungarvík og Rvík Einar Einarsson b. í Gröf í Bitrufirði Rakel Þorláksdóttir húsfr. í Gröf Sturlaugur Einarsson b. í Múla í Ísafirði Guðrún Elín Kristjánsdóttir húsfr. í Múla Kristján Þorláksson b. í Múla Valgerður Jónsdóttir húsfr í Múla, frá Laugabóli Gerður Sturlaugsdóttir athafnak. á Ísafirði og í Garðabæ Daðey Steinunn Elísabet Daðadóttir húsfr. á Hvítanesi Kristján Hálfdánarson verkam. í Bolungarvík Hálfdán Einarsson b. á Hvítanesi og Hesti, bróðursonur Helga Hálfdánarsonar sálmaskálds, föður Jóns Helgasonar biskups – og systursonur Bergs Thorberg landshöfðingja Einar Guð­ finnsson athafna­ maður í Bolungar­ vík. Ásgeir Haraldsson barnalæknir ón Eggert Sigurgeirsson skipstjóri í Bolungarvík Guðbrandur Benedikts­ son safnstj. Borgar­ sögusafns Reykjavíkur Guð­ finnur Einars­ son útvegsb. við Djúp Halldóra Einarsdóttir hússtjórnarkennari í Rvík Pálmi Gestsson leikari Kristín Sigurðardóttir ljósmóðir í Garðabæ Elías Jónatansson bæj­ arstjóri í Bolungarvík Sigurborg Sigurgeirsdóttir húsfr. í Bolungarvík Guðrún Guðfinnsdóttir húsfr. og verkak. í Bolungarvík Jónatan Einarsson fram­ kvæmdastj. í Bolungarvík Sigmar Guðmunds­ son fréttam. Einar K. Guðfinnsson fyrrv. ráðherra og forseti Alþingis Einar Benediktsson fyrrv. forstjóri Olís Guðmundur Baldur Sigur­ geirsson fv. skipstjóri, bús. í Garðabæ Guðfinnur Einarsson framkvæmdastj. í Bolungarvík Hildur Einarsdóttir húsfr. í Bolungarvík JVíðir Jónsson skipstj. á Kleifabergi Margrét Guðfinnsdóttir húsfr. í Bolungarvík aldri, lengst af með Breiðabliki og síðar Þór á Akureyri. Í Þýskalandi lék hún með félagsliðum í Hannover og átti nokkra landsleiki með ung- lingalandsliðinu og A-liðinu áður en hún fór til náms. „Ég hef stundað hestamennsku frá barnæsku og tekið virkan þátt í félagsstarfi hestamannafélaga, var Brúðkaupsmynd Sigurborg og Hanna María árið 1997. ÍSLENDINGAR 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 2018 Árni Magnús Pétursson fæddist í Ólafsvík 2.6. 1899. Hann var sonur Péturs Þórðarsonar, verslunar- manns í Ólafsvík og síðar í Reykja- vík, og k.h., Þóru Þórarinsdóttur húsfreyju. Pétur var sonur Þórðar Þórðar- sonar, bónda, hreppstjóra, danne- brogsmanns og alþingismanns í Hítardal og á Hrafnkelsstöðum í Hraunhreppi og í Söðulholti og loks á Rauðkollsstöðum í Eyjahreppi á Snæfellsnesi, og k.h., Ásdísar Gísla- dóttur. Þóra var dóttir Þórarins Árna- sonar, jarðyrkjumanns og síðast bónda á Stóra-Hrauni við Eyrar- bakka, og k.h., Ingunnar Magnús- dóttur, af Reykjaætt. Bróðir Þóru var Árni Þórarinsson, prófastur á Stóra-Hrauni, en í ævisögu hans, sem Þórbergur Þórðarson skráði, eru einmitt góðar lýsingar á Þórði Þórðarsyni á Rauðkollsstöðum. Eiginkona Árna Magnúsar var Katrín Ólafsdóttir húsfreyja, dóttir Ólafs Ólafssonar, afgreiðslumanns og sjómanns í Reykjavík, og k.h., Vilborgar Jónsdóttur húsfreyju. Börn Árna Magnúsar og Katr- ínar: Jón Rosenkranz, læknir í Reykjavík; Þórunn Árnadóttir, teiknikennari á Álftanesi, og Hólm- fríður Rosenkranz, iðntæknir, loft- skeytamaður og framkvæmdastjóri í Reykjavík. Árni lauk stúdentsprófi frá MR 1918, embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 1924 og fór námsferðir í Björgvinjar 1927 og til Ítalíu 1936. Árni var læknir á Sct. Josefs Ho- spital í Kaupmannahöfn 1924-25, á Födselsstifelsen í Árósum 1925, var aðstoðarlæknir í Berlín sama ár og á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn. Árni var starfandi læknir í Reykjavík frá 1926 og trúnaðar- læknir Reykjavíkurbæjar frá 1933 og til æviloka. Árni starfaði í Læknafélagi Reykjavíkur og var formaður þess frá 1953 og til æviloka. Hann skrif- aði greinar í læknatímarit. Árni lést 31.7. 