Fréttablaðið - 13.10.2018, Blaðsíða 49
Sinfóníuhljómsveit Íslands óskar eft ir að ráða fjármálafull trúa
Fjármálafulltrúi annast samskipti við Fjársýslu ríkisins f.h. SÍ og sér um uppgjör tónleika og gerð
rekstraráætlana í samvinnu við framkvæmdastjóra. Hann hefur umsjón með launakeyrslum og
tímafærslum, ásamt afgreiðslu reikninga. Fjármálafulltrúi hefur að auki umsjón með eignaskrá og vörslu
sérsjóða auk annarra fjölbreytilegra verkefna skv. beiðni yfirmanns hverju sinni.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi marktæka reynslu af sambærilegum störfum og yfirgripsmikla
þekkingu á fjárhags- og mannauðskerfinu ORACLE/Orri og öðrum kerfum fjársýslunnar.
Framhaldsmenntun í bókhaldi og uppgjöri s.s. próf til viðurkennds bókara er æskilegt. Áhersla er lögð á
færni í mannlegum samskiptum, sjálfstæði og fagmennsku í vinnubrögðum, skipulagshæfni og metnað til
árangurs í starfi.
Umsóknarfrestur er til og með 30. október nk., en starfsbyrjun verður frá og með 1. janúar nk. Starfskjör
verða skv. kjarasamningi SFR. Vinsamlega athugið að fyrirspurnum verður eingöngu svarað hjá STRÁ
www.stra.is.
Guðný Harðardóttir hjá STRÁ ehf. veit nánari upplýsingar , en viðtalstím er frá kl.ir í síma 588 3031 síma i
13-15 . Vinsamlega sendið starfsferilskrár til, alla virka daga meðan á umsóknarferlinu stendur
stra@stra.is ásamt .viðeigandi gögnum
Sinfóníuhljómsveit Íslands er ein stærsta menningarstofnun landsins með um 100 manna starfslið. Hljómsveitin hefur
aðsetur í tónlistarhúsinu Hörpu og heldur um 100 tónleika og viðburði á hverju starfsári, m.a. áskriftartónleika með
heimsþekktum stjórnendum og einleikurum, fjölskyldutónleika og skólatónleika fyrir nemendur á öllum aldri. Gildi
Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru: Listrænn metnaður - Liðshygð - Fagmennska - Fjölbreytni. Sjá nánar www.sinfonia.is
Árleyni 8 - 12, 112 Reykjavík Sími 522 9000 www.nmi.is
Umsjón fasteigna
Ert þú rétti aðilinn?
Nýsköpunarmiðstöð Íslands leitar að:
Handlögnum einstaklingi í framtíðarstarf til að
annast viðhald og rekstur fasteigna.
Starð felur í sér ölbreytt verkefni, svo sem
umsjón með fasteignum stofnunarinnar,
samskipti við verktaka, umsjón með öryggisker
og aðgangsstýringum auk þess að halda utan um
verklegar framkvæmdir.
Æskilegt er að viðkomandi þekki til gæðakerfa og
öryggismála.
Áhersla er lögð á fagleg og sjálfstæð vinnubrögð,
samskiptahæfni og góða þjónustulund.
Umsóknarfrestur er til 10. nóvember 2018
Umsóknir sendist á starf@nmi.is
Upplýsingar um starð veita:
Sigríður Ingvarsdóttir, si@nmi.is og
Jón Hreinsson, jonhr@nmi.is.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem ármála-
og efnahagsráðherra og SFR - stéttarfélag í almanna-
þjónustu hafa gert.
Hlutverk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er að styrkja
samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs og auka lífsgæði á
grundvelli rannsókna og þróunar.
Upplýsingar um starfsemina er að nna á www.nmi.is.
Við leitum að gæða- og öryggisstjóra sem mun einnig gegna hlutverki persónuverndarfulltrúa á skrifstofu
forstjóra hjá Þjóðskrá Íslands. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf.
Gæða- og öryggisstjóri / persónuverndarfulltrúi
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði
• Þekking á ISO27001 er skilyrði
• Haldgóð þekking á persónuverndarlögum er skilyrði
• Starfsreynsla í upplýsingatækni er kostur
• Gerð er rík krafa um frumkvæði og sjálfstæði
• Góðir skipulagshæfileikar
• Góð samskiptahæfni
Helstu verkefni:
• Hefur umsjón með uppbyggingu, rekstri og þróun gæða- og
öryggiskerfis og ber ábyrgð á að kerfið sé samofið starfsemi
stofnunarinnar
• Sér um að viðhalda vottuðu stjórnkerfi upplýsingaöryggis og
stýrir innri úttektum
• Stýrir dagskrá öryggismála, fylgir eftir umbótastarfi og
skipuleggur vinnuhópa
• Leggur fram tillögur að fræðslu sem tengist gæða- og
öryggiskerfinu, annast kynningar eftir því sem við á
• Hefur eftirlit með að starfsemi stofnunarinnar sé í samræmi við
persónuverndarlög
• Sinnir innra eftirliti, upplýsir, ráðleggur og kemur á framfæri
tillögum á grundvelli persónuverndarlöggjafar og er tengiliður
við einstaklinga og Persónuvernd
• Sér um að efla persónuverndarmenningu innan stofnunarinnar
www.skra.is
www.island.is
Hlutverk Þjóðskrár Íslands er að greiða götu fólks og
fyrirtækja í samfélaginu og gæta upplýsinga um réttindi
þeirra og eignir. Við sinnum því með því að safna, varðveita
og miðla upplýsingum um fólk, mannvirki og landeignir.
Innan starfssviðs Þjóðskrár Íslands er rekstur fasteignaskrár
og þjóðskrár, útgefið fasteignamat og brunabótamat, rekstur
island.is og umsjón með útgáfu vegabréfa.
Við leggjum ríka áherslu á jákvæð samskipti og góða
samvinnu sem er undirstaða góðrar þjónustu. Við teljum
eftirsóknarvert að fá til liðs við okkur þá sem vilja starfa í
anda gilda okkar um virðingu, sköpunargleði og áreiðanleika.
ÁREIÐANLEIKIVIRÐING
SKÖPUNARGLEÐI
Við kunnum vel að meta frumkvæði, nákvæmni
og hraða í vinnubrögðum.
Við nýtum aðferðir straumlínustjórnunar til að
verða betri í dag en í gær.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.
Um er að ræða fullt starf og laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi
stéttarfélag hafa gert. Umsóknarfrestur er til og með 29. okt. 2018.
Umsóknum skulu fylgja starfsferilskrár og kynningarbréf. Umsóknir óskast sendar á netfangið starfsumsoknir@skra.is.
Athygli er vakin á því, að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsteymi, netfang: starfsumsoknir@skra.is.
1
3
-1
0
-2
0
1
8
0
4
:3
0
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
1
2
-3
7
6
C
2
1
1
2
-3
6
3
0
2
1
1
2
-3
4
F
4
2
1
1
2
-3
3
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
0
4
s
_
1
2
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K