Morgunblaðið - 12.07.2018, Page 31

Morgunblaðið - 12.07.2018, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2018 31 STARFIÐ • Leitað er að einstaklingi til að sinna ásetningu á dráttarbeislum og rafbúnaði því tengdu • Sérsmíðið á dráttarbeislum eftir þöfum • Ásetningu og viðgerðum á vörulyftum á sendibíla • Viðgerðir á kerrum ÞEKKING • Nám í bifvélavirkjun eða járniðaðartengdu iðnámi er kostur • Verksvit og þekking á rafmagnsbúnaði • Góð mannleg samskipti • Löngun til að læra nýja hluti og tileinka sér nýjungar Um framtíðar starf er að ræða Allar upplýsingar í síma 691 9170 eða á bjarni@vikurvagnar.is Víkurvagnar rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem byggir á langri reynslu. Fyrirtækið er leiðandi í smíði og ásetningu á dráttarbeislum, sölu á kerrum og þjónustu við þær. Lagt er uppúr góðum starfsanda og léttleika, með ábyrgð og góð vinnubrögð að leiðarljósi. Víkurvagnar er félagi í Bílgreinasambandinu. VÍKURVAGNAR EHF. Við leitum að starfsmanni Hyrjarhöfði 8 – 110 Reykjavík Sími 577-1090 – www.vikurvagnar.is Aðstoð á tannlæknastofu Tannlæknastofa í Reykjavík óskar eftir að ráða aðstoð í rúmlega 70% starf. Starfið felst í móttöku viðskiptavina, aðstoð við stól og þrif á áhöldum. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst Umsóknir berist í box@mbl.is, merkt: ,, T - 26417”, fyrir 15. júlí. Prentmet á Akranesi óskar eftir grafískum miðlara/prent- smið í 100% starf. Starfið er mjög fjölbreytt og felst í um- broti, hönnun, keyrslu á stafrænar prentvélar og sölu á prentverki og auglýsingum í vikublaðið Póstinn. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi sem eflir heildina og hefur góða tölvuþekkingu. Gott vald á Adobe for- ritunum InDesign, Photoshop og Illustrator er mikilvægt. Sveinspróf í grafískri miðlun/prentsmíði eða sambæri- leg menntun er æskileg. Þjálfun í boði fyrir rétta aðila. Vinnutími er kl. 08:00–16:00. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri mannauðs- mála, ingasteina@prentmet.is, s. 8560601. Atvinnuumsókn er á www.prentmet.is/um-okkur/atvinnuumsokn/ Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Prentmet er framsækið fyrirtæki sem býður upp á heildarlausnir og hágæða prentun þar sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta fara vel saman í framleiðslunni. Lögð er áhersla á að starfsfólki líði vel á vinnustað. GRAFÍSKUR MIÐLARI / PRENTSMIÐUR ÓSKAST Á AKRANESI S. 5 600 600 - www.prentmet.is 1  ATVINNA í boði hjá Kópavogsbæ Grunnskólar • Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Hörðu- vallaskóla. • Aðstoðarmatreiðslumaður í Kópavogsskóla. • Forfallakennari í Hörðuvallaskóla. • Frístundaleiðbeinendur í Vatnendaskóla. • Frístundaleiðbeinendur í dægradvöl Hörðu- vallaskóla. • Kennari í Kópavogsskóla. • Kennari í forfallakennslu í Snælandsskóla. • Kennari í hönnun og smíði í Vatnsendaskóla. • Skólaliðar í Hörðuvallaskóla. • Skólaliði í Kópavogsskóla. • Skólastjóri Smáraskóla í Kópavogi. • Umsjónarkennari á miðstig í Vatnsendaskóla. • Íþróttakennari í Hörðuvallaskóla. • Deildarstjóri sérúrræða í Álfhólsskóla. Leikskólar • Aðstoðarmatráður í Kópahvol. • Aðstoðarmaður í eldhús í Álfatúni. • Deildarstjóri í Kópahvol. • Deildarstjóri í Læk. • Deildarstjóri í Rjúpnahæð. • Laus afleysingastaða deildarstjóra í Sólhvörfum. • Leikskólakennari í Arnarsmára. • Leikskólakennari í Efstahjalla. • Leikskólakennari í Kópasteini. • Leikskólakennari í Læk. • Leikskólakennari í Núp. • Leikskólakennari í Álfatúni. • Leikskólakennari/þroskaþjálfi í Efstahjalla. • Leikskólasérkennari í Kópahvol. • Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi í Sólhvörfum. • Matráður í Kópahvol. • Starfsfólk í Núp. • Starfsmaður sérkennslu í Læk. • Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari í Álfatúni. Velferðarsvið • Starfsmenn óskast á heimili fatlaðs fólks. • Sérkennari/þroskaþjálfi í sérdeild einhverfra. • Þroskaþjálfi á áfangaheimili fyrir fatlað fólk. • Starfsmaður á áfangaheimili fyrir fatlað fólk. Ýmis störf • Verkefnastjóri fræðslu og miðlunar • Starfsmenn í íþróttahúsi Vatnsendaskóla. • Starfsmaður hjá Sundlaug Kópavogs - Karl. • Starfsmaður í Þjónustumiðstöð við almenna þjónustu.  1 ATVINNA í boði hjá Kópavogsbæ Sjá nánar á kopavogur.is www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.