Morgunblaðið - 16.07.2018, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka
daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Nú styttist í fjölmennustu tónleika Íslandssögunnar
þegar hljómsveitin Guns N’ Roses kemur fram á Laug-
ardalsvelli 24. júlí næstkomandi. Rétt fyrir helgi var til-
kynnt hverjir hita upp fyrir rokkarana og eru það dreng-
irnir í Brain Police sem hljóta þann heiður. Þetta er ekki
í fyrsta sinn sem Brain Police hitar upp fyrir stórsveit
en árið 2004 hituðu þeir upp fyrir hljómsveitina Metal-
lica í Egilshöll og ári síðar Alice Cooper í Kaplakrika. Til
gamans má geta að Jenni söngvari Brain Police er stóri
bróðir Ernu Hrannar á K100.
Jenni söngvari er bróðir Ernu Hrannar á K100.
Brain Police hitar upp
fyrir Guns N’ Roses
20.00 Smakk/takk
20.30 Súrefni Þáttur um
umhverfismál í umsjón
Lindu Blöndal og Péturs
Einarssonar.
21.00 Áfangar 1
21.30 Kíkt í skúrinn Frá-
bær bílaþáttur fyrir bíla-
dellufólkið.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.43 The Tonight Show
09.20 The Late Late Show
10.10 Síminn + Spotify
11.40 Everybody Loves
Raymond
12.05 King of Queens
12.28 How I Met Your Mot-
her
12.51 Dr. Phil
13.35 Superior Donuts
14.01 Madam Secretary
14.50 Odd Mom Out
15.16 Royal Pains
16.02 Everybody Loves
Raymond
16.27 King of Queens
16.50 How I Met Your Mot-
her
17.34 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Superstore
20.10 Top Chef
21.00 MacGyver Spennu-
þáttur um hinn unga og úr-
ræðagóða Angus ’Mac’
MacGyver sem starfar fyr-
ir bandarísk yfirvöld og
notar óhefðbundnar aðferð-
ir og víðtæka þekkingu til
að bjarga mannslífum.
21.50 The Crossing
22.35 Valor
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 CSI
01.30 This is Us
02.15 The Good Fight
Dramatísk þáttaröð um
lögfræðinga í Chicago.
Diane Lockhart starfar hjá
einni virtustu lögfræðistofu
borgarinnar ásamt hæfu
liði lögfræðinga sem stend-
ur í ströngu í réttarsalnum.
03.50 Scream Queens
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
0.15 Formula E: Fia Champions-
hip In New York, Usa 1.00 Cycling:
Tour De France 3.00 Formula E:
Fia Championship In New York,
Usa 4.00 Cycling: Tour De France
5.00 Formula E: Fia Champions-
hip In New York, Usa 6.35 Cycling:
Tour De France 8.05 Motor Rac-
ing: Wtcr , Slovakia 8.30 Formula
E: Fia Championship In New York,
Usa 9.00 Olympic Games 12.00
Football: Major League Soccer
13.30 Motor Racing: Wtcr , Slo-
vakia 14.15 Formula E: Fia Cham-
pionship In New York, Usa 15.00
Cycling: Tour De France 15.30 Fo-
otball: Major League Soccer
17.00 Cycling: Tour De France
17.30 Olympic Games: Hall Of
Fame Top 10 Sprinter 18.30
News: Eurosport 2 News 18.45
Cycling: Tour De France 19.15
Formula E: Fia Championship In
New York, Usa 20.30 Football:
Major League Soccer 21.30
News: Eurosport 2 News 21.35 All
Sports: Watts 21.45 Cycling: Tour
De France 22.15 Olympic Games:
Hall Of Fame Top 10 Sprinter
23.15 All Sports: Watts 23.30 Fo-
otball: Major League Soccer
DR1
3.10 Udsendelsesophør – DR1
3.20 DR Friland: Drømmen om en
ny start 3.50 Når isbjørnen kom-
mer i godt humør 4.20 Søren
Ryge: Slangebøsser 4.50 Kære
nabo – gør bras til bolig – Fre-
dericia 5.00 Camilla og den sorte
gryde 6.10 Puk og Herman går i
land – Sejerø 7.40 Landsbyho-
spitalet 8.30 Antikkrejlerne 10.00
Bonderøven 2013 10.30 Kender
Du Typen? 2015 11.15 Danmarks
skønneste sommerhus – NordJyll-
and 11.45 Hun så et mord 13.15
Inspector Morse: Ragnarok 15.00
Landsbyhospitalet 15.50 TV AV-
ISEN 16.00 Under Hammeren
16.30 TV AVISEN med Sporten
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Kyst
til kyst III – Nordvestsjælland
19.30 TV AVISEN 19.55 Sporten
20.00 Horisont 20.25 Shetland:
Sort som ravnen 22.20 En sag for
professor T: Tilbagekomsten
23.55 Kære nabo – gør bras til
bolig – Fredericia
DR2
6.50 Den sorte skole: Det Stock-
holmske blodbad 7.00 Smag på
