Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.08.2018, Síða 23

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.08.2018, Síða 23
Leik- og söngkonan Lucy Hale með létta túberingu sem lyftir fallega millisíðu hári. Hártögl verða afar móðins í vetur, einn- ig þetta lága klassíska eins og fyrirsæta svissneska tískuhússins Akrid er með. Tagl, túbering og bananaspennur Túberingar vora áberandi á pöllunum hjá ítalska tískuhúsinu Fendi. Sterk kattaumgjörð augna líka, svo góður eyeliner er þarfaþing fyrir haustið. Tískupallarnir síðasta vor gáfu vísbendingar um hártísku kom- andi hausts og vetrar en léttar túberingar, hártagl og ýmiss konar spennur eru það sem koma skal. Kim Kardashian er drottning þess að greiða hárið í tagl en fyrir um viku skartaði hún einu rausnarlegu og háu. Pokateygjan átti nýlega endurkomu og nú er það bananaspennan, eins og sást á pöllunum hjá Alexander Wang. Fyrirsætur sem sýndu haust- og vetr- artísku Chanel í vor voru margar með hárið hátt skorðað í tagl. Fyrirsætur Giorgio Arm- ani voru með aðeins létt- ari útgáfur af túberingum og frjálslegri. Banana- spennur fást meðal annars í apótekum. Útsaumur gerir mikið fyrir klassísk hvít rúmföt. Þessi kallast Elegant og eru úr bómull en með satínáferð. 5.900 kr. Rokkva.is Sígur ró á djúp og dal Hvað er betra en að viðra sængina í sumarveðri og klæða hana svo í ný föt? Fátt. Og það er ekkert betra eftir letileg sumarkvöld en að hjúpa sig mjúkum og fallegum sængurfatnaði. Þess má geta að öll sængurverin hér eru 140x200 cm. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Klassísk og eiguleg Damask-rúmföt með satínröndum. Scintilla 2.990 kr. Danska hönnunarmerkið Semibasic á glás af fallegum rúmfötum. Þessi eru úr 100 prósent egypskri bómull með silkiborða og koma í nokkrum litum. Snúran 11.500 kr. 5.8. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23 TÍSKA Laugavegi 178 | 105 Reykjavík | sími 551 3366 | www.misty.is | Opið kl. 10-18 virka daga Misty Haldari Teg: 11001 Stærðir: 75-100 C-F Verð: 5.850 kr. Okkar gamli góði Lokað mánudaginn 6. ágúst. Buxur Stærðir: M-XXL Verð: 1.995 kr. Kemur einnig í hvítu og dökkbláu

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.