Morgunblaðið - 12.07.2018, Page 40

Morgunblaðið - 12.07.2018, Page 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2018 Pamela De Sensi flautuleikari og Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, flytja nýleg verk eftir Steingrím fyrir þverflautu, alt- flautu, bassaflautu, kontrabassa- flautu og orgel, þ. á m. Hugleiðingu fyrir altflautu og orgel sem verður frumflutt á tónleikum kl. 12 í Hall- grímskirkju í dag. Tónleikarnir eru hluti af Alþjóðlegu orgelsumri í kirkjunni. Pamela stundaði nám í flautuleik á Ítalíu og hlaut meistaragráðu í flautuleik árið 2000 og í kammer- tónlist frá listaháskólanum S Ceci- lie í Róm árið 2003. Hún hefur sótt fjölda meistaranámskeiða og haldið tónleika víða erlendis og hér á landi. Steingrímur hlaut sína fyrstu tónlistarmenntun á Húsavík og í Reykjavík lauk hann píanókennara- námi við Tónlistarskólann í Reykja- vík og kantorsprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar árið 1998. Sama haust fór hann til framhaldsnáms til Rómar, tók þar lokapróf, Magist- ero di organo, árið 2001 frá Kirkju- tónlistarskóla Páfagarðs og árið 2002 var hann ráðinn til Neskirkju þar sem hann er organisti og kór- stjóri auk þess að starfa með ýms- um tónlistarhópum. Pamela og Steingrímur á orgelsumri Morgunblaðið/Ómar Flautuleikari Pamela de Sensi. Gestalistamenn SÍM, Sambands ís- lenskra myndlistarmanna, standa fyrir listamannaspjalli í húsi SÍM við Hafnarstræti 16 í Reykjavík í dag kl. 16. Listamennirnir koma frá ýmsum löndum og álfum og eru 14 talsins. Þeir dvelja á Ís- landi í einn til þrjá mánuði við listsköpun. Listamannaspjallið verður með „hraðstefnumótaívafi“ þar sem hver listamaður kynnir verk sín á fimm mínútum og svarar svo spurningum gesta í aðrar fimm mínútur, að því er fram kemur í tilkynningu. „Þannig gengur þetta koll af kolli og því fá gestir tæki- færi til að kynnast fjölþjóðlegum listheimum á mettíma,“ segir þar. Listamannaspjall gestalista- manna SÍM er haldið mánaðarlega og ætlað öllum sem hafa áhuga á að kynna sér margbreytilega lista- menn og menningarheima. Spjall- inu lýkur um kl. 18.30 og verður boðið upp á veitingar. 14 gestalistamenn í listamannaspjalli Morgunblaðið/Árni Sæberg Spjall Hús SÍM við Hafnarstræti 16. Vargur 16 Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 20.00 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 18.00 Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 22.00 101 Reykjavík Metacritic 68/100 IMDb 6,9/10 Bíó Paradís 20.00 You Were Never Really Here 16 Metacritic 84/100 IMDb 6,9/10 Bíó Paradís 22.00 The Party 12 Gamanleikur sem snýst upp í harmleik. Metacritic 73/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 22.00 Óþekkti hermaðurinn 16 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 17.30 Muse: Drones World Tour Bíó Paradís 20.00 Skyscraper 12 Myndin fjallar um fyrrum aðal samningamann alrík- islögreglunnar í gíslatöku- málum, sem Johnson leikur, sem nú vinnur við öryggis- gæslu í skýjakljúfum. Metacritic 52/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.40, 20.00, 22.20, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 16.50, 17.10, 19.30, 19.50, 22.20 Háskólabíó 18.00, 20.50 Borgarbíó Akureyri 19.30, 21.30 Jurassic World: Fallen Kingdom 12 Þegar eldfjallið á eyjunni vaknar til lífsins þurfa Owen og Claire að bjarga risaeðl- unum frá útrýmingu. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 52/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 22.15 Sambíóin Egilshöll 20.00 Borgarbíó Akureyri 21.40 Ævintýraferð fakírsins Háskólabíó 18.30, 20.40 Love, Simon Myndin fjallar um samkyn- hneigðan strák sem heitir Simon. Hann veit ekki hver hinn nafnlausi bekkjarbróðir er, sem hann er orðin skot- inn í á netinu. Metacritic 72/100 IMDb 7,8/10 Smárabíó 17.20, 19.50, 22.30 Book Club Metacritic 53/100 IMDb 6,3/10 Smárabíó 15.10, 17.30, 20.00 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30 Tag 12 Lítill hópur fyrrum bekkjar- félaga skipuleggur flókinn, árlegan „klukk“ leik, sem krefst þess að þátttakendur þurfa sumir að ferðast um landið þvert og endilangt. Metacritic 56/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 22.40 Sambíóin Kringlunni 22.00 Sambíóin Akureyri 22.30 Ocean’s 8 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 61/100 IMDb 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.00, 21.00 Solo: A Star Wars Story 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 62/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Deadpool 2 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 66/100 IMDb 8,1/10 Smárabíó 22.20 Hin Ótrúlegu 2 Bob Parr, Hr. Ótrúlegur, þarf að annast Jack-Jack á með- an Helen, Teygjustelpa, fer og bjargar heiminum. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 80/100 IMDb 8,9/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 16.00, 18.30, 19.30 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.30 Hótel Transylvanía 3: Sumarfríið Mavis kemur Drakúla á óvart með því að skipuleggja fjöl- skylduferð á lúxus skrímsla skemmtiferðaskipi, þannig að hann geti fengið hvíld frá eigin hótelrekstri. Metacritic 59/100 IMDb 6,7/10 Sambíóin Egilshöll 17.40 Smárabíó 14.50, 15.00, 17.20 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 17.30 Draumur Myndin skoðar ósagða sögu Mjallhvítar, Öskubusku og Þyrnirósar, sem komast að því að þær eru allar trúlof- aðar sama draumaprins- inum. Prinsinn upplifir þær breytingar að verða talinn ómótstæðilegur af flestum eftir að álfadís hellir á hann töfradufti í miklu magni. Smárabíó 15.00 Hope van Dyne og Dr. Hank Pym skipuleggja mikilvæga sendiför, þar sem Ant-Man þarf að vinna með The Wasp, til að leiða í ljós leynd- armál úr fortíðinni. Metacritic 70/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.30, 22.00 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30 Ant-Man and the Wasp 12 Kona fer í stríð Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdar- verkamaður og er tilbúin að fórna öllu fyrir móður jörð og hálendi Íslands þar til munaðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur inn í líf henn- ar. Morgunblaðið bbbbb Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 18.00 Sicario: Day of the Soldado 16 Barátta Bandaríkjamanna við eiturlyfjabaróna í Mexíkó tekur á sig jafnvel alvarlegri mynd þegar hryðjuverka- mönnum er smyglað yfir landamærin. Metacritic 60/100 IMDb 7,4/10 Smárabíó 19.40, 22.00, 22.10 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 19.30 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Rafport ehf • Auðbrekka 9-11 • 200 Kópavogur • Sími 580 1900 • rafport@rafport.is Merkivélarnar frá Brother eru frábær lausn inná hvert heimili og fyrirtæki Komdu og kíktu á úrvalið hjá okkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.