Morgunblaðið - 31.08.2018, Qupperneq 27
lenskra bænda en hann var ráðu-
nautur hjá Búnaðarsambandi
Suðurlands í áratugi og lét ekki af
störfum fyrr en 1988, þá sjötugur að
aldri.
Einar hefur mikinn áhuga á land-
græðslu. Hann vann í áratugi afar
óeigingjarnt starf við að græða upp
örfoka land í Mýrdal og hvatti bænd-
ur mjög áfram í þessum efnum.
Hann hafði einnig mikinn áhuga á
nýsköpun í landbúnaði og brýndi
mjög fyrir bændum að fegra býli sín
og planta trjám.
Einar var gerður að heiðursfélaga
hjá Búnaðarsambandi Suðurlands
þegar hann lét af störfum hjá sam-
bandinu. Hann hlaut margvíslegar
viðurkenningar fyrir störf sín í þágu
uppgræðslu lands og þjónustu við
bændur, tók þátt í margskonar fé-
lagsstarfi í sinni sveit og gegndi trún-
aðarstörfum í flestum félögum sem
hann gekk til liðs við.Hann var m.a.
einn af stofnendum Lionsklúbbsins
Suðra, var fulltrúi á aðalfundum
Stéttarsambandi bænda um árabil
og sat um skeið á Búnaðarþingi.
Hann hefur ætíð verið mikill fram-
sóknarmaður og hefur starfað og
gegnt trúnaðarstörfum innan flokks-
ins í áratugi.
Síðustu misserin hefur Einar búið
í Vík í Mýrdal, nú síðustu mánuði á
dvalarheimilinu Hjallatúni.
Fjölskylda
Eiginkona Einars er Eyrún Sæ-
mundsdóttir, f. 6.6. 1934, húsfreyja
og ferðaþjónustubóndi. Foreldrar
hennar voru hjónin Sæmundur Elías
Jónsson, f. 31.12. 1897, d. 29.1. 1984,
bóndi í Sólheimahjáleigu, og Áslaug
Magnúsdóttir, f. 9.12. 1905, d. 27.8.
1969, húsfreyja.
Börn Einars og Eyrúnar eru 1)
Áslaug Einarsdóttir, f. 13.10. 1958,
þroskaþjálfi í Vík í Mýrdal en maður
hennar er Sigurður Hjálmarsson,
fyrrverandi sjúkraflutningamaður,
og börn þeirra Sæunn Elsa og Eirík-
ur Vilhelm Sigurðarbörn en barna-
börnin eru fimm talsins; 2) Jóhanna
Margrét Einarsdóttir, f. 15.11. 1959,
blaðamaður í Reykjavík en maður
hennar er Þórður Grétarsson, farar-
stjóri og fasteignasali og sonur Jó-
hönnu er Jón Einar Hjartarson; 3)
Jón Bragi Einarsson, f. 6.4. 1963,
verkamaður á Hvolsvelli; 4) Elín
Einarsdóttir, f. 8.3 1967, skólastjóri
og ferðaþjónustubóndi í Vík í Mýr-
dal, búsett í Sólheimahjáleigu en
maður hennar er Jónas Marinósson
ferðaþjónustubóndi og börnin Jóna
Sólveig Elínardóttir, Einar Freyr
Elínarson, Snorri Björgvin Magnús-
son og Jóhann Bragi Elínarson, og
barnabörnin fjögur; 5) Unnur Björk
Arnfjörð, f. 1.5. 1976, kennari á Ísa-
firði en maður hennar er Páll Sæ-
mundsson viðskiptafræðingur og
börnin Sæmundur Petr, Einar Jón
og Jóhann Elí Pálssynir.
Systkini Einars: Sæmundur Þor-
steinsson, f. 24.8 1918, d. 22.4. 2016,
bóndi að Hryggjum í Mýrdalshreppi;
Elín Þorsteinsdóttir, f. 24.8. 1918, d.
11.7. 2012, húsfreyja að Skógum und-
ir Eyjafjöllum; Hörður Þorsteinsson,
f. 8.10. 1920, fyrrv. bóndi í Nikhól í
Mýrdal, og Vilhjálmur Þorsteinsson,
f. 15.3. 1923, d. 16.11. 1987, rafvirki í
Reykjavík.
Foreldrar Einars voru hjónin Þor-
steinn Einarsson, f. 25.9 1880, d. 7.1.
1943, bóndi í Holti í Mýrdal, og Jó-
hanna Margrét Sæmundsdóttir, f.
14.8.1895, d. 1.7, 1982, húsfreyja í
Holti og síðar í Nikhól.
Úr frændgarði Einars Þorsteinssonar
Jóhann Már
Maríusson
verkfr. og fv.
