Morgunblaðið - 31.08.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartíi á K100. Öll
bestu lög síðustu ára-
tuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Í kvöld verður
heimildarmyndin
„Whitney: The
untold story. For
the First time“
frumsýnd í Bíó
Paradís í sam-
starfi við útvarps-
stöðina K100.
Frá Óskars-
verðlaunaleik-
stjóranum Kevin
MacDonald kem-
ur hin ósagða
saga um Whitney Houston í fyrsta skiptið, þar sem
kastað er nýju ljósi á líf og feril Whitney sem átti sér
engan líka og heillaði milljónir manna út um allan
heim, þrátt fyrir að hún sjálf þyrfti að berjast við að ná
sáttum við sína eigin fortíð sem oft hafði verið þyrnum
stráð!
Þessi einstaka heimildarmynd um Whitney Houston
er afar persónuleg frásögn sem skefur ekkert utan af
lífi hennar og fjölskyldunnar og kafar mun dýpra en
hingað til hefur verið gert. Whitney Houston sló fleiri
met í músíkbransanum en nokkur önnur söngkona í
sögunni, þar fyrir utan lék hún einnig í fjölmörgum vin-
sælum kvikmyndum og flestir muna vel eftir henni í
„The Bodyguard“ á móti Kevin Costner þar sem hún
lék vinsæla poppstjörnu.
Hin ósagða saga um Whitney
Houston í Bíó Paradís
20.00 Atvinnulífið
20.30 Sögustund (e)
21.00 MAN (e) Glæsilegur
kvennaþáttur í umsjón
MAN tímaritsins, allt um
lífstíl, heilsu, hönnun, sam-
bönd og fleira. Umsjón:
Björk Eiðsdóttir og Auður
Húnfjörð.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
11.50 Everybody Loves
Raymond
12.15 King of Queens
12.35 How I Met Your Mot-
her
12.55 Dr. Phil
13.50 Solsidan
14.15 LA to Vegas
14.40 Who Is America?
15.10 Family Guy
15.35 Glee
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.25 Spymate
21.30 Fruitvale Station
Verðlaunamynd frá 2013
með Michael B. Jordan,
Melonie Diaz og Octavia
Spencer í aðalhlutverkum.
Myndin er byggð á sönn-
um atburðum og segir frá
ungum manni sem
ákveður að bæta ráð sitt
og verða betri maður en
gamlársdagur árið 2008
verður honum örlagaríkur.
Myndin hlaut dómnefndar-
og áhorfendaverðlaun á
Sundance-kvikmyndahátíð-
inni 2013. Myndin er
bönnuð börnum yngri en
12 ára.
23.00 Our Idiot Brother
00.30 The Tonight Show
01.10 MacGyver
01.55 The Crossing
02.40 Valor
03.25 The Good Fight
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
19.00 Live: Tennis 19.15 Live:
Tennis: Us Open In New York
23.00 Live: Tennis 23.15 Live:
Tennis: Us Open In New York
DR1
18.00 LIVE! 19.00 TV AVISEN
19.15 Vores vejr 19.25 Jagten
på den forsvundne skat 21.15
I.T 22.45 Inspector Morse: Dø-
den i Jericho
DR2
16.30 Nak & Æd – en vandbøf-
fel i Australien 17.15 Nak & Æd
– en kænguru i Australien 18.00
Fritz Bauer: En fjende af staten
19.40 Udkantsmæglerne 20.30
Deadline 21.00 Sommervejret
på DR2 21.05 JERSILD minus
SPIN 21.50 Dokumania: Mor-
dretssagen – det forsvundne lig
23.30 Voldtægt, tabu og tavs-
hed i Japan
NRK1
13.15 Dyreklinikken 14.15 Eit
enklare liv 15.00 NRK nyheter
15.15 Litt av en jobb! 15.30