1953. Merkir Íslendingar Árni M. Pétursson Laugardagur 90 ára Halldóra Helga Kristjánsdóttir Ragnar Arason Sigrún Brynjólfsdóttir 85 ára Ágúst Bjarni Hólm Erna Hermannsdóttir Kjartan Ólafsson Sverrir Theodór Þorláks- son 80 ára Hörður Sigurgestsson Jóhann Jón Jóhannsson Lovísa Sigurðardóttir Sigurbjörg Vigfúsdóttir Steinunn Stefánsdóttir 75 ára Kristján Finnsson Sigurður Konráðsson Sveinbjörn Björnsson Sæunn Sigursveinsdóttir 70 ára Guðrún Jóna Káradóttir Hólmfríður Alexandersdóttir Hólmfríður Þórólfsdóttir Hreiðar Hermannsson Reynir Sveinsson Unnar Hallfreður Elisson 60 ára Alma Elídóttir Anna Finnbogadóttir Birgir Baldursson Bjarni Kjartansson Björg Óskarsdóttir Elín Hauksdóttir Guðmundur K. Ásgeirsson Inga Þuríður Þorláksdóttir Jóhann Björgvinsson Jónína Guðrún Sigurðardóttir Lárus Elíeser Bjarnason Magnea S. Friðriksdóttir Ómar Ásgeirsson Pálmi Indriðason Ragna Halldórsdóttir Sigurborg Daðadóttir Sigurður Steingrímsson Þórhildur Eggertsdóttir 50 ára Bergur Heiðar Birgisson Harpa Helgadóttir Helga Björk Magnúsdóttir Krystian Marian Karwacki Páll Viðar Jónsson Simona M. Dimitrova Haraldsson Sólveig B. Borgarsdóttir 40 ára Aneta Potrykus Björn Matthíasson Brynjar Sigurðsson Droplaug Margrét Jónsdóttir Hrafnhildur T. Þórarinsdóttir Jacek Baranski Jökull Guðmundsson Sigmundur Bjarki Egilsson Sigríður Rut Hilmarsdóttir Þórunn Hilda Jónasdóttir 30 ára Árni Grétar Torfason Bergrós Elín Hilmarsdóttir Ellen Ýr Jónsdóttir Emil Daði Símonarson Gunnar Karl Gunnlaugsson Heiðar Ingi Jónsson Helgi Harðarson Ingólfur Árni Haraldsson Ingunn Fjóla Brynjólfs- dóttir Ingvar Björn Guðlaugsson Jón Ágúst Berg Jónsson Modestas Sliogeris Sara Ósk Káradóttir Sóley Dögg Hafbergsdóttir Sunnudagur 85 ára Gunnar Lúðvíksson Ólafur Ingvi Kristjánsson Þórður Jóhannsson 80 ára Arndís Jenny Stefánsdóttir Álfhildur Jónsdóttir Elín Ingigerður Karlsdóttir Jón Kristófersson Ólafur Thorarensen Trausti Jóhannesson 75 ára Gunnar Ásgeirsson Gunnar Konráðsson Hilmar Ingólfsson Jóhann Levi Guðmunds- son Jón Hreiðar Hansson Páll Friðriksson 70 ára Anna Auðbergsdóttir Bjarni Bjarnason Guðný Jóhannesdóttir Petra Jónsdóttir Ragna Arnaldsdóttir Vilborg Ingólfsdóttir Örn Jónsson 60 ára Antoni Bekielewski Eygló Sigurjónsdóttir Guðmundur Magnús Emilsson Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir Gunnar Haukur Arnarson Hafdís Erla Kristinsdóttir Hjörtur Númason Kristjana Rósa Birgisdóttir Margrét Einarsdóttir Ólöf Thorlacius Ólöf Tryggvadóttir Svandís Ingibjörg Sverrisdóttir Viðar Sýrusson Þorsteinn Egilson 50 ára Guðrún Halldóra Björnsdóttir Lolita Orongan Potot María Pétursdóttir Steinunn Guðjónsdóttir 40 ára Aleksandras Miskinis Christiaan M. Wolffensperger Giedrius Stanelis Guðmundur Freyr Vigfússon Gunnar Bergmann Jóns- son Inga Stumpf Karl Óttar Leifsson Pawel Marciuk Robert Leszek Nowak Sandra Dögg Pálsdóttir Símon Þór Gunnarsson 30 ára Alexander Björn Gunnarsson Björn Snævar Björnsson Christine Nicole Rae Daði Petersson Elisa Maccagnoni Elín Hrefna Ólafsdóttir Guðlaug Mía Eyþórsdóttir Guðrún Ósk Bergþórs- dóttir Hugrún Lilja Jóhannsdóttir Jóhanna Lilja Þórsdóttir Karítas Sif Halldórsdóttir Saulius Kareiva Sigríður Eygló Gísladóttir Þorsteinn Óli Eggertsson Til hamingju með daginn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.