ðstoðarforstj.
andsvirkjunar
a
L
Vigdís Mársdóttir
víóluleikari
í Sinfóníu-
hljómsveit
Íslands
ín Jónsdóttir
úsfr. í Orms-
koti undir
Eyjafjöllum
El
h
Maríus
Jóhannsson
verkam. í
Rvík
Arndís
Þorsteins-
dóttir húsfr.
í Indriðakoti
Ólöf
Þorsteins-
dóttir húsfr.
á Dyrhólum
Friðrik Björnsson
b. á Litlu-Hólum í
Mýrdal
Nikulás Friðriksson
rafmagnsumsjónar-
maðurí Rvík
Einar Nikulásson
forstjóri
Erlendur Björnsson
smiður í Vík í Mýrdal
Einar Erlendsson
skrifstofum. í Vík
Erlendur Einarsson
forstjóri SÍS
Einar Þorsteinsson
Guðrún Jónsdóttir
vinnukona í Meðallandsþingi
Jón Sigurðsson
b. Skammadal í Mýrdal
Vigdís Jónsdóttir
húsfreyja í Stóra-Dal
Sæmundur Salómonsson
b. í Stóra-Dal í Mýrdal
Jóhanna Margrét Sæmundsdóttir
húsfreyja í Holti og síðar á Nikhóli
Þórunn Arnoddsdóttir
húsfreyja í Stóra-Dal
Salómon Einarsson
b. í Stóra-Dal í Mýrdal
Kristín Einarsdóttir
húsfreyja á Steig
Eyjólfur Þorsteinsson
b. á Steig í Mýrdal
Guðrún Eyjólfsdóttir
húsfreyja í Holti
Einar Árnason
b. í Holti
Elín Þorsteinsdóttir
húsfreyja á Dyrhólum
Árni Hjartarson
b. á Dyrhólum í MýrdalÞorsteinn Einarsson
b. og búfræðingur í Holti í Mýrdal
Ásmundur
Friðriksson
alþm.
Friðrik Ásmundsson
skipstjóri og
skólastjóri
Stýrimannaskólans
í Eyjum
Ásmundur
Friðriksson
skipstj. í
Eyjum og
framkvstj. í
Keflavík
Sigríður Friðriksdóttir
aðstoðarforstöðukona
Þvottahúss ríkisspítalannaHrönn Hjaltadóttir
loftskeytamaður
Elín Hjaltadóttir
sálfræðingur
Þorsteinn
Árnason b.
Dyrhólumí
Elín
Þorsteins-
dóttir
húsfreyja í
Löndum í
Eyjum
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2018
SKECHERS TERRABITE HERRASKÓR MEÐ MEMORY
FOAM INNLEGGI. STÆRÐIR 41-47,5
HERRASKÓR
KRINGLU OG SMÁRALIND
13.995
Jóhannes Jónsson fæddist 31.ágúst 1940 í Reykjavík For-eldrar hans voru hjónin Jón
Elías Eyjólfsson, verslunarstjóri hjá
Sláturfélagi Suðurlands í Reykjavík,
f. 1916, d. 2001, og Kristín Fanney
Jóhannesdóttir húsmóðir, hannyrða-
kona og starfsmaður Sláturfélags
Suðurlands, f. 1918, d. 2012. Systir
Jóhannesar er Ragnheiður Ester, f.
1947.
Foreldrar Jóns voru hjónin Eyj-
ólfur Sigurðsson, sjómaður og verk-
stjóri í Reykjavík, og Guðrún Gísla-
dóttir, húsfreyja. Foreldrar Krist-
ínar voru hjónin Jóhannes Þórðar-
son, bóndi á Egilsstöðum í Flóa, og
Sigríður Þórðardóttir, húsfreyja.
Jóhannes lærði prentiðn og starf-
aði um tíma á Morgunblaðinu. Hug-
urinn leitaði þó annað og hóf hann
verslunarstörf hjá Sláturfélagi Suð-
urlands með föður sínum. Hann varð
síðar verslunarstjóri og gegndi því
starfi í næstum tvo áratugi. Kom
hann mikið að félagsstörfum innan
Kaupmannasamtaka Íslands og var
einn fulltrúi SS þar. Jóhannes var
lengi í stjórn Félags kjötverslana og
formaður félagsins um nokkurra ára
skeið.
Jóhannes stofnaði lágvöruverðs-
verslunina Bónus, sem hann var
lengst af kenndur við, ásamt fjöl-
skyldu sinni í apríl 1989. Braut hann
þar með blað í verslunarsögu Íslend-
inga. Hann var ötull baráttumaður
verslunarfrelsis, fór ávallt ótroðnar
slóðir og gjörbylti verslunarháttum
og kjörum íslenskra heimila, Hann
sá til þess að fólkið í dreifbýlinu nyti
sömu kjara, „sama verð um allt
land“. Bónus varð fljótt öflugasta
fyrirtæki í landinu í matvöruverslun.
Í júlí 2012 stofnaði Jóhannes
verslunina Iceland sem var útibú frá
Englandi.
