Þróttur - 17.06.1919, Side 9
ÞRÓTTUR
37
staða- og borgarbúa, veiklast smámsam-
an 0g verður að sækja nýtt blóð frá
ubvistarmönnum lands og sjávar, ef
bún á að haldast við. Annars deyr hún
ul- Það þarf óvenjulegu sterka heilsu til
að þola innivist og kyrsetur tíl lengdar.
f*að er annars svo ótalmargt sem
le'ja má útivist, já útigangi til lofs og
g'Idis, að efni'ð yrði seint úttæmt. Að
e*ns fáein atriði enn.
Lítum til fuglanna í loftinu! og allra
býra merkurinnar. Alt heilbrigt, eða því
seni nær. Undantekning að sjá sjúkling.
Ln hvernig er það með alidýrin eða
búsdýrin? Jú, þau verða allavega lasin.
Ln það er venjulega ekki út í haga eða
UPPÍ á afréttunum sem þau veikjast,
beldur í húsunum eða nálægt þeim.
Það er á haustin en ekki á sumrin i
Ijöllunum, sem kindunum er hætt við
bráðapestinni, það er í húsunum sem
hestarnir fá hrossasólt og skjögur,
bundarnir hundapest, keltir kattapest,
kýrnar kveisu og doða og konurnar
^nhr ewig Weh und Ach, so tausend-
fach« — þ. e. 17 stórsóttir fyrir utan
gigtina. En forlátið! Konurnar átlu ekki
aö koma með hér. Eru þær máske hús-
dýr?
Utigangi er það að þakka, að hross-
ln okkar eru eins þolgóð á raunastund
°g raun ber vitni. — Reim þykir sum-
Urn máske hvatvíslega talað, en eg vil
slanda við þau orð. Útig’angur hefir
verið öllum íslenzkum alidýrum til
§agns og góðs (jafnvel kúnum1). Úær
v°ru látnar út daglega í gamla daga
°g jafnvel beitt úti árið um kring,
hvernig sem viðraði. Þær mjólkuðu að
visu ekki eins vel í þá daga, en þær
voru áreiðanlega hraustari þá en nú
gerist, og spursmálslaust held eg að upp
aehi að taka fornar venjur að nokkru
leyti, til ag bjarga kyninu við. En öll
I) Sjá P. Th.: Lýsing ísland. 3. bindi
bls. 218.
hrossin sem Skagfirðingar og fleiri
landar hafa kvalið úr lífið með úti-
gangi; ætli þau ljúki upp sama munni
og læknirinn til Iofs útiganginum? Þannig
mun einhver spyrja og lialda sig geta
kveðið mig i kútinn. Já, segi eg. Úti-
ganginn hafa þau sízt lastað, enda var
það ekki hann, sem kom þeim á kné,
heldnr hnngur og hor. Kulda samfara
hungri þolir engin skepna til lengdar,
en fái þær nóg að borða, þá þola hest-
arnir að minsta kosti allan þann kulda
sem hér á landi kemur til greina. Og
saina má segja um sauðfé. Margir
gömlu mennirnir sem hýstu ekki fé sitt
(vegna liúsleysis), en gáfu þyí á gaddinn,
fóru eigi að síður vel með skepnur
sinar, enn beztu fjármenn nú á dögum.
Að útivist sé holl? við þurfum ekki
frapiar vitnanna við. En spyrjið fólkið
við heyvinnu á sumrin. Spyrjið ganga-
mennina á haustin. Spyrjið póstana.
Spyrjið ferðamenn sem fara langar leiðir
um auðnir og óbygðir og liggja úti í
tjöldum. Og spyrjið krakkana, sein helzt
vilja vera úti allan daginn líkt og
»tryppið liún Toppa tetur á annan
vetur«.
Pví dæinist rótt að vera:
Allir þeir sem erfiða inni og þunga
eru þjáðir af drungalofti híbýlanna —
allir þeir verða heilsunnar vegna að
bæta upp óhollustu innivistarinnar með
útveru eftir föngum. Göngutúr á hverj-
um degi eða fimleika fyrir opnum glugga.
Og á sumrin í sumarleyfi. En hvernig
skal því sumarleyfi varið?
Fyrir nokkrum árum síðan var aldrei
hugsað til ferðalags nema á hestbaki.
Við íslendingar vorum orðnir nokkurs-
konar Kentárar og svo er enn um
marga.
Ekki skal eg og neita því að garnan
er og hressandi að koma á bak góðum
hesti. »Sá drekkur hvern gleðinnar
dropa í grunn, sem dansar á fákspori
yfir grund« — segir Einar Benediktsson