Morgunblaðið - 12.07.2018, Page 30
STARFSSVIÐ:
I Búa til vandaðan texta fyrir notendaviðmót icelandair.com
I Vinna með teyminu til að tryggja samræmi í textaefni hvarvetna
á vef Icelandair
I Setja inn uppfærslur og svara beiðnum frá ýmsum deildum
fyrirtækisins um efni á vefnum
Við leitum að stafrænt þenkjandi textahöfundi sem hefur gott lag á því að koma upplýsingum á framfæri á hnitmiðaðan og
aðlaðandi hátt.
Bakgrunnur í vefumsjón og/eða fjölmiðlum er mjög æskilegur og viðkomandi þarf að geta framleitt rétta efnið fljótt og vel, ásamt því að hafa gott auga fyrir
hnitmiðuðum söluskilaboðum fyrir vefinn.
Ef þú ert rétti einstaklingurinn munt þú slást í hóp með forriturum og textagerðarfólki sem saman sér til þess að ferðabókanir og upplýsingaleit viðskiptavina Icelandair
sé auðveld og ánægjuleg upplifun.
HÆFNISKRÖFUR:
I Lágmarkskunnátta í HTML og CSS, að geta lesið forritunarmál
er stór kostur
I Reiprennandi íslensku- og enskukunnátta, þriðja tungumál er æskilegt
I Framúrskarandi samskiptahæfileikar og gott auga fyrir smáatriðum
I Skipulag, hæfni til forgangsröðunar og vinnusemi
Nánari upplýsingar veita:
Jón Agnar Ólason I Content Team Lead I jonagnar@icelandair.is
Bylgja Björk Pálsdóttir I HR Consultant I bylgjap@icelandair.is
+ Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á
www.icelandair.com/is/um-okkur/storf-i-bodi
eigi síðar en 16. júlí nk.
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.
NOTENDAMIÐAÐUR TEXTASMIÐUR
STARFSSVIÐ:
I Halda utan um þýðingar og samskipti við þýðingastofur
I Verkefnastjórnun við innleiðingu nýrra lausna á vefsvæði Icelandair
I Færa inn texta í vefumsjónarkerfi Icelandair
I Daglegar uppfærslur og breytingar á texta og upplýsingum
Við leitum að einstaklingi með ástríðu fyrir textagerð og gott auga fyrir þýðingum. Icelandair er flugfélag sem starfar beggja
vegna Atlantshafsins og býður því viðskiptavinum sínum upplýsingar og ferðabókanir á alls 12 tungumálum. Samræmi þarf að
vera fullkomið frá einni síðu til þeirrar næstu.
Lögð er áhersla á vönduð og sjálfstæð vinnubrögð ásamt hæfni til að vinna í hóp. Við leitum að áhugasömum einstaklingi sem hefur jákvætt hugarfar, ríka þjónustulund og gott
viðmót. Um er að ræða spennandi og krefjandi starf í tæknilegu og síbreytilegu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og hágæða vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi.
HÆFNISKRÖFUR:
I Háskólapróf sem nýtist í starfi
I Góð fagleg þekking á vefmálum er nauðsynleg
I Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á vefumsjónarkerfum,
HTML (5), CSS og JavaScript
I Kunnátta og reynsla af vef- og útlitshönnun sem og þekking á hugbúnaðarþróun
I Reynsla af innleiðingu nýjunga í vefþróun er æskileg
I Góð íslensku- og enskukunnátta sem og færni í að vinna með texta á íslensku og ensku
I Reynsla af þýðingum er mikill kostur
I Hæfileiki til að forgangsraða og geta til að vinna undir álagi
UMSJÓNARMAÐUR ÞÝÐINGA OG TEXTA FYRIR VEF
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
8
89
07
7
/1
8
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúar: Kristján Aðalsteinsson, ka@mbl.is, 569 1246 • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391