Jóhannes kvæntist Ásu Karen Ás-
geirsdóttur, en þau skildu. Börn
þeirra eru Kristín, f. 1963, og Jón
Ásgeir, f. 1968.
Seinni kona Jóhannesar var Guð-
rún Þórsdóttir, f. 1961.
Jóhannes lést 27. júlí 2013.
Merkir Íslendingar
Jóhannes
Jónsson
90 ára
Einar Þorsteinsson
Snæbjörn Pétursson
85 ára
Hólmfríður Sigurðardóttir
Páll Zophoníasson
80 ára
Ásgeir Samúelsson
Bergljót Sigfúsdóttir
Ósk Jóhannesdóttir
Sigríður L. Þórarinsdóttir
Þór Rúnar Þorsteinsson
75 ára
Guðný Sigurðardóttir
Hulda Ólafsdóttir
Kristjana Magnúsdóttir
70 ára
Einar Sölvi Friðbergsson
Guðrún Valgerður
Friðriksdóttir
Hallur Leopoldsson
Ólafur G. Jóhannsson
Páll Dagbjartsson
Páll Ólafsson
Valdemar Bragason
60 ára
Devraj Gurung
Edda Svanhildur Stefánsd.
Einar Björn Pétursson
Gísli Runólfsson
Gunnhildur Garðarsdóttir
Katrín Sigursteinsdóttir
Linda Olsen
Rafn Haraldur Sigurðsson
Snæbjörn Guðni Valtýsson
50 ára
Claudia Silke Ólafsson
Dorota Sypek
Guðrún Halla Jónsdóttir
Hugrún Ester Sigurðard.
Ingvar Jónsson
Katrín Axelsdóttir
Marzanna Hanna Danilczuk
Pawel Jerzy Tym
Pétur Bóas Jónsson
Ragnar Ingi Björnsson
Sigrún Sól Ólafsdóttir
Tómas Philip Rúnarsson
40 ára
Aigars Sondors
Alda Ingibergsdóttir
Arnheiður Dögg Einarsd.
Baldvin Jónsson
Brynhildur Heiðardóttir
Ómarsdóttir
Danuta Kochana
Einar Hjálmarsson
Elsa Gunnarsdóttir
Gísli Hreinn Halldórsson
Hjálmtýr Valur Hjálmtýsson
Ína Sigrún Þórðardóttir
Íris Erlingsdóttir
Jón Þór Sigurvinsson
Renata Wozniak
Sóley Kristjánsdóttir
Theodoros Mavraganis
Vala Björk Ásbjörnsdóttir
Þóra Björg Sigurðardóttir
30 ára
Arnar Ólafsson
Bára Finnsdóttir
Berglind Ragnarsdóttir
Birkir Sveinsson
Bjarki Ísfeld Stefánsson
Björn Björnsson
Ingólfur Sveinsson
Katrín Birna Pétursdóttir
Maren Rún Gunnarsdóttir
Nexhip Shillova
Randall Morgan Greene
Sigursteinn Sv. Hilmarsson
Theis Alvin Lauesen
Þorvaldur Ingi Árnason
Til hamingju með daginn
40 ára Brynhildur er
Reykvíkingur og fram-
kvæmdastýra Kvenrétt-
indafélags Íslands. Hún er
bókmenntafræðingur að
mennt.
Systir: Þórey Mjallhvít, f.
1980, hreyfimynda-
gerðarkona.
Foreldrar: Ómar Harðar-
son, f. 1955, stjórnmálafr.
hjá Hagstofunni, og Heið-
ur Baldursdóttir, f. 1958,
d. 1993, rithöfundur og
sérkennari.
Brynhildur
Heiðar-Ómarsd.
40 ára Elsa er frá
Blönduósi en býr í Reykja-
vík. Hún er verkefnastjóri
hjá Líflandi.
Maki: Tómas Pétur Sigur-
steinsson, f. 1976, sér-
fræðingur hjá Veitum.
Börn: Darri Snær, f. 2010,
og Tinna Rún, f. 2012.
Foreldrar: Gunnar Rich-
ardsson, f. 1948, fv. skrif-
stofum. hjá Vinnumálast.,
og Ásrún Ólafsdóttir, f.
1948, fv. heimilisfræði-
kennari í Seljaskóla.
Elsa
Gunnarsdóttir
40 ára Sóley er Reykvík-
ingur og rekur hönnunar-
stúdíóið Portland ásamt
kærustu og Sölva bróður
og er einnig markþjálfi.
Unnusta: Karen Ósk
Magnúsdóttir, f. 1984.
Bræður: Sölvi, f. 1980, og
Kristján Steinn, f. 1996,
listnemi í Hollandi.
Foreldrar: KK, f. 1956,
tónlistarmaður, og
Þórunn Þórarinsdóttir, f.
1957, iðjuþjálfi. Þau eru
búsett í Reykjavík.
Sóley
Kristjánsdóttir