Morgunblaðið - 12.07.2018, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Tónlistarmaðurinn Daði Freyr er kominn heim frá
Kambódíu og kíkti í spjall í Ísland vaknar á K100. Hann
sagði frá Kambódíu-ævintýrinu, náminu sínu í Berlín og
tónsmíðununm. Hann mætti með glænýtt lag í fartesk-
inu sem heitir „Skiptir ekki máli“ og verður að finna á
væntanlegri plötu sem mögulega kemur út í byrjun
næsta árs. Daði samdi lag og texta sjálfur og fjallar
textinn um að láta ekki aðra stjórna sér og kemur inn á
sjálfsímynd og samfélagsmiðla. Það er margt fram-
undan hjá Daða Frey sem ætlar sér að flytja aftur til
Berlínar. Hlustaðu og horfðu á viðtalið á k100.is.
Daði Freyr mætti með nýtt lag á K100.
Skiptir ekki máli
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum. Umsjón: Páll
Ketilsson. Framleiðandi:
Víkurfréttir ehf.
20.30 Mannamál
21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð-
málaumræða.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.40 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.20 The Late Late Show
10.00 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your Mot-
her
13.10 Dr. Phil
13.50 American Housewife
14.15 Kevin (Probably) Sa-
ves the World
15.00 America’s Funniest
Home Videos
15.25 The Millers
15.50 Solsidan
16.15 Everybody Loves Ray-
mond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Solsidan
20.10 LA to Vegas
20.35 Flökkulíf
21.00 Instinct
21.50 How To Get Away
With Murder
22.35 Zoo
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 24 Bandarísk spennu-
þáttaröð með Kiefer Sut-
herland í aðalhlutverki.
Jack Bauer er í kapphlaupi
við tímann í baráttu við
hryðjuverkamenn sem hafa
fundið sér skotmark í
Bandaríkjunum.
01.30 Scandal
02.15 Jamestown
03.05 SEAL Team
03.50 Agents of S.H.I.E.L.D.
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
17.55 News: Eurosport 2 News
18.00 Superbikes: World Cham-
pionship In Misano, Italy 18.30 For-
mula E: Fia Championship In New
York, Usa 19.00 Cycling: Tour De
France Today 20.00 News: Euro-
sport 2 News 20.05 Football: Major
League Soccer 21.30 Cycling: Tour
De France 23.30 Supersport: World
Championship In Misano, Italy
DR1
16.55 Vores vejr 17.05 Aftenshowet
17.55 TV AVISEN 18.00 Søren
Ryge: Far, mor og børn 18.30 Felix
og vagabonden 19.00 AftenTour
2018: 6. etape. Brest – Mûr-de-
Bretagne, 181 km 19.30 TV AVISEN
19.55 Kommissær George Gently
21.25 OBS 21.30 Taggart: Fakta og
fiktion 22.15 Forsyte-sagaen 23.10
Kære nabo – gør bras til bolig – Møn
23.55 Bonderøven 2013
DR2
15.55 Smag på Puerto Rico med
Anthony Bourdain 16.40 Nak & Æd
– en rype i Norge 17.20 Nak & Æd
– en skovfugl i Sverige 18.00 Koll-
ektivet 19.50 Nonnen og Narkom-
anerne 20.30 Deadline 21.00
Sommervejret på DR2 21.05 En
krig på to hjul – LeMond og Hinault
22.25 Morderen med vid-
eokameraet 23.26 Børn uden
fædre
NRK1
16.50 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 18.55 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Som-
meråpent: fra Fagerheim og Stigstuv
20.00 Monsen på tur til: Stigstuv
20.55 Distriktsnyheter 21.00 Kveld-
snytt 21.15 Sinatra 22.10 Norskov
NRK2
17.00 Når livet vender 17.30 Sa-
ken Christer Pettersson 17.55 Jak-
ten på Generalen 18.50 Tilbake til
60-tallet 19.20 Dokusommer:
Michael Moore – Where to Invade
next 21.15 Historien om Danmark
22.15 Ei tidsreise i science fiction-
historia 23.00 NRK nyheter 23.03
Dokusommer: USA – ein væpna na-
sjon
SVT1
13.55 Jag minns mitt 50-tal 14.55
Mord och inga visor 15.45 Sverige
idag sommar 16.00 Rapport 16.15
Sportnytt 16.25 Lokala nyheter
16.30 Ett äventyr genom objektivet
17.30 Rapport 17.55 Lokala nyhe-
ter 18.00 Sanningen om sömn
