Fréttablaðið - 13.10.2018, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 13.10.2018, Blaðsíða 82
Listaverkið „Er þetta ekki talnavölundarhúsið þar sem við eigum að byrja á bláu tölunni neðst og með því að fylgja bara sléttum tölum lárétt og lóðrétt en ekki á ská, nna leið upp á topp teningsins, bláu tölunnar sex?“ spurði Kata. „Jú,“ sagði Lísaloppa. „Við eigum að fylgja sléttu tölunum 2, 4, 6, og 8.“ „Mig minnti það,“ sagði Kata. „Mér gekk nú ekkert of vel síðast þegar við glímdum við svona þraut en nú skal það ganga betur,“ sagði hún ákveðin og keppnisskapið leyndi sér ekki. Konráð á ferð og ugi og félagar 322 Getur þú fundið leiðin a í gegnum ta lna- teninginn? ?? ? 8 6 2 5 3 7 8 6 2 5 7 9 2 5 2 4 1 8 4 3 7 8 3 2 6 8 5 6 4 2 5 4 2 6 7 6 5 4 8 1 7 4 5 9 3 8 2 4 2 5 2 2 6 5 2 3 6 3 5 6 3 4 2 3 5 1 2 6 4 2 8 4 4 6 4 2 5 2 9 1 3 6 2 9 7 6 7 3 1 3 7 3 2 8 7 8 5 8 9 4 8 4 2 5 4 3 9 2 6 8 5 2 1 3 6 8 6 4 2 6 2 1 6 4 3 7 3 2 8 2 7 2 2 6 4 7 8 6 8 4 5 1 5 6 Í hvaða skóla gengur þú? Í Hörðu- vallaskóla í Kórahverfinu í Kópavogi og ég er í fimmta bekk. Hvað finnst þér skemmtilegast að læra í skólanum? Mér finnst skemmtilegast í ensku og stærð- fræði. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Hamborgari og pabbanúðlur eru best. Kanntu að baka? Já, en bara með uppskrift. Mér finnst allar kökur góðar. Áttu þér einhver sérstök áhuga- mál? Ballett og táskór og enska og stærðfræði eru helstu áhugamálin mín. Áttu þér uppáhaldsbók? Nei, ég á enga uppáhaldsbók en ég á uppá- haldsrithöfund, David Wall iams. Uppáhaldsbókin mín eftir hann heitir Vonda frænkan. Hvað langar þig að verða þegar þú ert orðin stór? Lögga. Það er eitt- hvað svo spennandi. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera með vinum þínum? Mér finnst skemmtilegast að vera úti að leika eða fara í bíó eða keilu. Langar að verða lögga það er eitthvað svo spennandi Embla Karen Garpsdóttir hefur áhuga á ballett og táskóm og svo finnst henni líka gaman að lesa bækur eftir David Wall i­ ams. Embla Karen er tíu ára gömul. Embla Karen fær stundum að baka og finnst það gaman. Fréttablaðið/Sigtryggur BaLLett og táskór og enska og stærð- fræði eru heLstu áhuga- máLin mín. Emil Daði Baldursson átta ára gaf okkur þessa sjálfsmynd sína. 1 3 . o k t ó B E r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r42 H E L G i n ∙ F r É t t A B L A ð i ð krakkar 1 3 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 1 1 -F 7 3 C 2 1 1 1 -F 6 0 0 2 1 1 1 -F 4 C 4 2 1 1 1 -F 3 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 0 4 s _ 1 2 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.