Antarktisk med Anthony Bourdain
7.40 Smag på Porto med Anthony
Bourdain 8.20 Boteti – floden der
vendte tilbage 9.10 Meningen
med livet – og andre småting
10.05 Kinas kur mod homosek-
sualitet 10.30 Tidsmaskinen
11.20 Tidsmaskinen om Folkek-
irken 11.35 Dage i haven 12.30
Midt i naturen 13.30 Når livet
vender 14.00 Colorado-floden: En
tørst efter mere 14.40 Cuba: Den
forbudte ø 15.20 Smag på Lagos
med Anthony Bourdain 16.00
Smag på Seattle med Anthony
Bourdain 16.40 Nak & Æd – en
hvidhalet hjort i Finland 17.20
Nak & Æd – en krikand i Nordjyll-
and 18.00 Barndom på bistand
18.45 Lægen flytter ind 19.30
Jagten på det gode liv 20.00 Ud-
kantsmæglerne 20.30 Deadline
21.00 Sommervejret på DR2
21.05 UN Sex Abuse Scandal
22.00 Bad Girls
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2007-2008 (e)
13.50 Landakort (Mjalta-
stúlkan á hafsbotni) (e)
14.00 Í garðinum með Gurrý
(Sáning matjurta)
14.30 Price-bræður bjóða
til veislu (Spise med Price)
15.00 Úr Gullkistu RÚV: Út
og suður (e)
15.25 Úr Gullkistu RÚV: Af
fingrum fram (Valgeir Guð-
jónsson) (e)
16.05 Á götunni (Karl
Johan) (e)
16.35 Níundi áratugurinn
(The Eighties) (e)
17.20 Brautryðjendur (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Elías
18.12 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.19 Alvin og íkornarnir
18.30 Millý spyr
18.37 Uss-Uss!
18.48 Gula treyjan (Yellow
Jacket)
18.50 Vísindahorn Ævars
(Heimsókn – Össur) (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Ævi (Unglingsár) (e)
20.05 Hulda Indland (Hid-
den India) Heimild-
arþáttaröð frá BBC í þrem-
ur hlutum um stórbrotna
náttúru Indlands.
21.00 Njósnir í Berlín (Berl-
in Station) Stranglega
bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Finndið Hugleiki
Dagssyni er boðið á uppi-
standshátíð í Turku í Finn-
landi ásamt frænda sínum,
hinum þaulreynda Ara Eld-
járn. Þar reynir á grín- og
aðlögunarhæfni þeirra en
þeir komast þó að því að
húmor er alþjóðlegri en þá
grunaði. Heimildarmynd
sem gefur einstaka innsýn í
heim uppistandarans. (e)
23.20 Golfið
23.50 Hetjurnar (Helvedes
helte) Heimildarþáttaröð í
sex hlutum um Dani sem
hafa farið á nokkra af
hættulegustu stöðum ver-
aldar til að bjarga lífum. (e)
00.20 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Strákarnir
07.50 The Middle
08.15 The Mindy Project
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Masterchef USA
10.15 I Own Australia’s
Best Home
11.05 Jamie & Jimmy’s
11.50 Grillsumarið mikla
12.10 Léttir sprettir
12.35 Nágrannar
13.00 Britain’s Got Talent
16.15 Lóa Pind: Snapparar
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.00 Fréttayfirlit og veður
19.05 Modern Family
19.30 Maður er manns
gaman
19.55 Grand Designs
20.45 American Woman
21.10 Sharp Objects
22.05 Lucifer
22.50 Whitney Cummings:
I’m Your Girlfriend
23.50 60 Minutes
00.35 Major Crimes
01.20 Succession
02.15 Six
03.00 Wyatt Cenac’s Pro-
blem Areas
03.30 Death Row Stories
04.15 Strike Back
13.55 Fed up
15.30 Billy Madison
17.00 Tootsie
18.55 Fed up
20.30 Billy Madison
22.00 The Girl in the Book
23.30 The 5th Wave
18.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
18.30 Lengri leiðin (e)
Karlalandsliðið í knatt-
spyrnu er á leið á HM í
Rússlandi. Við kynnumst
leikmönnum landsliðsins
sem eiga rætur að rekja til
landsbyggðanna.
19.00 Nágr. á norðursl. (e)
19.30 Lengri leiðin (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
15.25 Ævintýraferðin
15.37 Hvellur keppnisbíll
15.49 Gulla og grænj.
16.00 Stóri og Litli
16.13 Töfrahetjurnar
16.27 K3
16.38 Mæja býfluga
16.50 Tindur
17.00 Dóra könnuður
17.24 Mörgæsirnar frá M.
17.47 Doddi og Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveinsson
18.49 Lalli
18.54 Pingu
08.05 Sumarmessan 2018
08.45 Grindavík – KA
10.30 Breiðablik – Valur
(Pepsi-deild kvenna 2018)
Útsending frá leik Breiða-
bliks og Vals í Pepsi-deild
kvenna.