19.00 Stephen Hawking: Mänsk-
lighetens största utmaning 20.30
Välkommen till Järbo State 21.30
Rapport 21.35 Mordet på Gianni
Versace 22.25 Norges tuffaste
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Eid al-fitr
14.35 Moving Sweden: 4032 sol-
uppgångar 15.05 Det söta livet
15.30 En bild berättar 15.35 Ny-
hetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Vy-
kort från Europa 16.05 De första
folken 17.00 Från Grand Hotel till
Köykiniemi 17.30 Någon som du
17.55 Berguvsungar 18.00 Thai-
landsdrömmar 19.00 Aktuellt
19.25 Lokala nyheter 19.30 Sport-
nytt 19.45 Den vita filmen 21.15
Oddasat 21.20 Kvinnan som sam-
lade Sápmi 21.50 Från Grand Hotel
till Köykiniemi 22.20 De första fol-
ken 23.15 Moving Sweden: 4032
soluppgångar 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
15.40 Sjóræningjarokk
(Mercur) (e)
16.20 Grillað (Sterkkrydd-
aður skötuselur og lamba-
prime) (e)
16.50 Úti að aka – á
reykspúandi Kadilakk yfir
Ameríku (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Begga og Fress
18.13 Lundaklettur
18.20 Ronja ræningjadóttir
18.44 Flink (25. þáttur)
18.47 Tulipop (Mislukkuð
lautarferð)
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Hinseginleikinn
(Transfólk) Íslensk þáttaröð
um ungt hinsegin fólk á Ís-
landi, baráttu þess og dag-
legt líf.
19.55 Hundalíf (Ett hundliv)
20.10 Heimavöllur (Heimeb-
ane)
21.05 Fangar (e) Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Landsmót hesta-
manna 2018 Samantekt frá
helstu viðburðum á Lands-
móti hestamanna.
22.55 Lögregluvaktin (Chi-
cago PD IV) Stranglega
bannað börnum.
23.40 Gullkálfar (Mammon
II) (e) Stranglega bannað
börnum.
00.30 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Strákarnir
07.45 The Middle
08.10 Ellen
08.50 Bold and the Beauti-
ful
09.10 The Doctors
09.55 Sumar og grillréttir
Eyþórs
10.35 Hönnun og lífsstíll
með Völu Matt
11.00 The Heart Guy
11.45 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Stuck On You
15.05 Lego: The Advent-
ures of Clutch Powers
16.30 Á bakvið tjöldin í
Monte Carlo
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.00 Fréttayfirlit og veður
19.05 Modern Family
19.25 The Big Bang Theory
19.50 Masterchef USA
20.35 NCIS Stórgóðir og
léttir spennuþættir sem
fjalla um Leroy Jethro
Gibbs og félaga hans í
rannsóknardeild banda-
ríska sjóhersins sem þurfa
nú að glíma við mál sem eru
orðin bæði flóknari og
hættulegri.
21.20 Lethal Weapon
22.05 Animal Kingdom
22.50 All Def Comedy
23.20 The Tunnel: Ven-
geance
00.10 Killing Eve
01.00 Vice Ferskur frétta-
þáttur frá HBO.
01.30 Burðardýr
02.05 Girls
02.35 The Few Less Men
04.05 Insecure
04.35 Stuck On You
09.35 Flying Home
11.15 Snowden
13.25 Apollo 13
15.45 Flying Home
17.25 Snowden
19.40 Apollo 13
22.00 Land Ho!
23.35 Fathers & Daughters
01.30 James White
03.00 Land Ho!
07.00 Barnaefni
15.00 Stóri og Litli
15.13 Töfrahetjurnar
15.27 K3
15.38 Mæja býfluga
15.50 Tindur
16.00 Dóra könnuður
16.24 Mörgæsirnar frá M.
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Lalli
17.54 Pingu
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Hvellur keppnisbíll
18.49 Gulla og grænj.
19.00 Pétur og kötturinn
06.45 Sumarmessan 2018
07.25 Valur – Rosenborg
(UEFA – Forkeppni Meist-
arad) Útsending frá leik
Vals og Rosenborg í for-
keppni Meistaradeildar
Evrópu.
09.05 Breiðablik – Valur
(Pepsídeild kvenna 2018)
Útsending frá leik Breiða-
bliks og Vals í Pepsídeild
kvenna.
10.45 Fylkir – Víkingur
12.25 KR – Valur
14.05 Pepsímörkin 2018
15.25 Sumarmessan 2018
16.05 Breiðablik – Valur
17.45 Grindavík – KA
20.00 Premier League
World 2017/2018
Skemmtilegur þáttur um
leikmennina og liðin í
ensku úrvalsdeildinni.
