Fréttablaðið - 13.10.2018, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 13.10.2018, Blaðsíða 98
Það var í október árið 1999 sem Iceland Airwaves-hátíðin var haldin í fyrsta sinn í Flugskýli 4 á Reykjavíkur- flugvelli. Tónleikarnir voru svokallað „showcase“ enda áhorfendur nánast eingöngu njósnarar frá erlendum plötu- fyrirtækjum ásamt blaða- mönnum og fleira bransaliði. EMI Publishing var meðal þeirra aðila sem stóðu fyrir tónleikunum ásamt Flugleið- um með aðstoð frá Skífunni og Undirtónum. Íslensku böndin sem spiluðu voru Ensími, Quar ashi, Gus Gus, Toy Mach- ine og fleiri. Erlendar sveitir voru svo auðvitað á svæðinu – Thievery Corporation, Zoe og Soul Coughin. „Við vorum nú svona að grínast með það að þessir tón- leikar væru bara árshátíð fyrir einhverja útlendinga,“ sagði Jonni úr Ensími við þetta tæki- færi í samtali við Fókus en þeir virtust ekki kippa sér upp við það að þurfa að koma fram fyrir svona mikið af plötubransafólki. En allar götur síðan þetta örlagaríka kvöld fyrir tæpum 20 árum hefur Air- waves verið hátíð þar sem íslensk sem erlend bönd hafa getað komið sér á framfæri fyrir erlenda aðila. Iceland Airwaves og meikin miklu Í ár fagnar Iceland Airwaves 20 ára afmæli sínu. Hátíðin byrjaði sem hálfgerð gripasýning á íslensku og erlendu tónlistarfólki fyrir framan útsendara plötufyrirtækja. Í gegnum árin hafa nokkrar sveitir meikað það á þessu sviði. Hjaltalín að trylla lýðinn á Airwaves fyrir tveimur árum. FréttAblAðið/Ernir retro Stefson vakti fyrst athygli með spilamennsku sinni á Air ­ waves­hátíðinni meðal annars. Hljómsveitin Mammút heillaði erlenda blaðamenn og útsendara plötufyrir­ tækja á Airwaves. Þau slógu í gegn með fallegum hljómum og góðum söng. Jakobína­ rína gerði það ansi gott og var kannski á barmi heims­ frægðar eftir góða frammi­ stöðu á hátíðinni. the rapture var tiltölulega óþekkt þegar hún spilaði hér á landi en skaust upp á stjörnuhimininn eftir það, þó sveitin hafi aðeins stoppað þar í stutta stund. Íslandsvinirnir í Hot Chip urðu eldheitir eftir spilamennsku á Airwaves. 1 3 . o k t ó b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r58 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð 1 3 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 1 1 -E D 5 C 2 1 1 1 -E C 2 0 2 1 1 1 -E A E 4 2 1 1 1 -E 9 A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 0 4 s _ 1 2 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.