Oddasat – nyheter på samisk
15.45 Tegnspråknytt 15.50 Det
sit i veggane 16.50 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30
Norge Rundt 17.55 Beat for
beat 18.55 Nytt på nytt 19.25
Lindmo 20.15 Bortgøymd 21.10
Kveldsnytt 21.25 Bortgøymd
22.20 Hitlåtens Historie: Twist In
My Sobriety 22.45 Scott og Bai-
ley
NRK2
12.25 Debatten 13.15 Uglens
magiske evner 14.05 Filmavisen
1946 14.25 Nye triks 15.15
Mysteriet Patty Hearst 16.00
Dagsnytt atten 17.00 Altaj på
30 dager 17.45 Friidrett: Dia-
mond League fra Brussel 20.00
Mysteriet Patty Hearst 20.40
Latin-Amerika rundt med The
Rolling Stones 22.20 Vår spek-
takulære verden 22.50 Hemme-
lige rom: Jakten på nazi-
bunkeren 23.00 NRK nyheter
23.01 Mysteriet Patty Hearst
23.45 Dokusommer: Louis
Theroux – Barn født i feil kropp
SVT1
12.40 Opinion live 13.25 Vem
vet mest? 14.10 Mord och inga
visor 15.00 Friidrott: Finn-
kampen 16.00 Rapport 16.13
Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt
16.30 Lokala nyheter 16.45
Go’kväll 17.30 Rapport 17.55
Lokala nyheter 18.00 Val 2018:
Duellen 19.30 Val 2018: Röst:
Waryaa 19.35 Svenska nyheter
20.05 Shetland 21.05 Rapport
21.10 Shetland 22.10 The Gra-
ham Norton show 23.00 I will
survive ? med Andreas Lund-
stedt 23.30 Tannbach – ett krig-
söde
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Kulturveckan 15.15 Nyhe-
ter på lätt svenska 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45
Uutiset 16.00 Friidrott: Finn-
kampen 19.00 Aktuellt 19.18
Kulturnyheterna 19.23 Väder
19.25 Lokala nyheter 19.30
Sportnytt 19.45 Vargtimmen
21.10 Deutschland 83 22.00
Afrikas nya kök 22.30 Meningen
med livet 23.00 Svenska dia-
lektmysterier 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2008-2009 (e)
13.55 Úr Gullkistu RÚV: 89
á stöðinni (e)
14.15 Hundalíf
14.25 Landakort (e)
14.30 Óskalög þjóðarinnar
(1994-2003) (e)
15.30 Marteinn (e)
15.55 Eyðibýli (e)
16.35 Símamyndasmiðir
(Mobilfotografene) (e)
17.05 Blómabarnið (Love
Child II) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Froskur og vinir hans
18.08 Rán og Sævar
18.19 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.25 Hvergidrengir (No-
where Boys III) (e)
18.50 Vísindahorn Ævars
(Einkaleyfastofan)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Menningarveturinn
Bein útsending þar sem að
Bergsteinn Sigurðsson og
Guðrún Sóley Gestsdóttir
fá til sín gesti og menning-
arveturinn er skoðaður.
20.00 Klassíkin okkar
(Uppáhalds íslenskt) Í
þriðja sinn taka Sinfón-
íuhljómsveit Íslands og
RÚV saman höndum og
gefa landsmönnum kost á
að ráða efnisskránni á
fyrstu tónleikum hljóm-
sveitarinnar á nýju starfs-
ári.
22.45 Captain Fantastic
(Pabbi fyrirliði) Hugljúf
mynd með Viggo Morten-
sen í hlutverki fjölskyldu-
föðurins Ben Cash sem hef-
ur ásamt eiginkonu sinni,
Leslie, alið börnin sín sex
upp í skóglendi í norðvest-
urhluta Bandaríkjanna og
lifað að mestu leyti án
tengsla við umheiminn.