12.10 Fyrir Ísland
12.50 Sumarmessan 2018
13.30 Goals of the Season
2017/2018 (Goals of the
Season) Öll glæsilegustu
mörk hverrar leiktíðar Úr-
valsdeildarinnar frá upp-
hafi til dagsins í dag.
14.25 Season Highlights
2017/2018
15.20 Fyrir Ísland
16.00 Goðsagnir – Pétur
Ormslev
16.35 Sumarmessan 2018
17.15 Grindavík – KA
19.00 Breiðablik – Fjölnir
(Pepsi-deild karla 2018)
Bein útsending frá leik
Breiðabliks og Fjölnis í
Pepsi-deild karla.
21.15 Pepsímörkin 2018
22.35 Sumarmessan 2018
23.15 Fyrir Ísland
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Stefnumót.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Norðurslóð.
15.00 Fréttir.
15.03 Auður. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Sinfóníettunnar í Riga og
Lettneska útvarpskórsins á Kiss-
inger Sommer-tónlistarhátíðinni
25. júní sl. Á efnisskrá eru verk eftir
Arvo Pärt. Stjórnandi: Sigvards
Klava. Umsjón: Arndís Björk Ás-
geirsdóttir.
20.30 Tengivagninn.
21.30 Kvöldsagan: Rósin rjóð eftir
Ragnheiði Jónsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hátalarinn. Umsjón: Pétur
Grétarsson. (Frá því í dag)
23.05 Sumarmál: Fyrri hluti. Um-
sjón: Gunnar Hansson og Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir.
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál: Seinni hluti. Um-
sjón: Gunnar Hansson og Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því
í dag)
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Þegar blaðamenn birtast á
sjónvarpsskjánum eru þeir
iðulega túlkaðir sem annað-
hvort rytjulegir en göfugir
einfarar eða óprúttnir æsi-
fréttamenn og hrægammar.
Í Aaron Sorkin-þáttunum
The Newsroom er annar
hver starfsmaður hjá ACN-
fréttastofunni félagslega
vandræðalegur en orðfimur
sérvitringur með sterka rétt-
lætiskennd og tilhneigingu
til að standa á sínu and-
spænis stjórnendum sjón-
varpsstöðvarinnar. Er per-
sónuþroski aðalpersónu
þáttanna, fréttaþularins Will
McAvoy, sá að hann hættir
að vera hrokafullur æsi-
fréttamaður sem aðeins
hugsar um áhorf og verður
aðeins líkari samstarfsfólki
sínu sem hefur í hávegum
stöðluð gildi blaðamennsk-
unnar, þótt hrokinn minnki
lítið.
Í tryllinum Nightcrawler,
hinsvegar, fylgjum við hin-
um sjarmerandi og siðblinda
Louis Bloom á meðan hann
haslar sér völl í heimi sjón-
varpsfrétta sem sjálfstætt
starfandi myndbandstöku-
maður með því að svífast
einskis til að ná bestu og
grafískustu skotunum. Þar
hvetja kollegar hans hann
áfram til að ganga lengra og
lengra í leit að hinu full-
komna fréttaskoti, sama
hvaða aðferðum hann beitir.
Blaðamenn á
skjánum
Ljósvakinn
Pétur Magnússon
REUTERS
Sjónvarp Gyllenhaal fer með
hlutverk Louis Bloom.
Erlendar stöðvar
19.10 Last Man Standing
Skemmtilegir þættir með
grínaranum Tim Allen.
19.35 The New Girl
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
21.35 The Mindy Project
22.00 Divorce
22.30 Stelpurnar
22.55 Supernatural
23.40 The New Girl
00.05 Seinfeld
00.30 Friends
Stöð 3
Sá hörmungaratburður átti sér stað á þessum degi árið
2009 að þak á sviði, sem verið var að setja upp fyrir
tónleika söngkonunnar Madonnu í Marseille í Frakk-
landi, hrundi. Tveir tæknimenn, 23 ára og 53 ára, létu
lífið og slösuðust átta aðrir starfsmenn alvarlega, þar
af einn lífshættulega. Einnig hlutu 30 aðrir minni háttar
meiðsl. Madonna var sjálf stödd á tónleikum á Ítalíu
þegar slysið varð en var harmi slegin yfir fréttunum.
Var tónleikunum, sem fara áttu fram þremur dögum
síðar, frestað vegna atburðarins.
Madonna var harmi slegin.
Létust þegar sviðsþak hrundi
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá
Kanada
21.00 In Search of
the Lords Way
21.30 Jesús Kristur
er svarið
22.00 Catch the fire