Morgunblaðið - 12.07.2018, Page 32

Morgunblaðið - 12.07.2018, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2018 Vík í Mýrdal Vaxandi bær í fallegu umhverfi Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar um starfið veitir Einar Freyr Elínarson oddviti sími 8231320. Umsóknir sendist á netfangið oddviti@vik.is eða á heimilisfangið Mýrdalshreppur – Austurvegi 17 – 870 Vík. Umsóknarfrestur vegna starfsins er framlengdur til 15. júlí nk. Æskilegt er að umsókn fylgi ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Sveitarstjóri í Mýrdalshreppi Staða sveitarstjóra í Mýrdalshreppi er laus til umsóknar Staða sveitarstjóra í Mýrdalshreppi er laus til umsóknar. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi til að leiða áframhaldandi öfluga uppbyggingu samfélagsins. Starfssvið • Framkvæmdastjórn sveitarfélagsins og hagsmunagæsla þess • Stjórn og ábyrgð á daglegum rekstri • Stefnumótun og áætlanagerð • Náið samstarf við sveitarstjórn • Samskipti við stofnanir, samtök, fyrirtæki og íbúa • Þátttaka í uppbyggingu samfélagsins Menntunarkröfur og reynsla • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af fjármálum, stjórnun og rekstri • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu, einkum sveitarfélaga er æskileg • Leiðtogahæfni • Frumkvæði, drift og sjálfstæði í vinnubrögðum • Geta til tjá sig í ræðu og riti • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum • Áhugi á mótun og uppbyggingu samfélagsins Mýrdalshreppur er vaxandi um 680 manna sveitarfélag. Náttúrufegurð er rómuð í Vík og nágrenni og samgöngur greiðar allt árið. Ferðaþjónusta er öflug og vaxandi í sveitarfélaginu og miklir möguleikar á því sviði fyrir fólk með ferskar hugmyndir. Vík er áhugaverður staður fyrir öflugt og dugmikið fólk. Sjómannadagsráð leitar eftir áhugasömum samstarfsaðila um rekstur heilsueflandi þjónustu í nýrri þjónustumiðstöð við Sléttuveg. Þar er m.a. gert ráð fyrir líkamsræktar- og sjúkraþjálfunaraðstöðu með áherslu á eldri kynslóðir. Um er að ræða u.þ.b. 400 m² til leigu í þjónustumiðstöð sem er hluti af uppbyggingu á nýju hjúkrunarheimili og leiguíbúðum fyrir aldraða. Gert er ráð fyrir að rekstur hefjist fyrri hluta ársins 2020. Nánari upplýsingar veitir Jón Grétar Magnússon verkefnastjóri í síma 8666099, jon.magnusson@sjomannadagsrad.is TÆKIFÆRI Heilsueflandi þjónusta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.