Þegar Leslie deyr skyndi-
lega neyðist Ben til að yfir-
gefa hið verndaða umhverfi
sem hann hefur skapað fyr-
ir börnin sín og fara með
þau í sína fyrstu borgar-
ferð. Leikstjóri: Matt Ross.
Bannað börnum.
00.40 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Blíða og Blær
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Ellen
08.30 Bestu Strákarnir
08.55 The Middle
09.20 Bold and the Beauti-
ful
09.40 Doctors
10.25 Restaurant Startup
11.10 The Goldbergs
11.30 Veistu hver ég var?
12.15 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Mávahlátur
14.45 Dear Dumb Diary
16.15 Satt eða logið
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Ísland í dag
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Asíski draumurinn
19.55 Crazy, Stupid, Love
21.55 How To Be a Latin Lo-
ver Gamanmynd frá 2017
með Eugenio Derbez, Sölmu
Hayek, Rob Love, Kristen
Bell og Raquel Welch. Eftir
að hafa lifað í sannkölluðum
lúxus í 25 ár er Maximo
sparkað af auðugri eig-
inkonu sinni sem ákveður að
taka saman við yngri mann.
Slyppur og snauður er Max-
imo því allt í einu á götunni
og neyðist til að leita ásjár
systur sinnar sem verður
þvert á vilja sinn að skjóta
yfir hann skjólshúsi.
23.55 CHIPS
01.35 Miss Peregrine’s
Home for Pecu
03.40 Chris Gethard: Career
Suicide
05.05 Mávahlátur
11.35 Diary of a Wimpy Kid:
The Long Haul
13.05 Batman Begins
15.20 Apple of My Eye
16.45 Diary of a Wimpy Kid:
The Long Haul
18.20 Batman Begins
20.35 Apple of My Eye
22.00 Kate Plays Christine
23.50 Enter The Warrior’s
Gate
01.35 The Shallows
03.05 Kate Plays Christine
07.24 Barnaefni
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Hvellur keppnisbíll
17.49 Gulla og grænj.
18.00 Stóri og Litli
18.13 Tindur
18.23 Mæja býfluga
18.35 K3
18.46 Skoppa og Skrítla
19.00 Storkar
09.00 Newcastle – Chelsea
10.40 Watford – Crystal Pa-
lace
12.20 Bournemouth – Ever-
ton
14.00 Messan
15.30 Stjarnan – Valur
17.10 NFL Hard Knocks
18.10 PL Match Pack
18.40 Leeds United –
Middlesbrough
20.45 Premier League Pre-
view 2017/2018
21.15 PL Match Pack
21.45 La Liga Report
22.15 Þróttur – Haukar
08.00 Formúla 1: Belgía
10.20 Premier League Re-
view 2018/2019
11.15 KR – ÍBV
12.55 Fylkir – Grindavík
14.35 Pepsi-mörkin 2018
15.55 HK/Víkingur –
Grindavík
17.35 Pepsi-mörk kvenna
2018
18.35 La Liga Report
19.05 Þróttur – Haukar
21.15 Premier League
World 2018/2019
21.45 PL Match Pack
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 La det swinge. Norræna húsið
í fimmtíu ár Umsjón: Jórunn Sig-
urðardóttir. (Aftur á sunnudag)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Málið er.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. (e)
20.00 Sinfóníutónleikar: Klassíkin
okkar. Uppáhalds íslenskt. Í þriðja
sinn taka Sinfóníuhljómsveit Ís-
lands og RÚV saman höndum og
gefa landsmönnum kost á að ráða
efnisskránni á fyrstu tónleikum
hljómsveitarinnar á nýju starfsári. Í
þetta sinn gafst almenningi færi á
að velja uppáhalds íslensku tón-
smíðina sína í tilefni 100 ára full-
veldisafmælis og verður nú boðið
til íslenskrar tónlistarveislu í beinni
útsendingu. Hljómsveitarstjóri er
Daníel Bjarnason. Kynnar kvölds-
ins eru Guðni Tómasson og Halla
Oddný Magnúsdóttir. Umsjón: Atli
Freyr Steinþórsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ljósvaki dagsins fylgdist
með Masters-mótinu í golfi í
apríl eins og menn gera. Var
notast við Sky Sports í þetta
skiptið, en þar má finna mik-
inn fróðleik frá þeim sem að-
stoða við lýsingarnar. Sigur-
vegarar á risamótum, einn
fremsti þjálfarinn í brans-
anum og fyrrverandi liðs-
stjóri Ryder-liðs Evrópu eru
í hópi þeirra sem skipta með
sér vöktunum í löngum bein-
um útsendingum. Auk þess
er þar Nick Dougherty í
starfi sjónvarpsmanns og
stendur sig vel. Sá lék á
Canon-mótinu á Hvaleyrinni
árið 2002. Ljósvaki rakst á
Dougherty í sumar og sagð-
ist Englendingurinn eiga ná-
frænku sem væri hálfíslensk.