21.15 N1 – mótið
22.00 Pepsímörk kvenna
2018
23.00 Valur – Rosenborg
00.40 Selfoss – Njarðvík
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Stefnumót.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Millispil.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá opn-
unartónleikum RheinVokal-
hátíðarinnar 8. júlí sl. Á efnisskrá
eru verk eftir Johannes Brahms,
Hector Berlioz, Franz Schubert og
Franz Liszt. Flytjendur: Fílharm-
óníusveit Þýska útvarpsins í Sa-
arbrüken-Kaiserslautern. Einsöngv-
ari: Julian Prégardien. Stjórnandi:
Michael Sanderling.
20.30 Tengivagninn.
21.20 Fjögur skáld fyrri tíðar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Millispil.
23.05 Sumarmál: Fyrri hluti. Um-
sjón: Gunnar Hansson og Sig-
urlaug Margrét Jónasdótttir.
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál: Seinni hluti. Um-
sjón: Gunnar Hansson og Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því
í dag)
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Það er kúnst að lýsa íþrótta-
kappleikjum svo vel sé og
ekki skiptir síður máli hvern-
ig þeir „sérfræðingar“ sem
eru kallaðir til tjá sig; hvað
þeir segja og hvernig.
Guðmundur Benediktsson
sló í gegn á EM í fótbolta fyr-
ir tveimur árum. Hann er af-
bragðs lýsandi og ekki til-
viljun að Ríkssjónvarpið fékk
hann lánaðan frá Stöð 2 og
sendi á HM í Rússlandi til að
lýsa þaðan, m.a. leikjum Ís-
lands. Fæddur í djobbið.
Annar fyrrverandi fót-
boltakappi hefur stigið fram
í nýtt sviðsljós á síðustu miss-
erum: Eiður Smári Guðjohn-
sen. Eftir að hann lagði
skóna á hilluna hefur maður
iðulega séð Eið Smára í álits-
gjafastofu Sky Sports á leikj-
um í ensku úrvalsdeildinni,
einnig í Meistaradeildinni ef
ég man rétt. Í Rússlandi var
hann í sama hlutverki fyrir
RÚV. Það var fyrsta ferð
Eiðs með landsliðinu hinum
megin við takkaskóna, hann
er happafengur. Eiður Smári
þorir að segja það sem hon-
um býr í brjósti, er ófeiminn
við að gagnrýna þótt um sé
að ræða vini eða fyrrverandi
þjálfara hans, eins og José
Mourinho í vetur, eða lands-
lið Íslands. Bendir á það sem
er gott og hvað þyrfti að
gera betur, hvers vegna og
hvernig. Nákvæmlega þann-
ig eru góðir sjónvarpsmenn.
Fjögurra blaða
Eiður Smári
Ljósvakinn
Skapti Hallgrímsson
Morgunblaðið/Skapti
HM Eiður Smári í Rússlandi.
Stiginn inn í nýtt sviðsljós.
Erlendar stöðvar
16.10 Veiðin (The Hunt)
17.00 Thorne læknir (Doc-
tor Thorne) (e)
17.50 Skýjaborg (City in
the Sky) (e)
18.50 Lífið heldur áfram
(Mum) (e)
19.45 Poldark (Poldark III)
(e)
20.45 Rússneski blaða-
maðurinn (e)
21.35 Afturgöngurnar (Les
Revenants II) (e) Strang-
lega bannað börnum.
22.40 Þýskaland ’83
(Deutschland ’83) (e) Bann-
að börnum.
23.25 Dagskrárlok
RÚV íþróttir
19.10 The New Girl
19.35 Last Man Standing
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Famous In Love
21.35 The Detour
22.00 Boardwalk Empire
22.55 The Simpsons
23.20 American Dad
23.45 Bob’s Burgers
00.10 The New Girl
00.35 Seinfeld
01.00 Friends
Stöð 3
Strákasveitin Take That gaf út sitt fyrsta lag á
þessum degi árið 1991. Frumraunin hét „Do What U
Like“ og varð síður en svo vinsæl. Lagið kom út í
skíttapi og komst hæst í 82. sæti Breska smáskífu-
listans. Sömu sögu var að segja um myndbandið
sem litlu fjármagni var eytt í. Í því berháttuðu
söngvararnir Robbie Williams, Gary Barlow, Howard
Donald, Jason Orange og Mark Owen sig og smurðu
sultu á líkama sína. Einnig sást í bera bossa en
myndbandið var bannað í dagskrá sjónvarpsstöðva í
Bretlandi.
Lagið komst hæst í 82. sæti.
Frumraunin floppaði
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með
Jesú