Ekki alveg jafn mikil Íslands-
tenging og hjá Magnúsi
Magnússyni á sínum tíma en
mun betra en ekkert.
Auglýsingar fá töluvert
rými í slíkum útsendingum
og þegar Ljósvaki hafði séð
auglýsingu nokkrum sinnum
frá írsku fjármálafyrirtæki,
sem kallast EBS, þótti hon-
um rödd þess sem las inn á
auglýsinguna vera kunnug-
leg. Djúp og karlmannleg
rödd og vottaði fyrir örlitlum
hreim. Ljósvaki er hér um bil
viss um að þar hafi Ólafur
okkar Darri verið á ferðinni.
Sé rangt til getið þá hefur sá
sem las eytt drjúgum tíma í
að herma eftir Ólafi Darra.
Nýta Írar krafta
Ólafs Darra?
Ljósvakinn
Kristján Jónsson
AFP
Eftirsóttur Hróður Ólafs
Darra berst víða.
Erlendar stöðvar
19.10 Fresh Off The Boat
19.35 Last Man Standing
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 The Simpsons
21.15 Bob’s Burgers
21.40 American Dad
22.05 Silicon Valley
22.35 Schitt’s Creek
23.00 Eastbound & Down
23.30 Fresh Off The Boat
23.55 Last Man Standing
00.20 Seinfeld
Stöð 3
Hryllilegasta tónleikasýn-
ing sögunnar hérlendis sló
rækilega í gegn í fyrra og
seldist upp á mettíma.
Halloween Horror Show
„gengur nú aftur“ í Há-
skólabíói 26. og 27. októ-
ber. Fram koma Magni,
Birgitta Haukdal, Stebbi
Jak, Greta Salóme, Dagur
Sigurðsson, Ólafur Egill,
ásamt karlakór, hljóm-
sveit, bakröddum, döns-
urum og leikurum. Leik-
stjórn er í höndum Gretu
Salóme og Ólafs Egils og
um leikmynd og búninga
sér Elma Bjarney Guð-
mundsdóttir.
Hryllingurinn hefst í anddyrinu.
Hina hæfileikaríka Greta Salóme sagði í viðtali hjá
Huldu Bjarna og Hvata í síðdegisþætti stöðvarinnar að
lagt yrði jafnmikið í umgjörð sýningarinnar og í fyrra.
Það væri ekkert síður mikilvægt því enginn mætti fara
óskelkaður heim. Þannig geta gestir skemmt sér í for-
drykk í anddyrinu á meðal uppvakninga og skrautmuna
og hún hvetur tónleikagesti til að mæta í búningum
enda verðlaun í boði.
Tryggðu þér miða á Tix.is
Tónleikasýning sem
„gengur aftur“
K100
Stöð 2 sport
Omega
19.00 Charles Stanl-
ey
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gosp-
el Time
20.30 Jesús Kristur
er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square
Church